Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 223 8vo

Skoða myndir

Kvæðabók; 1829

Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Þórðarson 
Fæddur
1769 
Dáinn
14. september 1823 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Gestsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Snorrason 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Torfabróðir 
Fæddur
1799 
Dáinn
1846 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól 
Fæddur
24. mars 1768 
Dáinn
23. febrúar 1844 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Jónsson 
Fæddur
21. október 1771 
Dáinn
10. janúar 1834 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Einarsson 
Fæddur
1760 
Dáinn
9. maí 1846 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Sighvatsson 
Fæddur
19. júní 1792 
Dáinn
14. desember 1878 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

„Jannesarríma“

Efnisorð
3
Búmannsríma - Búlandsríma
Efnisorð
4
Hvalakyn
Titill í handriti

„Um hvalakyn í Íslands höfum“

5
Árnaskjal
Titill í handriti

„Onomasticon“

Efnisorð
6
Ævintýr af Skebba
Efnisorð
7
Af einum skraddara
Efnisorð
8
Hákonar þáttur Hárekssonar
Aths.

Saga af Hákoni hinum norræna.

9
Bréf yfir Canzelli glósur
Titill í handriti

„Brevarium yfir Canzelli glósur (evrópsk orð)“

10
Ævintýri nokkur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
130 blöð og seðlar (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Sigurður Einarsson.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1829
Ferill

Einar Sighvatsson á Yzta-Skála (sonur ritarans) hefur átt handritið 1852.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »