Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 336 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisaga og erfiljóð; 1791

Nafn
Bjarni Nikulásson 
Fæddur
16. júlí 1681 
Dáinn
1764 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lífs- og ævisaga Bjarna sýslumanns Nikulássonar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
31 blað (156 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Páll Pálsson , titilblað og blöð sem í hefur vantað.

Uppruni og ferill

Uppruni
1791
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Blanda: Fróðleikur gamall og nýred. Jón Þorkelsson, ed. Hannes Þorsteinsson, ed. Einar Arnórsson
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
Jón SteingrímssonÆfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar
« »