Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 92 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1750-1800

Nafn
Ásgeir Sigurðsson 
Fæddur
1650 
Starf
Lögréttumaður; Hreppstjóri; Trésmiður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Sigfússon 
Fæddur
1575 
Dáinn
1. september 1663 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Torfason 
Fæddur
1633 
Dáinn
4. september 1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Teitur Torfason 
Dáinn
28. desember 1668 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson 
Fæddur
1537 
Dáinn
1609 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson Thorlacius 
Fæddur
1679 
Dáinn
1. október 1736 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jónsson 
Fæddur
1626 
Dáinn
15. maí 1704 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Grímsson 
Fæddur
1642 
Dáinn
1723 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sæmundur Hálfdanarson 
Fæddur
31. maí 1747 
Dáinn
29. mars 1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Tómasson 
Fæddur
1747 
Dáinn
1780 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; djöflabani ; Latínu-Bjarni 
Fæddur
1709 
Dáinn
1790 
Starf
Bóndi; Læknir; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Gilsson ; fóstri 
Dáinn
1369 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Ólafsson Johnsen 
Fæddur
1838 
Dáinn
1917 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
169 blöð (158 mm x 100 mm).
Ástand

Vantar framan við ferðasögu Ásgeirs Sigurðssonar á Ósi.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1800
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1861 frá Þorláki O. Johnsen.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 24. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Stefán ÓlafssonKvæði
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »