Skráningarfærsla handrits

JS 384 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1838-1839

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Rímur af Nitida frægu ortar af síra Eiríki Einarssyni presti að Höfða

Skrifaraklausa

Þessar rímur hefur ort Ingimundur Jónsson (19r)

Athugasemd

Ofan við titil stendur: 1838. J[ón] J[óns]s[on]

Nafn höfundar bundið í niðurlagi

10 rímur

Efnisorð
2 (19r-46v)
Rímur af Gríshildi
Titill í handriti

Rímur af Gríshildi góðu (þolinmóðu) kveðnar af Páli Sveinssyni undir Eyjafjöllum

Athugasemd

Nafn höfundar og þess sem ort er fyrir er bundið í niðurlagi

12 rímur

Efnisorð
3 (47r-56v)
Þorgríms saga konungs
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími og köppum hans

Efnisorð
4 (65v)
Rímur af Bergálfi jötni
Titill í handriti

Rímur af Bergálfi jötni ortar og skrifaðar að Litla Skarði í Borgarfirði af Lýð Jónssyni anno Christi 1822 (4)

Skrifaraklausa

Lýður Jónsson (65v)

Efnisorð
5 (65v-67r)
Kvæði
Titill í handriti

Andsvar uppá Hallgerðar forsvaran. S[igurður] Breiðfjörð

Upphaf

Sigurður Breiðfjörð svari té ...

6 (67r)
Kvæði
Titill í handriti

Vísur um stormana haustið 1822

Upphaf

Spart á rignir rasta tind ...

7 (67r-67v)
Kvæði
Titill í handriti

Vísa

Upphaf

Vetur hreta tamur tíð ...

8 (67v)
Kvæði
Titill í handriti

Samhendur nokkra

Upphaf

Bilur á húsum kaldur Kári ...

9 (68r-87v)
Rímur af Álaflekk
Titill í handriti

Rímur af Álaflekk Ríkarðssyni kveðnar af Gísla Jónssyni Melrakkadal, deyði hastarlega árið 1671

Skrifaraklausa

1839 (87v)

Athugasemd

12 rímur

Efnisorð
10 (87v-102v)
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

Rímur af Pólemstator [sic] og Möndulþvara

Skrifaraklausa

1839 (102v)

Athugasemd

Nafn höfundar bundið í niðurlagi

9 rímur

Efnisorð
11 (102v-112r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Sagan af Gunnari Keldugnúpsfífli

12 (112r-124r)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani Eysteinssyni

Skrifaraklausa

Skrifað 1839 (124r)

13 (124r-148v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Víkingi og Þorsteini syni hans

Skrifaraklausa

1839 (148v)

Athugasemd

Texti er ekki í réttri röð, á blöðum 146v og 147r er brot úr Friðþjófssögu frækna sem er næsta saga í handritinu. Rétt röð texta: 46r, 47v, 48r

14 (148v-158v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Saga af Friðþjófi enum frækna

Skrifaraklausa

Aftan við söguna er efnisyfirlit handritsins (158v)

Athugasemd

Texti er ekki í réttri röð, 7. kafli er bundinn með Þorsteins sögu Víkingssonar framar í handritinu. Blöð 146v-147r lesist því á eftir miðju blaði 154, frásögnin heldur svo áfram með kafla 8 á blaði 154

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 159 blöð (170 mm x 100 mm) Autt blað: 159
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Jónsson í Miðmörk]

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir á stöku stað

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað 2r titilblað með hendi Páls Pálssona stúdents , saurblað 2v efnisyfirlit með sömu hendi

Innsigli

Víða leifar af innsigli á blöðum 82-141

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1838-1839

3. bindi af þremur í sagna- og rímnasafni með hendi séra Jóns Jónssonar í Miðmörk

Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 27. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. ágúst 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn