Skráningarfærsla handrits

JS 383 8vo

Sagna- og rímnasafn, 1820-1840

Athugasemd
2. bindi
Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Hálfdanar saga Brönufóstra
3
Samsons saga fagra
Efnisorð
4
Amoratis saga konungs í Phrygia
Efnisorð
5
Sigurðar saga þögla
Efnisorð
6
Rímur af Hinrik hertoga
Efnisorð
7
Rímur af Sigurði Snarfara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
431 (Ca. 165 mm x Ca. 102 mm).
Ástand
Vantar blaðsíður 1-16
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
1820-1840
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn