Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 311 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði og ríma; 1740-1750

Nafn
Björn Sturluson 
Fæddur
1559 
Dáinn
1621 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Gíslason 
Starf
Skáld; Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Ólafsson 
Fæddur
18. ágúst 1706 
Dáinn
9. nóvember 1772 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Snæbjarnarson 
Fæddur
16. desember 1705 
Dáinn
16. mars 1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Strandleiðar ríma
Titill í handriti

„Strandaríma“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
23 blöð (165 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

Erlendur Ólafsson , blöð 1-15.

Magnús Snæbjarnarson , blöð 16-19.

Uppruni og ferill

Uppruni
1740-1750
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Biskupa sögured. Hið Íslenzka bókmentafèlag
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »