Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 222 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslendinga- og Norðmannasögur; Ísland, 1788

Nafn
Sigurður Magnússon 
Fæddur
1719 
Dáinn
1805 
Starf
Bóndi; Ættfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Davíðsson 
Fæddur
21. janúar 1792 
Dáinn
20. mars 1860 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Fágætar Íslendinga og Norðmanna sögur skrifaðar að Holtum í Hornafirði anno 1788, af þeim nafnfræga og iðjusama skrifara Sigurði sál. Magnússyni

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Hér ritast þessar fornaldar sögur“

2(1bisr-19v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Saga af Broddhelga Þorgilssyni“

Skrifaraklausa

„Endað á Holtum þann 24. aprilis 1788 af Sigurði Magnússyni, á hans aldursári sextugasta og níunda, frá 11. februarii 1788 (19v)“

Aths.

Vantar innan úr texta. Skrifari gefur það til kynna með því að skilja eftir nær auðar síðurnar 12v-13r

3(19v-20v)
Ævintýri af tveimur bræðrum
Titill í handriti

„Til uppfyllingar arkarinnar skrifast “

Upphaf

Ævintýr af tveimur bræðrum

Efnisorð
4(21r-25v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Hér hefur söguþátt Brandkrossa og uppruna þeirra Droplaugarsona“

Skrifaraklausa

„Endað á Holtum þann 31. martii 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (25v)“

5(25v-26v)
Historia úr Freyborg
Titill í handriti

„Ein historia“

Upphaf

Í staðnum Freyborg bjó einn ríkur ráðsmaður

Efnisorð
6(27r-47v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

„Fljótsdæla eður sagan af þeim Grími og Helga Droplaugarsonum“

Skrifaraklausa

„Enduð á Holtum þann 3. aprilis 1788 af Sigurði Magnússyni á hans aldursári sextugasta og níunda (47v)“

7(47v-48v)
Um aðskiljanlegan skapnað þjóðanna
Titill í handriti

„Um aðskiljanlegan skapnað þjóðanna í austur og suður álfum heimsins“

8(49r-63v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli“

Skrifaraklausa

„Enduð á Holtum þann 8. aprilis 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (63v)“

9(63v-68r)
Furður fjarlægra þjóða
Titill í handriti

„Enn þessum blöðum til uppfyllingar“

Upphaf

XV. Þar finnst og það fólk í Indien

Skrifaraklausa

„Endað 27. apríl 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (68r)“

Aths.

Framhald af Um aðskiljanlegan skapnað þjóðanna

10(68r-70r)
Færeyja háttalag
Titill í handriti

„Um Færeyja háttalag“

Skrifaraklausa

„Þann 27. aprilis 1788 (70r)“

11(70v-71v)
Historia úr Amsturdam
Titill í handriti

„Historia “

Upphaf

Anno 1696 í Amsturdam í Hollandi

Efnisorð
12(71v-72v)
Historia af fátækum stúdent
Titill í handriti

„2. historia “

Upphaf

Eitt sinn ferðaðist nokkur fátækur stúdent

Efnisorð
13(73r-85r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af Hemingi Áslákssyni“

Skrifaraklausa

„Endað á Holtum þann 28. martii 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (85r)“

14(85v-86r)
Historia af Buntram Frakkakóngi
Titill í handriti

„I. historia “

Upphaf

Buntram Frakkakóngur með því hann var mjög góðgjörðasamur við fátæka

Efnisorð
15(86r-86v)
Gikkur í gestaboði
Titill í handriti

„II. historia“

Upphaf

Það var einu sinni einn gikkur í einu gestaboði

Efnisorð
16(86v)
Furðulegt fólk
Upphaf

Það fólk sem býr hjá vatninu Gangenz

17(86v)
Furðuleg kona
Upphaf

Í nokkru landplássi hefur fundist ein kvenpersóna

18(87r-93v)
Grænlands þáttur
Titill í handriti

„Grænlands þáttur“

Skrifaraklausa

„Endað á Holtum þann 12. aprilis 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (93v)“

19(94r-113v)
Hér byrjast Grænlands saga
Titill í handriti

„Hér byrjast Grænlands saga“

Skrifaraklausa

„Endað á Holtum þann 16. apríl 1788 af S[igurði] M[agnús]s[yni] (113v)“

20(114r-118v)
Finnmerkur þáttur
Titill í handriti

„Finnmerkur þáttur“

Skrifaraklausa

„Endað 17. apríl 1788 af S[igurði] M[agnús]s[yni] (118v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
119 blöð, þar með talið 1bis (163 mm x 100 mm). Auð blöð að mestu: 12v-13r
Tölusetning blaða

Í handritinu er gömul blaðsíðumerking, hver og ein hinna stærri sagna er blaðsíðumerkt frá einum og upp úr

Ástand
Litur á spjaldblaði hefur smitast í öftustu blöðin
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd að nær öllu ; Skrifarar:

I. Sigurður Magnússon í Holtum (1bisr-118v)

II. Halldór Davíðsson (1r-v)

Skreytingar

Skreytt titilsíða, litir rauður og grænn, bekkur umhverfis titil.

Upphafsstafir kafla skreyttir.

Titlar sagna og upphafsorð skreytt og lituð rauðu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titilsíða og efnisyfirlit með hendi Halldórs Davíðssonar, skrifað síðar

Á neðri spássíu blaðs 93v: Vondur pappír

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Fremra spjaldblað úr prentaðri bók, kristilegri

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1788

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 8. apríl 2009 Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »