Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 252 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Cæsarsrímur; 1840

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Finnbogason 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Cæsarsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Gajusi Júlíusi Cæsar“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
96 blöð (168 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Finnbogason.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1840
Ferill
Jón Siguðrsson fékk handritið 1858 frá Marteini Jónssyni (á Stafafelli).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 8. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »