Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 100 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur; Ísland, 1763

Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1600 
Dáinn
1700 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Magnússon 
Fæddur
1719 
Dáinn
1805 
Starf
Bóndi; Ættfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Sverrisson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rollantsrímur
Titill í handriti

„Rollantsrímur eður Keisararaunir“

Efnisorð
2
Rímur af Remundi Rígarðssyni
Titill í handriti

„Remundsrímur“

Aths.

Ná aftur í elleftu rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
127 blöð (161 mm x 102 mm).
Ástand

Vantar aðeins endinn á Rímum af Úlfari sterka.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Magnússon

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1763
Ferill

Í bindinu eru sendibréf til Runólfs Sverrissonar á Maríubakka frá Sveini Pálssyni lækni og Jóni Guðmundssyni, síðar ritstjóra.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 24. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »