Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 250 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; 1800-1850

Nafn
Jón Þorsteinsson úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Gislason 
Fæddur
12. apríl 1650 
Dáinn
1. ágúst 1679 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Gunnari Keldugnúpsfífli
Efnisorð
2
Rímur af Marsilíus og Rósamundu
Höfundur

Efnisorð
3
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

„Otúelsrímur“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
114 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifari:

Stefán Ólafsson?

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1850
Ferill
Jón Siguðrsson fékk handritið 1853 frá Birni Gíslasyni í Búlandsnesi (samanber og um eigendur blaðsíðu 113 versio ; Stefán Ólafsson).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 8. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »