Skráningarfærsla handrits

JS 244 8vo

Kvæðabók, 1800-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ljómur
3
Verónikukvæði
Höfundur

Jón Jónsson

4
Biblíuríma
Efnisorð
5
Ársmánaðaríma
Efnisorð
6
Lífshistoría Dr. Martins Lúters
Titill í handriti

Lífshistoría Dr. Martini Lutheri

Athugasemd

Í nokkrum vísnaflokkum

Efnisorð
7
Af Gyðingnum gangandi
Efnisorð
8
Um þá merkilegu Grikklandsspekinga

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
299 blöð (159 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Árni Gíslason.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1820
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1863 frá Marteini Jónssyni á Stafafelli.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 7. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn