Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 343 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dóma- og skjalabók 1402-1649; 1650

Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
12. maí 1834 
Dáinn
19. janúar 1873 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Dóma- og skjalabók 1402-1649

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
205 blöð (156 mm x 95 mm). Auð blöð: I, 19 og II, 16 v, 29-30, 31v.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
1650
Ferill
Jón Sigurðsson kallar handritið Upsabók og hefur fengið það frá séra Jóni Jakobssyni.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »