Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 104 8vo

Skoða myndir

Kvæða- og rímnabók; Ísland, 1836-[1850?]

Nafn
Þorvaldur Stephanz 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Benediktsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Hákonarson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson 
Fæddur
1664 
Dáinn
1744 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 63 + i blöð (155 mm x 97 mm)
Ástand

Fremra spjaldblað er farið að losna frá bandi og er ritað á límhlið þess

Aftara spjaldblað hefur losnað frá spjaldi og undir því eru leifar af öðru spjaldblaði sem geymir pár á latínu

Skrifarar og skrift

Þrjár hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra spjaldblaði (1r) er texti (úr bréfi?)

Á aftara spjaldblaði (2r-v) er pár á latínu

Á aftara saurblaði (1v) er lausavísa (Pennann reyna má ég minn)

Samkvæmt P.E.Ó. er í handritinu kvæði eftir síra Benedikt Jónsson í Bjarnanesi

Á aftara saurblaði (1v): Hænsna Þórirs Rýmur hefur skrifað [illlæsilegt nafn, E?son] 1858

Á aftara saurblaði (1v): þessi penni/ þóknast mér/ því hann er úr/ hrafni

Band

Skinnband á tréspjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1836-[1850?]
Ferill

Eigandi handritsins: Þorvaldur Stephanz (fremra saurblað 1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 7. júlí 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 8. ágúst 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Innihald

Hluti I ~ JS 104 8vo I. hluti
(1r-34v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

„Hér byrjast rímur af Hænsna-Þórir, fyrri parturinn kveðinn af lögmanninum sál. Sveini [Pálssyni en dregið út] Sölvasyni en sá síðari af prestinum sál. síra Jóni Þorlákssyni á Bægisá.“

Skrifaraklausa

„Skrifaðar í Firði í Seyðisfirði 1842 af S[igurði?] Jónssyni (1r)“

Aths.

9 rímur, 5 eftir Svein, 4 eftir Jón

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
35 blöð (155 mm x 97 mm). Auð blöð: 1v, 35
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

S[igurður?] Jónsson í Firði í Seyðisfirði

Skreytingar

Skreyttur stafur við upphaf hverrar rímu og á titilsíðu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1842
Hluti II ~ JS 104 8vo II. hluti
1(36r-45r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf “

Upphaf

Óma tjaldur flökt á fer

Aths.

91 erindi

Efnisorð
2(45r-51v)
Fílósófískur prófsteinn
Titill í handriti

„Fílósófískur prófsteinn fyrir hið kvenlega kyn í nokkrum hendingum“

„Skaparinn leit þá nýsköpuðu jörðu“

Upphaf

Hvað er það mannkynið helst þarf að læra

Aths.

34 erindi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
16 blöð (155 mm x 97 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eyjólfur Benediktsson (sbr. blað 51v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1836
Ferill
Eigandi handrits: Eyjólfur Benediktsson (blað 51v)
Hluti III ~ JS 104 8vo III. hluti
1(52r-61v)
Bjarnveigarríma
Titill í handriti

„Hér ritast Bjarnveigarríma“

Aths.

135 erindi

óheil

Efnisorð
2(61v-63v)
Heimslistarvísur
Titill í handriti

„Heimslistavísur“

Upphaf

Eg þar vendi orði að

Að sigla byr á gelti geims

Að sigla bráðan byr um flóð

Um gjálfur renna geims hindi

Bætist kæti blakk vel þíðum ríða

Görpum sendist gleðistund

Með hýru sprundi að hvíla í ró

Lýðir segja lífgi geð

Gott er að ríða um grundir

Fallegt er að faðma mey í rúmi

Fínt er að spenna fríða lindi

Gaman játa mesta má

Mesta yndi er sagt að sé

Festa mey í faðmlögum

Lofða blómi list er há

Fínt er að teygja fák um ey

Vakri ríða hófa hind

Held ég mestu heimsins list

Jubil dáðum jafnað var

Drengja stundum yndi er

Gott er að sigla góðan vind

Mesta yndi má það veita

Yndi heita mesta má

Gaman mesta góðum hesti að ríða

Gaman er að sigla um sjó

List er góð fyrir laufa njörð

Aths.

23 erindi

Þrem erindum bætt við á blaði 63v með annarri hendi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
12 blöð (155 mm x 97 mm)
Ástand
Blað 60 er að mestu glatað, einungis leifar af því eru fastar við kjöl
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd (blöð 62-63 með annarri hendi)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Blöð 62r-63v eru yngri innskotsblöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
« »