Skráningarfærsla handrits
JS 194 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Paradísarmissir; Ísland, 1800
Nafn
Jón Þorláksson
Fæddur
13. desember 1744
Dáinn
21. október 1819
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Halldór Hjálmarsson
Fæddur
1745
Dáinn
1805
Starf
Konrektor
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Paradísarmissir
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
221 blaðsíða (167 mm x 102 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerking úr bókinni sem handritið tilheyrði er 243-464
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1800
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 2. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.