Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 318 8vo

Skoða myndir

Kvæðasafn; 1800

Nafn
Sæmundur Magnússon Hólm 
Fæddur
1749 
Dáinn
1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Thorarensen Bjarnason 
Fæddur
18. ágúst 1822 
Dáinn
3. júlí 1867 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergur Thorberg Ólafsson 
Fæddur
23. janúar 1829 
Dáinn
21. janúar 1886 
Starf
Landshöfðingi 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Melsteð Pálsson 
Fæddur
13. nóvember 1812 
Dáinn
9. febrúar 1910 
Starf
Kennari; Sagnfræðingur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Áslaug Jónsdóttir 
Fædd
6. september 1941 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-91v)
Langlokur
Aths.

Vantar í tvö blöð (bls. 107-110).

2(92r-104v)
Um Rómverja keisara
Aths.

Brot.

3(105r-127v)
Tíðavísur
Aths.

Tíðavísur (eða æfiljóð?)

Brot.

4(128r-164v)
Um jarðeldana í Skaftafellssýslu
Aths.

Brot.

5(165r-190v)
Kaupmanna kvæði
Aths.

Uppkast. Brot.

6(191r-205v)
Aldarlýsing eða ádeila
Aths.

Ort 1799.

7(206r-305v)
Dagbók, annáll og draumabók
Aths.

1794.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
305 blöð (218 mm x 91 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Sæmundur Hólm, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800
Ferill
Jón Sigurðsson hefur fengið handritið frá ýmsum, Boga Thorarensen, Bergi Thorberg, Páli Melsteð.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 29. október 2018 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í ágúst 1989.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Matthías ÞórðarsonÍslenskir listamenn
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »