Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 146 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Brúðkaupssiðir; Ísland, 1765

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Brúðkaupssiðir
Titill í handriti

„Fyrirsagnir fyrir minnum í brúðkaupum, erfisdrykkjum o.s.frv.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
86 blöð (139 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Með hönd einhvers skrifara Eggerts Ólafssonar.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1765
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 28. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
„Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags“
« »