Skráningarfærsla handrits
JS 243 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Fjögur kvæði; 1845
Nafn
Björn Jónsson
Fæddur
1574
Dáinn
28. júní 1655
Starf
Bóndi; Lögréttumaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Guðný Jónsdóttir
Fædd
20. apríl 1804
Dáin
11. janúar 1836
Starf
Skáldkona
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Jón Guðmundsson
Fæddur
3. febrúar 1787
Dáinn
30. apríl 1866
Starf
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Þórarinn Jónsson
Fæddur
1754
Dáinn
7. ágúst 1816
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari
Nafn
Þórunn Halldórsdóttir
Fædd
8. júlí 1845
Dáin
18. mars 1922
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Eigandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
40 blöð (171 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Óþekktur skrifari.
Band
Skinnbindi.
Uppruni og ferill
Uppruni
1845
Ferill
Jón Sigurðsson fékk handritið 1869 frá Þórunni Halldórsdóttur frá Hofi, en átt hefur það áður Ingileif Jónsdóttir á Hofi.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 7. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Páll Eggert Ólason | Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi |