Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 368 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; 1700-1870

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Halldórsson 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingibjörg Einarsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
1484 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sívertsen 
Fæddur
29. október 1760 
Dáinn
16. mars 1814 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Jónsdóttir 
Fædd
1752 
Dáin
11. júlí 1828 
Starf
Húsfreyja, kona Gunnars Hallgrímssonar 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Steinólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín 
Fæddur
27. desember 1761 
Dáinn
4. apríl 1843 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
28. desember 1699 
Dáinn
1. júní 1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-76v)
Ættartölur einstakra manna
Ábyrgð
Efnisorð
1.1.(1r-19v)
Ættartala Páls Halldórssonar biskups Brynjólfssonar
Efnisorð
1.2.(20r-23v)
Ættartal Monsieur Björns Ólafssonar á Hvanneyri
Titill í handriti

„Ættartal Monsieur Björns Ólafssonar á Hvanneyri“

Efnisorð
1.3.(24r-32v)
Ættatala Péturs Jónssonar
Titill í handriti

„Ættatala Péturs Jónssonar

„Ættatala Ingibjargar Einarsdóttur

Efnisorð
1.4.(33r-40v)
Þetta er ættbogi Biskups Jóns Arasonar uppetr að telja
Titill í handriti

„Þetta er ættbogi Biskups Jóns Arasonar uppetr að telja“

Efnisorð
1.5.(41r-56v)
Ættartala Herra Sigurðar Sivertsens sóknarprests til Reykjavík
Titill í handriti

„Ættartala Herra Sigurðar Sivertsens sóknarprests til Reykjavík“

Efnisorð
1.6.(57r-64v)
Anno. 1808. Ættartala Madame Þórunnar Jónsdóttr á Upsum
Titill í handriti

„Anno. 1808. Ættartala Madame Þórunnar Jónsdóttr á Upsum“

Efnisorð
1.7.(65r-72v)
Ættartala Gríms Steinólfssonar bónda
Ábyrgð
Aths.

Eftirrit

Efnisorð
1.8.(73r-76v)
Ættartal Jóns Ólafssonar í Hjarðardal
Efnisorð
2(77r-107v)
Sturlunga saga (ritgerð um handrit Sturlunga sögu)
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blöð (margvíslegt brot) (105-170 mm x 80-105 mm). Auð blöð: 1v, 19, 32, 56, 72, 103v og 104. Auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift

Sjö hendur; Skrifarar:

I. 1r-19v: Jón Helgason?

II. 20r-23v: óþekktur skrifari.

III. 24r-32v og 65r-72v: Magnús Grímsson.

IV. 41r-56v: Jón Espólín?

V. 57r-64v: óþekktur skrifari.

VI. 73r-76v: óþekktur skrifari.

VII. 73r-76v: óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1870
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku, 14. desember 2010 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. desember 2010: Gert við blöð 2-18.

Myndað í desember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2010.

« »