Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 2 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

De imitatione Christi; Ísland, 1700

Nafn
Thomas a Kempis 
Dáinn
30. júlí 1471 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Arngrímsson 
Fæddur
1629 
Dáinn
5. desember 1677 
Starf
Prestur; Læknir 
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Högnason 
Fæddur
1730 
Dáinn
1800 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Pálsson 
Fæddur
7. ágúst 1814 
Dáinn
4. ágúst 1876 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Björnsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
De imitatione Christi
Titill í handriti

„Þrjár stuttar bækur um hvernig maður skuli breyta eftir herranum Kristi“

Ábyrgð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 160 blaðsíður (162 mm x 102 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Högnason.

Sigurður Magnússon, titilblað.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700
Ferill

Jón Sigurðsson hefur fengið handritið 1865 frá séra Ólafi Pálssyni.

Í bindinu er sendibréf frá Halldóri Björnssyni í Melrakkanesi frá 1788.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. Átaksverkefni 2010.
« »