Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 394 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Miscellanea V; 1700-1900

Nafn
Bjarni Jónsson ; djöflabani ; Latínu-Bjarni 
Fæddur
1709 
Dáinn
1790 
Starf
Bóndi; Læknir; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Davíð Jónsson ; Mála-Davíð 
Fæddur
1768 
Dáinn
5. janúar 1839 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ketill Bjarnason 
Fæddur
1707 
Dáinn
1744 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Pétursson 
Dáinn
1686 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson 
Fæddur
1537 
Dáinn
1609 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Fæddur
26. apríl 1759 
Dáinn
6. apríl 1827 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jóhannsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Albertus 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari; Tannsmiður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Snorrason 
Fæddur
1713 
Dáinn
1. október 1796 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Bjarnason 
Fæddur
1576 
Dáinn
1. ágúst 1656 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Sveinsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
4. janúar 1807 
Starf
Bóndi; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Eyjólfsson 
Fæddur
28. október 1748 
Dáinn
12. janúar 1830 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
12. júlí 1721 
Dáinn
18. maí 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

„Saga af Gyðingnum Assverus“

Efnisorð

3
Um Adam og krosstréð Kristí
Efnisorð

4
Kreddur
Efnisorð
5
Um nokkra steina náttúru
Efnisorð

6
Nokkrar grasanáttúrur
Aths.

Samantekið af Albertus og Jóni Guðmundssyni.

Efnisorð

7
Saga af riddara Mors
Efnisorð

8
Um grös, tré og jarðarávöxt oss alkendann
Efnisorð

9
Um náttúru ýmislegra hluta… við mörgum meinsemdum
Efnisorð
10
Um börn þeirra sjö pláneta
Efnisorð

11
Stjörnuspár
Efnisorð
12
Lækningar
Efnisorð
13
Um eðalsteina og eðalgrös
Efnisorð

14
Fjörbaugsmaður
Efnisorð

15
Nokkrir málshættir
Efnisorð

16
Staðanöfn með latneskum þýðingum
17
Registur yfir Íslands konunga 1665-1750
18
Ætt Mr. Jóns Gunnarssonar (prests í Stafholti, Pálssonar)
Aths.

Undirritað G. Snorrason (Gunnlaugur Snorrason).

Efnisorð

19
Náttúruvísur um veðurfar
Titill í handriti

„Náttúruvísur um veðráttufar“

Efnisorð

19
Jólaskrá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Registur 22 blaðsíður + 314 blaðsíður (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Pétur Sveinsson , blaðsíður 1- 178 að mestu.

Jón Egilsson , Fjörbaugsmaður.

Markús Eyjólfsson , staðanöfn með latneskum þýðingum.

Jón Bjarnason , registur yfir Íslands konunga.

Páll Pálsson , registur framan við.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
„Tyrkjaránið á Íslandi 1627“
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »