Skráningarfærsla handrits

JS 329 8vo

Samtíningur, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

2
Kobbaríma
Titill í handriti

Selsríma

Efnisorð
3
Rímur af krosstrénu Kristí
Athugasemd

Upphaf.

Efnisorð
4
Bænir
Efnisorð
5
Árnaskjal
Titill í handriti

Árnahistoría

Athugasemd

Brot.

Efnisorð
6
Jarðabók stólanna, kirkju og konungs 1781
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
7
Brot úr skýringum við Nýja testamentið
Athugasemd

Á dönsku.

Efnisorð
8
Kál- og jurtagarður
Titill í handriti

Kál- og jurtagarður, leiðbeiningar

Efnisorð
9
Um lækningar, steina o. fl.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
197 blöð , margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Steingrímur Jónsson , brot úr skýringum við Nýja testamentið.

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Banvænn til dauða borinn er (199r-199v)
.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 682.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 19. febrúar 2019; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn