Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 138 8vo

Skoða myndir

Sálmasafn

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1676 
Dáinn
1755 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Ásgeirsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson 
Dáinn
1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Arngrímsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
O. A.s. 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Sigurðsson 
Fæddur
1605 
Dáinn
20. febrúar 1687 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Fæddur
1666 
Dáinn
1741 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eyjólfsson ; yngri 
Fæddur
1650 
Dáinn
22. maí 1727 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbergur Þorsteinsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1722 
Starf
Stúdent, skáld 
Hlutverk
Óákveðið; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Jónsdóttir 
Fædd
1772 
Dáin
22. júlí 1862 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Sigurðardóttir 
Fædd
2. janúar 1816 
Dáin
5. desember 1888 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sjöfn Kristjánsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
218 blöð (155 mm x 100 mm). Auð blöð: 211r-213v og 218v. Krot á blöðum 211v, 212v og 218v.
Ástand
Mörg blöð lítillega sködduð. Blað 13, 24, 191, 199 og 202 rifið.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason.

Nótur

Í handritinu eru 14 sálmar með nótum:

 • Bið ég þig barn mitt hlýða á (25r-25v)
 • Patientia er sögð urt (27r-27v)
 • Eilíft lof með elsku hátt (28r)
 • Landið Guðs barna líkjast má (28v-29r)
 • Að iðka gott til æru (31r-31v)
 • Af ást og öllu hjarta (33r)
 • Englar og menn og allar skepnur (34r-35r)
 • Trú þína set og traustið hér (35r)
 • Kvinnan fróma klædd með sóma (35r-35v)
 • Súsanna sannann guðs dóm (35v-36r)
 • Faðir á himnum vor ert víst (36r)
 • Vöknum í drottni sál mín senn (36r-36v)
 • Kær er mér sú, hin mæta frú (37r)
 • Mitt hjarta lystir að ljóða um (41r-41v)
 • Auk þess eru nótnastrengir við sálminn Heyr þú oss himnum á (79v-80r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740-1750
Ferill
Þórdís Jónsdóttir, sonardóttir síra Ásgeirs Bjarnasonar skrifara handritsins, og dóttir hennar, Margrét Sigurðardóttir, áttu handritið.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 647-648.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 13. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 29. nóvember 2016 ; Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 25. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 9. júní 2010: Pappír viðkvæmur.

Myndað í júlí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, Gripla2014; 25: s. 193-250
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »