Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 317 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; 1800

Nafn
Sæmundur Magnússon Hólm 
Fæddur
1749 
Dáinn
1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Thorarensen Bjarnason 
Fæddur
18. ágúst 1822 
Dáinn
3. júlí 1867 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergur Thorberg Ólafsson 
Fæddur
23. janúar 1829 
Dáinn
21. janúar 1886 
Starf
Landshöfðingi 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Melsteð Pálsson 
Fæddur
13. nóvember 1812 
Dáinn
9. febrúar 1910 
Starf
Kennari; Sagnfræðingur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn
Efnisorð

2
Dagbók
Efnisorð
3
Annáll
Efnisorð
4
Draumabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
(218 mm x 91 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Sæmundur Hólm , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800
Ferill
Jón Sigurðsson hefur fengið handritið frá ýmsum, Boga Thorarensen, Bergi Thorberg, Páli Melsteð.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Matthías ÞórðarsonÍslenskir listamenn
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »