Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 217 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og kvæðabók; 1750-1850

Nafn
Jón Jónsson ; skon 
Fæddur
1620 
Dáinn
1695 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Magnússon 
Fæddur
1670 
Dáinn
1740 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Fæddur
1746 
Dáinn
10. mars 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristrún Jónsdóttir 
Fædd
31. ágúst 1806 
Dáin
29. september 1881 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Vestmann 
Fæddur
23. desember 1769 
Dáinn
4. september 1859 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Eiríksson Sverrisson 
Fæddur
13. mars 1831 
Dáinn
28. janúar 1899 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Grobíansrímur
Aths.

Þrjár rímur. 1. af Ættarprýði, 2. af Viðbjóð, 3. Háðgæluríma.

Efnisorð
2
Þræladrápa
Efnisorð

3
Bóndaríma
Efnisorð
4
Rostungsríma
Efnisorð
6
Rímur af Eremit meistara
Titill í handriti

„Eremítarímur (Af einni skrítilegri historíu)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
58 blöð (162 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Óþekktur skrifari.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
1750-1850
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1864 frá Sigurði Sverrissyni sýslumanni, og er það úr Austfjörðum.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »