Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 42 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur; Ísland, 1832-1837

Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bóndakonuríma
Titill í handriti

„Ríma af einni bóndakonu“

Efnisorð
2
Ríma af Jóni Upplendingakóngi
Titill í handriti

„Ríma af Jóni Upplandakóngi“

Efnisorð
3
Ríma af sjóhrakningi Jóns Ólafssonar úr Leiru 1836
Titill í handriti

„Ríma af sjóhrakningi Jón Ólafssonar úr Leiru“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
19 blöð (167 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Lýður Jónsson , eiginhandarrit.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832-1837
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 16. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »