Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 159 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1800

Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Matthildur Pétursdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Bjarnason 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
12. apríl 1756 
Dáinn
14. apríl 1811 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arngrímsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

„Kristinréttur Ólafs biskups Hjaltasonar og Árna Gíslasonar“

Efnisorð
2
Nokkrar útskýringar í reikningskúnstinni
4
Bergþórsstatúta
Titill í handriti

„Statúta Bergþórs“

Efnisorð
5
Hrómundarbréf
Titill í handriti

„Eitt sendibréf til sýslumannsins segníor Magnúsar Hrómundarsonar“

6
Alþingissamþykktir
Titill í handriti

„Tíningur úr alþingissamþykktum 1510-1685“

Efnisorð
7
Draumaráðningar og lækningakreddur
Titill í handriti

„Nokkrar draumamerkingar eftir tunglsins aldri og lækningakreddur“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
67 blöð (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800
Ferill

Í bindinu er sendibréf frá Tómasi Tómassyni stúdent (1778) til Jóns Arngrímssonar að Fremsta-Gili í Langadal.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 1. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »