Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 396 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1700-1899

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geoffrey Monmouth of 
Fæddur
1100 
Dáinn
1154 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Leifsson 
Dáinn
1218 
Starf
Munkur 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sveinsson 
Fæddur
1762 
Dáinn
28. júlí 1845 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Starf
Lögmaður? 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Inga Ingvarsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Vigfússon 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1767 
Dáinn
27. mars 1820 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jørgen Jürgensen ; Jörundur hundadagakonungur 
Fæddur
7. apríl 1780 
Dáinn
1841 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
13 hlutar.
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 162 blöð (159 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt út í gegn, yngri blaðsíðumerking tekur við af eldri á blaði 41r.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 1r er titill: „Miscellanea VII.“

Efnisyfirlit er á fremra saurblaði 1v-2r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. desember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 13. október 1999.
Viðgerðarsaga

Athugað 1999.

Gömul viðgerð.

Innihald

Hluti I ~ JS 396 8vo I. hluti
1(1r-7v)
Margrétar saga
Titill í handriti

„Sagan af st. Margreta meyju“

Efnisorð
2(7v-8r)
Um Socratem
Titill í handriti

„Um Socratem“

Upphaf

Hann hafði stórt höfuð og var svínbustahærður, skakkeygður, átti langar og stórar kinnar ..

3(8v-8v)
Um Dædalum og Ikarum hans son
Titill í handriti

„Um Dædalum og Ikarum hans son“

Upphaf

Dædalus hefur verið hinn mesti hagleiksmaður …

4(9r-14v)
Jólaskrá
Titill í handriti

„Jólaskrá“

Skrifaraklausa

„Aftan við er vísa með annarri hendi: Margt má læra svo er sagt“

Aths.

Jólaskrár og fleira þvílíkt, tengt veðurfari

4.1(14v)
Vísa
Upphaf

Margt má læra svo er sagt …

5(15r-16r)
Þórnaldarþula
Titill í handriti

„Þórnaldarþula“

Upphaf

Hlýði fólk fræði mínu …

Skrifaraklausa

„Þessi þula skal vera komin af því að dauðadómur skyldi upp lesast í lögréttu yfir einum líflausum. Þá kom þar ein Tröllskessa og hafði upp þuluna. En á meðan aðrir skyldu skrifa hana upp hvarf maðurinn burt ásamt henni sjálfri“

6(16v-17v)
Ex no. 544 legate Magnæani fol. II. af gamalli skinnbók
Titill í handriti

„Ex no. 544 legate Magnæani fol. II. af gamalli skinnbók “

Upphaf

Nú vilda ég að þú segðir mér frá Antikristo …

Aths.

Úr Hauksbók.

7(18r-18v)
Um upprisu kvikra og dauða, af sömu
Titill í handriti

„Um upprisu kvikra og dauða, af sömu“

Aths.

Úr Hauksbók.

8(18v-19v)
Ex no. 544 membr. fol. 98 í 4to, af sömu
Titill í handriti

„Ex no. 544 membr. fol. 98 í 4to, af sömu“

Upphaf

Maðurinn hefur í sér líkindi iiii höfuðskepna og má það marka á æðablóði manns …

Aths.

Úr Hauksbók.

9(20r-30v)
Merlínusspá
Titill í handriti

„Merlínusspá. Ex n. 544. leg. Magn. (hefur ort Gunnlaugur munkur)“

Ábyrgð
Aths.

Geoffrey of Monmouth

Úr Hauksbók.

10(30v-34v)
Af no. 418 í 4to legati Magnæani af Flateyjarannál
Titill í handriti

„Af no. 418 í 4to legati Magnæani af Flateyjarannál“

Skrifaraklausa

„Aftan við eru tvær vísur án titla“

Efnisorð
10(34v)
Vísur
Upphaf

Þessi penni þóknast mér …

Mín er höndin mjög órétt …

Efnisorð
11(35r-35v)
Þau sjö heimsins furðuverk
Titill í handriti

„Þau sjö heimsins furðuverk“

12(35v-35v)
Um það land Nyrembland
Titill í handriti

„Um það land Nyrembland“

13(35v-36r)
Um þann sterka Aristomenem
Titill í handriti

„Um þann sterka Aristomenem“

14(36r-36v)
Monus var þess háttar maður sem ekkert kunni að gjöra eður framkvæma …
Titill í handriti

„Monus var þess háttar maður sem ekkert kunni að gjöra eður framkvæma … “

Aths.

Án titils

15(36v-36v)
Um Demostenes Laidem
Titill í handriti

„Um Demostenes Laidem “

Upphaf

Í Korfo var ein nafnfræg hóra að nafni Lais …

16(36v-37v)
Um Nodum
Titill í handriti

„Um Nodum“

Upphaf

Gordium hét kóngur í Phriggia hann var af búra slekti og lágum stigum …

17(37v-37v)
Selevcum kóngur
Titill í handriti

„Selevcum kóngur“

18(38r-39v)
Eitt merkilegt stykki úr Relation Jóns Sigurðssonar 1755. Þá Kötlugjá spjó
Titill í handriti

„Eitt merkilegt stykki úr Relation Jóns Sigurðssonar 1755. Þá Kötlugjá spjó“

Skrifaraklausa

„Þessi Jón sem skrifað hefur var sonar sonur Hákonar sýslumanns þar [í Holti]“

Efnisorð
19(40r-40v)
Danskylja sr. Þorláks Þórarinssonar sem hann kallar Barnabrag
Titill í handriti

„Danskylja sr. Þorláks Þórarinssonar sem hann kallar Barnabrag“

Upphaf

Við í lund …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
40 blöð (159 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Gamalt blaðsíðutal 1-88 (1r-40v), vantar í blaðsíðutalningu á milli blaðsíðu 40-45 og 51-56, en ekki vantar þar í efni.

Ástand

Brotið er upp á neðsta hluta blaðs 14.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Ólafur Sveinsson í Purkey]

Skreytingar

Bókahnútur: 40v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780-1845?]
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Nöfn í handriti: Ingibjörnsdóttir af Brokey (13r, 14r), Jón Vigfússon Brokey við Skógarströnd (eigandi handrits 23r, 4ov40v), Vigfús Jónsson Brokey við Skógarströnd (40v)

Hluti II ~ JS 396 8vo II. hluti
1(41r)
Ein bæn sem engill Guðs færði af himni þeim heilaga páva í Róm og fékk hana k...
Titill í handriti

„Ein bæn sem engill Guðs færði af himni þeim heilaga páva í Róm og fékk hana keisaranum og kraftur bænarinnar er svo mikill að hver sem hana á sér ber …“

Aths.

Upphaf bænarinnar: Jesús kristur er eitt öruggt vígi …

Efnisorð
2(41v)
Bæn
Titill í handriti

„In nomine Patris et filius spiritus“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (159 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Hluti III ~ JS 396 8vo III. hluti
1(42r-43v)
Bæn Sæmundar fróða
Titill í handriti

„Bæn Sæmundar fróða“

Aths.

Framan við titil stendur, með annarri hendi: „Frá S. G. Bjarnasyni.“

Efnisorð
2(43v-45r)
Bæn Karlamagnúsar
Titill í handriti

„Bæn Karlamagnúsar“

Efnisorð
3(45r)
Vísa
Titill í handriti

„Ó Jesú eðla líf“

Aths.

Án titils

Efnisorð
4(45r)
Vísa
Titill í handriti

„Ó Jesú mæddra megn“

Aths.

Án titils

Efnisorð
5(45r-46v)
Útskrift af því bréfi sem af himnum var ofan sent fyrir Mikael engil í Þýskal...
Titill í handriti

„Útskrift af því bréfi sem af himnum var ofan sent fyrir Mikael engil í Þýskalandi“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
6 blöð (159 mm x 100 mm). Autt blað: 47.
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Hluti IV ~ JS 396 8vo IV. hluti
(48r-62v)
Hér skrif[ast ein …] plánetu bók um náttúru og krafta þeirra sjö pláneta. Þes...
Titill í handriti

„Hér skrif[ast ein …] plánetu bók um náttúru og krafta þeirra sjö pláneta. Þessi bók kennir að vita eður rannsaka sérhvurs manns náttúru, einnin hans fæðingartíma hvurs lima og náttúru plánetan auglýsir eður hvurt teikn þá var, sýnir mannsins lukku og ólukku. Úr dönsku útlögð“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
15 blöð (159 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti V ~ JS 396 8vo V. hluti
(64r-68v)
Um steina
Titill í handriti

„Hann er látinn h[…] við innanmeinum ef hann er bundinn við háls manns … “

Aths.

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
6 blöð (159 mm x 100 mm). Autt innskotsblað: 63.
Ástand

Rangt inn bundið, rétt röð: 64, 65, 67, 66, 68.

Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti VI ~ JS 396 8vo VI. hluti
(69v-75r)
Staðarlýsing
Aths.

Stutt undirvísan um Ísland úr skrifum Jóns O.s.

Hluti af verkinu.

Niðurlag vantar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
7 blöð (159 mm x 100 mm). Auð blöð: 69r og 75v.
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti VII ~ JS 396 8vo VII. hluti
(76r-79r)
Nokkur orð um veg frá Eyjafirði til Hornafjarðar
Titill í handriti

„Nokkur orð um veg frá Eyjafirði til Hornafjarðar“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (159 mm x 100 mm).
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Páruð ein lína, með annarri hendi á blaði 79v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti VIII ~ JS 396 8vo VIII. hluti
(80r-98v)
Annáll
Titill í handriti

„869 árum eftir Krists fæðing, upphaf Íslandsbyggðar“

Aths.

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
20 blöð (159 mm x 100 mm) Autt blað: 99
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Ópekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1765-1850?]
Hluti IX ~ JS 396 8vo IX. hluti
1(100r-125r)
Ágrip af Landnámu og fleiru smávegis Íslandssögum viðkomandi
Titill í handriti

„Ágrip af Landnámu og fleiru smávegis Íslandssögum viðkomandi“

Efnisorð
2(125v-127v)
Biskuparöð í Skálholtsstifti
Titill í handriti

„Biskuparöð í Skálholtsstifti“

Efnisorð
3(127v-129r)
Biskuparöð Hólastiftis til anno 1800
Titill í handriti

„Biskuparöð Hólastiftis til anno 1800“

Efnisorð
4(129v-130r)
lögmenn á Íslandi
Titill í handriti

„lögmenn á Íslandi“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
31 blöð (159 mm x 100 mm) Pár á blaði: 130v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-56 (100r-127v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (130v) stendur: Reykjum, Ragnheiði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1899?]
Hluti X ~ JS 396 8vo X. hluti
(131r-132r)
Orðskýringar
Titill í handriti

„[Orðskýringar]“

Aths.

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð (159 mm x 100 mm) Autt blað: 132v
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti XI ~ JS 396 8vo XI. hluti
(133r-136v)
Kvæðaskrá
Aths.

Útlegging yfir Sigurdrífumál

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
5 blöð (159 mm x 100 mm) Autt innskotsblað: 137
Tölusetning blaða

Blað 137 yngra innskotsblað

Umbrot
Griporð, en búið er að skera af blaði 135 og 136
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti XII ~ JS 396 8vo XII. hluti
1(138r-139r)
Enginn titill
Upphaf

Vík þann 19. ágúst 1809, Jörundur Jörun[d]sson

Aths.

Uppskrift af bréfi frá Jóni Guðmundssyni sýslumanni Vestur-Skaftafellssýslu til Jörundar hundadagakonungs

2(139r-142r)
Byggingarbréf
Titill í handriti

„Byggingarbréf“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
5 blöð (159 mm x 100 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (142v) má greina nöfnin. S. Sívertsen, Jón Vigfús[son]. Einnig ártalið 1854.

Nafnið Jón Sigfússon [á …] (snýr öfugt) má greina neðst á blaði (142r) en búið er að skera neðan af blaði.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1899?]
Hluti XIII ~ JS 396 8vo XIII. hluti
1(143r-153r)
Andsvar til Fjölnirs (sjá hans síðu 18 til 29 1834) frá Sigurði Breiðfjörð. M...
Titill í handriti

„Andsvar til Fjölnirs (sjá hans síðu 18 til 29 1834) frá Sigurði Breiðfjörð. Mottó: Allur jöfnuðurinn er góður! Fornmæli“

Aths.

Titill á yngra innskotsblaði með hendi Páls stúdents Pálssonar

Óheilt

2(153v-155v)
Bréf Hermanns Jónssonar í Firði til sál. síra Sigfúsar Guðmundssonar á Ási í ...
Titill í handriti

„Bréf Hermanns Jónssonar í Firði til sál. síra Sigfúsar Guðmundssonar á Ási í Fellum“

Skrifaraklausa

„Firði þann 2. september 1802“

3(155v-157r)
Bréf síra Sigfúsar Guðmundssonar, aftur til Hermanns
Titill í handriti

„Bréf síra Sigfúsar Guðmundssonar, aftur til Hermanns“

4(157v-159v)
Látrabréfið. Eignað síra Þorl[áki] Þórarinssyni
Titill í handriti

„Látrabréfið. Eignað síra Þorl[áki] Þórarinssyni“

Skrifaraklausa

„Bréfið ávarpaði lesarann þannig í ljóðum: 1) Sértu maður sjáðu mig, 2) Ég er fokinn upp til hálfs“

5(159v-161r)
Bréf Egils Staffelds til herra Ólafs Gíslasonar biskups í Skálholti
Titill í handriti

„Bréf Egils Staffelds til herra Ólafs Gíslasonar biskups í Skálholti“

5.1(161r)
Vísa
Upphaf

Penninn góður orðinn er …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
20 blöð (159 mm x 100 mm) Autt blað: 146
Tölusetning blaða

Yngri innskotsblöð eru sett inn þar sem vantar í handritið 143 og 146 sem er autt

Umbrot
Griporð á stærstum hluta
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1835-1899?]
« »