Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 227 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1750

Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari; Tannsmiður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Albertus Magnus ; Albert the Great ; Albert of Cologne 
Dáinn
8. nóvember 1280 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-28v)
Rímur af Appollóníusi
Upphaf

Harmatölurnar

Aths.

Óheilt, vantar bæði framan af og aftan af. Hefjast í 2. rímu og enda í 10. rímu óheilli. Einnig vantar í á mótum 5.-6. og 7.-8.

10 rímur

Efnisorð
2(29r-53v)
Samantektir um skilning á Eddu
Upphaf

Britorum Alexander þess gamla

Aths.

Óheilt, vantar framan og aftan af

3(54r-55r)
Um blóðtökur
Titill í handriti

„Um Koppur“

Aths.

Þ.e. blóðtökur

4(55r-62v)
Náttúra steina
Titill í handriti

„Um nokkra steina náttúru“

5(62v-73r)
Undirvísan um aðskiljanlegt
Titill í handriti

„Lítil undirvísan um aðskiljanlegt“

Aths.

Læknisráð og þjóðtrú

6(73r-79v)
Náttúrur grasa
Titill í handriti

„Um nokkrar grasa náttúrur. Af D. Alberto og Jóni lærða samantekið“

7(79v-80r)
Brenna vatn af grösum
Titill í handriti

„Vatn af grösum skal með þessum hætti brenna“

8(80r-81v)
Lítilræði
Titill í handriti

„Enn um nokkuð lítið“

Aths.

Læknisráð og þjóðtrú

Óheilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
81 blað (164 mm x 102 mm)
Ástand

Vantar í handritið á milli blaða 12-13, 18-19, 28-29, 53-54

Einnig vantar framan við handritið

Af blaði 29 er neðsti hlutinn rifinn af

Af blaði 81 er lítils háttar rifið svo ekki verður allur texti þess lesinn

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-53v)

II. Óþekktur skrifari (54r-81v)

Band

Skinnband, laust frá handritinu

Með handritinu liggja ræmur úr bandi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 17. apríl 2009 Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. september 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »