Skráningarfærsla handrits

JS 74 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1740

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Plánetubók
2
Veðráttubæklingur
Efnisorð
3
Nokkrar spurningar úr Prestapínu
Efnisorð
4
Tólf ættkvíslir Ísraels og plágur
Titill í handriti

Ein sönn historía um það straff og plágur sem þeir 12 kynþættir Ísraelssona hljóta að líða (brot)

5
Að þekkja menn af augum
Titill í handriti

Stutt undervísan úr fílósófíu Rúdolfs um það að þekkja manninn í fljótu áliti

6
Lækningar
Titill í handriti

Lækningar á móti ýmsum kvillum og sjúkdómum

Efnisorð
7
Að sjá af augum þá stúlkur fallerast
Titill í handriti

Stutt og lítið ágrip… að sjá á augum þá stúlkurnar fallerast

Ábyrgð

Þýðandi : Hallgrímur Pétursson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
218 blaðsíður (148 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740.
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1868 frá Nikulási Jónssyni á Seyðisfirði.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Hallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms Péturssonar
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V

Lýsigögn