Skráningarfærsla handrits
JS 19 8vo
Skoða myndirKvæðakver; Ísland, 1700-1800
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Sigurður Gíslason Dalaskáld
Dáinn
2. júní 1688
Starf
Lögsagnari
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Vikusálmar
Höfundur
Vensl
Tveir sálmar af Havermannsbænum, ort af Jóni Sigurðssyni. Christelegar Bæner, ad bidia a sierhuørium Deige Vikunnar, Med Almennelegre þackargiórd, Morgunbænum og Kuólldbænum.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
111 blaðsíður (156 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:
Óþekktir skrifarar.
Band
Skinnband.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1700 - 1800 Eldri hönd frá 1748.
Ferill
Jón Sigurðsson fékk handritið 1858 frá Runólfi Sverrissyni.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 14. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.