Skráningarfærsla handrits

JS 400 8vo

Samtíningur, 1690

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Diarium Christianum
Titill í handriti

Diarium Christianum eður dagleg iðkun af öllum drottins dagsverkunum

Efnisorð
2
Sjö guðrækilegar umþenkingar
3
Lífs historía Sæmundar Oddssonar
Titill í handriti

Lífs historía Sæmundar Oddssonar , þ. e. líkræða

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
264 blöð (122 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
1690
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Margrét Sæmundsdóttir (prests Oddssonar) hefur átt handritið (samanber áletrun á kjöl), síðan sonur hennar, Sæmundur Þórðarson (samanber skjólblað fremst).

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 26. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn