Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 643 4to

Skoða myndir

Sálmabók; Ísland, 1700-1710

Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
1560 
Dáinn
1634 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Compiler 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Oddsson 
Fæddur
1565 
Dáinn
16. október 1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ólafsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
22. júlí 1636 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson 
Dáinn
1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Oddsson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1752 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
12. desember 1643 
Dáinn
1730 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Gíslason Dalaskáld 
Dáinn
2. júní 1688 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Ketilsson 
Dáinn
1697 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorvarðsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
2. ágúst 1702 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; prúði 
Fæddur
1525 
Dáinn
1591 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Finnsson 
Dáinn
1646 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Jónsson 
Fæddur
20. janúar 1641 
Dáinn
5. október 1690 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Bjarnason 
Fæddur
1639 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Sigurðardóttir 
Fædd
1716 
Dáin
16. desember 1753 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Sívertsen 
Fæddur
1798 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigur 
Sókn
Súðavíkurhreppur 
Sýsla
Norður-Ísafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lindholm, Johnny 
Fæddur
1980 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust
Titill í handriti

„Einn ágætur jólasálmur. Tón: Ekkert er bræðra“

Upphaf

Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust / af hjarta allir látum laust …

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
2(1r-3r)
Hvað flýgur mér í hjartað blítt
Titill í handriti

„II. jólasálmur. Tón: Borinn er sveinn“

Upphaf

Hvað flýgur mér í hjartað blítt / hvað sé ég nýtt …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Aths.

40 erindi.

Efnisorð
3(3r-v)
Vígð náttin, náttin
Titill í handriti

„III. jólasálmur. Með sinn tón“

Upphaf

Vígð náttin, náttin / velkomin á allan háttinn …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
4(3v-4r)
Himneski faðir, þóknist þér
Titill í handriti

„SJTS. IV. jólasálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug etc.“

Upphaf

Himneski faðir, þóknist þér / þinn heilagan anda að senda mér …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

8 erindi. Á spássíu: „Nýárssálmur séra Jóns sál. Th.s.“

Efnisorð
5(4r-v)
Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál
Höfundur
Titill í handriti

„V. sálmur S.J.A.s: Tón: Heiðrum vér Guð af hug etc.“

Upphaf

Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál / upp varir, tunga, munnur, mál …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug etc.

Aths.

9 erindi. Á spássíu:„Nýárssálmur“

6(4v)
Lof sé þér, herra Guð
Titill í handriti

„VI. jólasálmur: Sr. J. Þ. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð“

Upphaf

Lof sé þér, herra Guð, / himneskur faðir …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
7(4v-5v)
Sjö dagar eru síðan
Titill í handriti

„VII. jólasálmur. Sr. J.Þ. Tón: Lýðir Guðs lof margfaldi etc. “

Upphaf

Sjö dagar eru síðan / sáum vér barnið fríða …

Lagboði

Lýðir Guðs lof margfaldi

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
8(5v)
Prýðilegt ár Guðs geisli klár
Titill í handriti

„VIII. jólasálmur. S. J. Th. Tón: Eins og sitt barn“

Upphaf

Prýðilegt ár Guðs geisli klár / glatt yfir yður ljómi …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
9(5v)
Hljómi raustin barna best
Titill í handriti

„IX. jólasálmur“

Upphaf

Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi …

Aths.

3 erindi. Sr. Bjarni Gissurarson í Þingmúla mun hafa þýtt þennan sálm úr latínu.

Efnisorð
10(5v-6r)
Gott ár oss gefi enn
Titill í handriti

„X. sálmur sama slags: Tón: Sæll ertu sem“

Upphaf

Gott ár oss gefi enn / Guð allrar náðar …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
11(6r)
Hugviti hærra gengur
Titill í handriti

„XI. jólasálmur: Tón: Gæsku Guðs vér“

Upphaf

Hugviti hærra gengur / hágæfa tignin mörg …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

7 erindi. Á spássíui með annarri hendi: „al. J.Þ.“

Efnisorð
12(6r-v)
Lof sé þér, herrann hár
Titill í handriti

„XII. jólasálmur: Tón: In dulci jubilo“

Upphaf

Lof sé þér, herrann hár, / hvör umliðið ár …

Lagboði

In dulci jubilo

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
13(6v)
Uppbyrjum vér nú árið nýtt
Titill í handriti

„XIII. jólasálmur. Tón: Skaparinn stjarna“

Upphaf

Uppbyrjum vér nú árið nýtt / aflífa gafst oss, drottinn, hitt …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

5 erindi. Á spássíu með annarri hendi: „al. sr. J.Þ.“

Efnisorð
14(6v-7r)
Fagnaðarhátíð frábær sú
Titill í handriti

„XIV. jólasálmur. Tón: Borinn er sveinn“

Upphaf

Fagnaðarhátíð frábær sú / fastbundin trú …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
15(7r-v)
Guðs börn nemi nýársljóð
Titill í handriti

„XV. jólasálmur: Tón: Syngið Guði sæta dýrð“

Upphaf

Guðs börn nemi nýársljóð / ný tíðindin sæt og góð …

Lagboði

Syngið Guði sæta dýrð

Viðlag

Í Ephrata, en englar syngja gloría

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
16(7v-8r)
Lof þitt skal ljóða
Titill í handriti

„XVI. jólasálmur. Tón: Heill helgra manna etc.“

Upphaf

Lof þitt skal ljóða, / lausnarinn góði …

Lagboði

Heill helgra manna

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
17(8r-v)
Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber
Titill í handriti

„XVII. jólasálmur. Tón: Þeim nýja kóngi etc.“

Upphaf

Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber / höfðingjadóm á herðum sér …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Aths.

16 erindi.

Efnisorð
18(8v)
Árið nýtt gefi gott Guð af náð oss
Titill í handriti

„XVIII jólasálmur. Tón: Þennan tíð þungbært“

Upphaf

Árið nýtt gefi gott Guð af náð oss …

Lagboði

Þennan tíð þunghæst lýð

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
19(8v-9v)
Hátíð fer nú í hönd
Titill í handriti

„XIX. jólasálmur. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð“

Upphaf

Hátíð fer nú í hönd / hjá oss um kristin lönd …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

26 erindi.

Efnisorð
20(9v)
Árið gamla afliðið er
Titill í handriti

„XX. sálmur í jólum uppá nýtt ár. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Árið gamla afliðið er / en í dag byrjum nýtt ár vér …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

Rúmlega 4 erindi. Vantar aftan af.

Blöð 10-14 eru innskotsblöð í stað glataðra blaða.

Efnisorð
21(13v-14v)
Lofið drottinn lifandi
Titill í handriti

„Morgunsálmur (eftir sálmareykelsi og florilegíi) Tón: Ísraels ætt og fé sitt með“

Upphaf

Lofið drottinn lifandi, sáð um loft og slétta grund …

Lagboði

Ísraels ætt og fé sitt með

Aths.

18 erindi (m.h. Páls Pálssonar).

Efnisorð
Sálmar af sjö orðunum Kristí á krossinum. Ortir af séra Jóni Bjarnasyni að Pr...
Titill í handriti

„Sálmar af sjö orðunum Kristí á krossinum. Ortir af séra Jóni Bjarnasyni að Presthólum“

22(15r-v)
Sál mín í Guði gleð þú þig
Titill í handriti

„Fyrsta orðið: Faðir etc. Tón: Heimili vort og húsið með etc.“

Upphaf

Sál mín í Guði gleð þú þig / gef lof lausnara þínum …

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
23(15v-16r)
Þá Jesú brjóstið blessað skar
Titill í handriti

„Annað orðið Kristí. Kona, þar er þinn sonur. Tón: Til þín, heilagi herra Guð etc.“

Upphaf

Þá Jesú brjóstið blessað skar / beisk kvöl á krossi sínum …

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
24(16v-17r)
Jesús er hjálp og huggun manns
Titill í handriti

„Þriðja orðið Kristí. Sannlega segi ég þér etc. Tón: Allt mitt ráð til Guðs etc.“

Upphaf

Jesús er hjálp og huggun manns / af hjarta sem sér snýr til hans …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
25(17r-v)
Vakna, mín sál, og vertu hraust
Titill í handriti

„Fjórða orðið Kristí. Minn Guð, minn Guð etc. Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist þú etc.“

Upphaf

Vakna, mín sál, og vertu hraust / við þíns lausnara hryggðarraust …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
26(17v-18r)
Sál mín í sorg og angri
Titill í handriti

„Fimmta orðið Kristí. Mig þyrstir. Tón: Konungur Davíð sem kenndi etc.“

Upphaf

Sál mín í sorg og angri / sjá hér hvað gleður þig …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
27(18r-19r)
Hjartað í Guði gleðji sig
Titill í handriti

„Sjötta orðið Kristí. Það er nú fullkomnað. Tón: Sæll er sá mann sem hafna kann“

Upphaf

Hjartað í Guði gleðji sig / gefi lof herra sínum …

Lagboði

Sæll er sá mann sem hafna kann

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
28(19r-v)
Jesús sem lýðinn leysa vann
Titill í handriti

„Sjöunda orðið Kristí: Faðir í þínar etc. Tón: Jesús Kristur á krossi var etc.“

Upphaf

Jesús sem lýðinn leysa vann / lífskraftinn þá sér minnka fann …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
Píslarminning, það er umþenking pínunnar og dauðans drottins vors Jesú Kristí...
Titill í handriti

„Píslarminning, það er umþenking pínunnar og dauðans drottins vors Jesú Kristí í sjö sálmum, sorgfullum hjörtum til huggunar. Ortum og kveðnum af séra Jóni sál. Magnússyni, forðum sóknarpresti að Laufási“

29(19v-20r)
Eja, mín sæla sálarheill
Titill í handriti

„Fyrsti sálmur með Hymnalag Tón: Minn herra Jesú, maður og Guð“

Upphaf

Eja, mín sæla sálarheill, / sætasti Jesús náðarstóll …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

20 erindi. Nótur á spássíu við fyrsta erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
30(20r-21r)
Lamb Guðs, mín sála lofar þig
Titill í handriti

„Annar sálmur. Með sama lag“

Upphaf

Lamb Guðs, mín sála lofar þig / leystir með þínum kvölum mig …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

19 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
31(21r-v)
Frægasti sonur föður þíns
Titill í handriti

„Þriðji sálmur. Tón: Hæsta hjálpræðisfögnuði“

Upphaf

Frægasti sonur föður þíns / fagnaðarsæla hjarta míns …

Lagboði

Hæsta hjálpræðisfögnuði

Aths.

22 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
32(21v-23v)
Himneska föðurs heilög mynd
Titill í handriti

„Fjórði sálmur. Með sama lag.“

Upphaf

Himneska föðurs heilög mynd / hafði ei par með neina synd …

Lagboði

Hæsta hjálpræðisfögnuði

Aths.

21 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
33(22v-23r)
Sæt eru, Jesú, sálu mín
Titill í handriti

„Fimmti sálmur. Með sama lag.“

Upphaf

Sæt eru, Jesú, sálu mín / seinustu andlátsorðin þín …

Lagboði

Hæsta hjálpræðisfögnuði

Aths.

23 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
34(23r-24r)
Góði hirðir og græðari minn
Titill í handriti

„Sjötti sálmur. Með sama lag.“

Upphaf

Góði hirðir og græðari minn / sem gafst út fyrir mig sauðinn þinn …

Lagboði

Hæsta hjálpræðisfögnuði

Aths.

26 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
35(24r-25r)
Foringi lífsins framliðni
Titill í handriti

„Sjöundi sálmur. Með sama lag“

Upphaf

Foringi lífsins framliðni / frelsarinn Jesús deyddur á tré …

Lagboði

Hjálpræðisfögnuði

Aths.

24 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
36(25r-26r)
Hugsa þú maður hvörja stund
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur um pínuna Kristí, ortur af Sr. O.E.S. Tón: Mikilli farsæld“

Upphaf

Hugsa þú maður hvörja stund / um herrans mikla náð …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
37(26r)
Sætasti Jesú, sannur Guð og syndlaus mann
Titill í handriti

„Annar sálmur sama slags. Tón: Þeim nýja kóngi“

Upphaf

Sætasti Jesú, sannur Guð og syndlaus mann / elsku tjá þína enginn kann …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Aths.

13 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
38(26r-v)
Herra Jesú Ísraels ert
Titill í handriti

„Þriðji sálmur af pínunni Kristí. Tón: Uppreistum krossi herrans hjá etc.“

Upphaf

Herra Jesú Ísraels ert / æðsta huggun og prýði …

Lagboði

Uppreistum krossi herrans hjá

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
Bænar og þakklætissálmar
Titill í handriti

„Bænar og þakklætissálmar“

Efnisorð
39(27r-v)
Lof drottinn þér
Titill í handriti

„Lofsöngur þeirra tveggja lærifeðra Ambrosíi og Augustíni. Tón: Ó, Jesú minn, etc.“

Upphaf

Lof drottinn þér ljúft vér / látum hávís klingja nú hátt …

Lagboði

Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
40(27v)
Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól
Titill í handriti

„Hjartnæmur iðranarsálmur (Stigetius) Tón: Þeim nýja kóngi etc.“

Upphaf

Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól / veraldarinnar vænsta sól …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
41(27v-28r)
Guð almáttugur, dýrðarfullur drottinn minn
Titill í handriti

„Bænarsálmur til heilagrar þrenningar. Með sama lag.“

Upphaf

Guð almáttugur, dýrðarfullur drottinn minn / send þú mér hjálp fyrir soninn þinn …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Aths.

21 erindi.

Efnisorð
42(28r)
Sætt lof ég segi þér
Titill í handriti

„Fallegur bænarsálmur. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð etc.“

Upphaf

Sætt lof ég segi þér / sætasti faðir …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
43(28r-v)
Hef ég nú harða pín
Titill í handriti

„Bænar og játningarsálmur. (Stigelius) S. O. E. Með sama lag“

Upphaf

Hef ég nú harða pín / huggun er farin …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
44(28v-29r)
Drottinn minn, dapur ég hrópa á þig
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Þeir þrír menn etc.“

Upphaf

Drottinn minn, dapur ég hrópa á þig / dauðann finn daglega nálgast mig …

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
45(29r-v)
Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú
Titill í handriti

„VII. sálmur. Með sama lag. S.O.E.“

Upphaf

Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú / þjóninn þinn, þrotnaðri hjálpa trú …

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
46(29v-30r)
Ræður og málið mitt
Titill í handriti

„VIII. sálmur. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð“

Upphaf

Ræður og málið mitt / miskunnar hjálpráð þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Viðlag

Þér vil ég heiðra og æra …

Aths.

19 erindi.

Efnisorð
47(30r-v)
Þér, Guð minn góði
Titill í handriti

„IX. sálmur. Tón: Heill helgra manna“

Upphaf

Þér, Guð minn góði, / græðarinn þjóða …

Lagboði

Heill helgra manna

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
48(30v)
Jesú Kristí miskunna mér
Titill í handriti

„X. sálmur. (Verba S. Anelmi) Tón: Jesú Kristí, þig kalla ég á etc.“

Upphaf

Jesú Kristí miskunna mér / til mín virst augum renna …

Lagboði

Jesú Kristí þig kalla ég á

Aths.

2 erindi.

Efnisorð
49(30v-32r)
Uppvek þú málið mitt
Titill í handriti

„XI. sálmur. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð etc.“

Upphaf

Uppvek þú málið mitt, / minn Guð hljóðfærið þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

33 erindi.

Efnisorð
50(32r-33r)
Ó, drottinn, ég meðkenni mig
Titill í handriti

„XII. sálmur. Tón: Önd mín og sála, upp sem fyrst“

Upphaf

Ó, drottinn, ég meðkenni mig / mjög fárlega syndugan …

Lagboði

Önd mín og sála, upp sem fyrst

Aths.

26 erindi.

Efnisorð
51(33r-v)
Krenktur af dug, dapur af nauð
Titill í handriti

„XIII. sálmur. Með sínum tón.“

Upphaf

Krenktur af dug, dapur af nauð / drottinn minn Guð …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
52(33v)
Aví, hvað aum neyð
Titill í handriti

„XIV. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Aví, hvað aum neyð / er þetta lífsskeið …

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
53(33v-34r)
Ó, Guð, mín einkavon
Titill í handriti

„XV. sálmur. Tón: Ó, Jesú, elsku hreinn“

Upphaf

Ó, Guð, mín einkavon / álít mig veikan þjón …

Lagboði

Ó, Jesú, elsku hreinn

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
54(34r-v)
Dýrð sé jafnan, drottinn, þér
Titill í handriti

„XVI. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Dýrð sé jafnan, drottinn, þér / dásamlegasti skapari minn …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
55(34v)
Drottinn frels mig og dæm mitt mál
Höfundur
Titill í handriti

„XVII. sálmur. S.J.A.s. Tón: Hef ég mig nú í hvílu etc.“

Upphaf

Drottinn frels mig og dæm mitt mál / dug mér í raunum þungum …

Lagboði

Hef ég mig nú í hvílu mín

Efnisorð
56(34v)
Í himnafögnuð fríðan
Höfundur
Titill í handriti

„XVIII. sálmur (sama manns). Lag: Einn herra ég best etc.“

Upphaf

Í himnafögnuð fríðan / fastlega langar mig …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
57(34v-35r)
Einum best ég unni
Titill í handriti

„XIX. sálmur S. E. S. Með sínum tón“

Upphaf

Einum best ég unni / er minn Jesús sá …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
58(35r-v)
Af hjarta gjarnan hugur minn er
Titill í handriti

„XX. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Af hjarta gjarnan hugur minn er / að halda mína trú …

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
59(35v-36r)
Ó, Jesú, eðlablómi
Titill í handriti

„XXI. sálmur S.S.O.S. Með sínum tón“

Upphaf

Ó, Jesú, eðlablómi / einasta vonin mín …

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
60(36r-v)
Jafnan hugsa ég Jesúm á
Höfundur
Titill í handriti

„XXII. sálmur S. J.A.s. Með sínum tón“

Upphaf

Jafnan hugsa ég Jesúm á / og jarðneskum sný hlutum frá …

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
61(36v-37v)
Kóngurinn himna drottinn dýr
Titill í handriti

„XXIII. sálmur. Tón: Faðir vor sem á himnum etc.“

Upphaf

Kóngurinn himna drottinn dýr / dýra í gleði hörmung snýr …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
62(37v)
Ágæt samviskusára lækning Kristí
Titill í handriti

„XXIV. sálmur. Tónus: Tak frá oss etc.“

Upphaf

Ágæt samviskusára lækning Kristí / gagnsömust huggun honum sem frið missti …

Lagboði

Tak frá oss, sæti herra

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
63(37v-38r)
Ó, Jesú Krist, mín aðstoð víst
Höfundur

J.O.s.

Titill í handriti

„XXV. sálmur. J.O.s. Tón: Eins og sitt barn etc.“

Upphaf

Ó, Jesú Krist, mín aðstoð víst / æ þér ég gjarnan treysti …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
64(38r)
Nær erum vér staddir í eymdardal
Höfundur

J.O.s.

Titill í handriti

„XXVII. sálmur (sama manns). Tón: Hæsta hjálpræðis“

Upphaf

Nær erum vér staddir í eymdardal / og vitum ei hvort flýja skal …

Lagboði

Hæsta hjálpræðis

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
65(38r-v)
Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón
Titill í handriti

„XXVII. sálmur. Lofsöngur þeirra þriggja í ofninum“

Upphaf

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón / soddan senn sungu við háan tón …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
66(39r)
Nú hef ég hjartanlega lyst
Titill í handriti

„XXVIII. sálmur. Tón: Borinn er sveinn í“

Upphaf

Nú hef ég hjartanlega lyst / ó, Jesú Krist …

Lagboði

Borinn er sveinn í Bethlehem

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
67(39r-v)
Herra Guð, haf þú mig heim með þér
Titill í handriti

„XXIX. sálmur. Tónus: Þeir þrír menn etc.“

Upphaf

Herra Guð, haf þú mig heim með þér / vernda í nauð …

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Aths.

2 erindi.

Efnisorð
68(39v)
Blíður Guð, börnum þínum ei gleym
Titill í handriti

„XXX. sálmur. Tón: Þeir þrír menn“

Upphaf

Blíður Guð, börnum þínum ei gleym / veit í nauð volduglegt hjálpráð þeim …

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
69(39v-40r)
Sála mín sorgir ber
Titill í handriti

„XXXI. sálmur. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð“

Upphaf

Sála mín sorgir ber / af synda móði …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
70(40r-v)
Lausnarinn Jesús lýðinn kunni að leiða
Höfundur
Titill í handriti

„XXXII. sálmur. S. Odds O.s. Með sínum tón“

Upphaf

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni að leiða / fyrst í góða höfn með sjálfum sér …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
71(40v-41r)
Jesús er sætt líf sálnanna
Titill í handriti

„XXXIII. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Jesús er sætt líf sálnanna / Jesús er best ljós mannanna …

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
72(41r)
Herra Jesú, af hjarta ég bið
Titill í handriti

„XXXIV. sálmur. Tón Alleinasta Guði etc.“

Upphaf

Herra Jesú, af hjarta ég bið / heyr mig fyrir þinn dauða …

Lagboði

Alleinasta Guði í himnaríki

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
73(41r-v)
Helgasta ljós og ljómi klár
Titill í handriti

„XXXV. sálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Helgasta ljós og ljómi klár, / leiftrandi morgunstjarna …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
74(41v)
Jesús minn trúr
Titill í handriti

„XXXVI. sálmur: Nafnstafir Jesú. Lag: Heiminn vor Guð“

Upphaf

Jesús minn trúr, Jesús minn trúr / járnhlið og múr …

Lagboði

Heiminn vor Guð

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
75(41v-42v)
Jesús fyrir embætti þitt
Titill í handriti

„XXXVII. sálmur. Tón: Jesús Kristur að Jórdan kom“

Upphaf

Jesús fyrir embætti þitt / ástríka gáfu og mildi …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Aths.

17 erindi. Lagboðinn „Jesús Kristur á krossi var“ en strikað undir og „að Jórdan kom“ skrifað yfir línu m.s.h.

Efnisorð
76(42v-44r)
Af hjartans hreinum grunni
Titill í handriti

„XXXVIII. sálmur (sama S. O.E.s.) Tón: Dagur í austri öllu. Þakklætisfórn ort af Sr. Ólafi Einarssyni í Kirkjubæ“

Upphaf

Af hjartans hreinum grunni / hef ég nú lyst þar til …

Lagboði

Dagur í austri öllu

Aths.

32 erindi.

Efnisorð
77(44r-45r)
Herra Guð sem í hæðum býr
Titill í handriti

„XXXIX. sálmur: Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð“

Upphaf

Herra Guð sem í hæðum býr / og helgidóminum bjarta …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
78(45r-v)
Lof, heiður, dýrð og hefðin sé þér
Titill í handriti

„XL. sálmur (sama S. O. Es) Tón: Ó, Guð, vor faðir sem í“

Upphaf

Lof, heiður, dýrð og hefðin sé þér, / herra Guð, af mínu hjarta og munni téð …

Lagboði

Ó, Guð, vor faðir sem í himnaríki ert

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
79(45v-46r)
Eg þinn aumasti þjón
Titill í handriti

„XLI. sálmur (S.J.Þ.s.) Tón: Himinn, loft, hafið, jörð“

Upphaf

Eg þinn aumasti þjón / ó, Guð, í himnaþrón …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
80(46r-v)
Jesús hefur bölið bætt
Titill í handriti

„XLII. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Jesús hefur bölið bætt / og beiskan föðursins reiði …

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
81(46v)
Jesú Kristi, Jesús sæti, Jesú minn
Titill í handriti

„XLIII. sálmur. Tón: Þeim nýja kóngi etc.“

Upphaf

Jesú Kristi, Jesús sæti, Jesú minn / Jesú mig frelsa þrælinn þinn …

Lagboði

Þeim nýja kóngi

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
82(46v-47r)
Guð minn, Guð minn, gættu að mér
Titill í handriti

„XLIV.sálmur. Tón: Aví, aví, mig auman mann etc.“

Upphaf

Guð minn, Guð minn, gættu að mér / heyrðu til af hjarta ég vil hlýða þér …

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
83(47r-v)
Sála mín góð, hvað syrgir þú
Titill í handriti

„XLV. sálmur (S.O.E.s.) Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég“

Upphaf

Sála mín góð, hvað syrgir þú / syndanna sturlan frá þér snú …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
84(47v)
Miskunnsami og mildi Guð
Titill í handriti

„XLVI. sálmur. Tóninn sami.“

Upphaf

Miskunnsami og mildi Guð / minnstu á þína sáru neyð …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
85(47v-48r)
Herra Guð, þú ert einn andi
Titill í handriti

„XLVII. sálmur. Tón: Jesús Guðs son eingetinn“

Upphaf

Herra Guð, þú ert einn andi / oss kennir Jesús það …

Lagboði

Jesús Guðs son eingetinn

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
86(48r)
Jesús Kristus miskunna mér
Titill í handriti

„XLVIII. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Jesús Kristus miskunna mér / Maríusonur ég treysti þér …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
87(48v)
Herrann hátignar, hygg þinnar eignar
Titill í handriti

„XLIX. sálmur (Bæn Jeremíæ) Tak af oss, faðir“

Upphaf

Herrann hátignar, hygg þinnar eignar / sjá sæmdarleysið sem hana hreysir …

Lagboði

Tak af oss, faðir, of þunga reiði

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
88(48v-49r)
Upplýs, herra Guð, hjartað mitt
Titill í handriti

„L. sálmur. Tón: Halt oss, Guð, við þitt hreina orð“

Upphaf

Upplýs, herra Guð, hjartað mitt / helga lát þú mig orðið þitt …

Lagboði

Halt oss, Guð, við þitt hreina orð

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
89(49r-v)
Allsherjar góði Guð
Titill í handriti

„LI. sálmur (S. O.E.) Tón: Kom andi heilagi“

Upphaf

Allsherjar góði Guð, / gæt þú að minni bæn …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
90(49v-50r)
Á mér liggur eitt heiti
Titill í handriti

„LII. sálmur. Tón: Gæfu Guðs [öfug röð en merkt a-b] vér prísum etc.“

Upphaf

Á mér liggur eitt heiti / enda vil ég það brátt …

Lagboði

Gæfu Guðs vér prísum

Aths.

26 erindi.

Efnisorð
91(50v)
Þér sé lof, þér sé lof
Titill í handriti

„LIII. sálmur. Tón: Aví, aví, mig auman mann“

Upphaf

Þér sé lof, þér sé lof, / þýði Guð fyrir þinn son …

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
92(50v-51r)
Miskunnarbrunnur herra hreinn
Titill í handriti

„LIV. sálmur (S. O.E.s.) Tón: Faðir vor sem á himnum ert.“

Upphaf

Miskunnarbrunnur herra hreinn / hvör að syndugum fæddist einn …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
93(51r-52r)
Sem fótgangandi ferðamann
Titill í handriti

„LV. sálmur. Með sama lag“

Upphaf

Sem fótgangandi ferðamann / er flæktur villu hvörgi kann …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
94(52r-v)
Aumra læknarinn allra hér
Titill í handriti

„LVI. sálmur (málstam eins kennimanns). Tón: Á þig alleina etc.“

Upphaf

Aumra læknarinn allra hér / einasti Jesú góði …

Lagboði

Á þig alleina, Jesú Krist

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
95(52v-53v)
Himnafaðir, nú hneig til mín
Titill í handriti

„LVII. Tón: Ó, Guð, minn herra, aumka mig. Bænarsálmur um alvæpni guðlegs riddaraskapar. Eph. 6“

Upphaf

Himnafaðir, nú hneig til mín / hljóðglögg eyru að venju þín …

Lagboði

Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
96(53v-54v)
Allsvaldandi og góði Guð
Titill í handriti

„LVIII. sálmur. Með sama lag. [Bænarsálmur til … yfirstrikað]“

Upphaf

Allsvaldandi og góði Guð / sem gefur líf og andarauð …

Lagboði

Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
97(54v-55r)
Sé þér lof fyrir sál og líf
Titill í handriti

„LIX. sálmur. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set“

Upphaf

Sé þér lof fyrir sál og líf / sæti faðir og alla hlíf …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
98(55r-v)
Prýðilegt er að prísa Guð
Titill í handriti

„LX. sálmur. Tón: Mitt hjarta hvar til etc.“

Upphaf

Prýðilegt er að prísa Guð / prophetinn Davíð vottar það …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
99(55v-56v)
Þér þakkir ei kann
Titill í handriti

„LXI. sálmur. Tón: Á Guð trúi ég þann etc.“

Upphaf

Þér þakki ei kann / þýði Guð neinn mann …

Lagboði

Á Guð trúi ég þann

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
100(56v-57r)
Kærleikur, herra Kristi, þinn
Titill í handriti

„LXII. sálmur. Tón Náttúran öll og eðli etc.“

Upphaf

Kærleikur, herra Kristi, þinn / kveikir upp sálarparta …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
101(57r-v)
Þessi mín tár og tregann þér
Titill í handriti

„LXIII. sálmur. Tón: Héðan í burt í friði etc.“

Upphaf

Þessi mín tár og tregann þér / af trú gef ég minn herra …

Lagboði

Héðan í burt með friði ég fer

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
102(57v-58v)
Jesús minn góði Guð og mann
Titill í handriti

„LXIV. sálmur. Tón: Náttúran öll“

Upphaf

Jesús minn góði Guð og mann / græðarinn allra meina …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
103(58v)
Þér, góði Guð, ég þakka skal
Titill í handriti

„LXV. sálmur. S. J.M.s. Tón: Kristó höfund míns hjálpræðis“

Upphaf

Þér, góði Guð, ég þakka skal / þú sem mér gefur líf og sál …

Lagboði

Kristó höfund míns hjálpræðis

Aths.

Vantar aftan af. Aðeins rúm 5 erindi.

Efnisorð
104(59r-v)
Brúðkaupsvísa
Titill í handriti

„Brúðkaupsvísa af lofkvæðisins 2um kapitula (eftir sálmareykelsi). Tón: Hvað morgunstjarnan skín nú skær“

Upphaf

Velkomin sértu elskan blíð / velkomin sértu árla og síð …

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

7 erindi. Á innskotsblaði m.h. Páls Pálssonar.

Efnisorð
105(59v-60r)
Hvör maður hátt lof syngi
Titill í handriti

„Þakklætissöngur fyrir Guðs velgjörninga (eftir sálmasafni 8vo nr. 1). Tón: Kristur reis upp frá d.“

Upphaf

Hvör maður hátt lof syngi / himneskum dýrðarkóngi …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Aths.

Upphaf sálmsins er skrifaður á innskotsblað eftir öðru handriti en niðurlag (tæp 2 erindi) á upprunalegt blað.

Efnisorð
106(60r-v)
Andi Guð eilífur er
Titill í handriti

„LXVIII. sálmur (Juxta Alphabeth)“

Upphaf

Andi Guð eilífur er / er yfir himin og allt sér …

Aths.

23 erindi.

Efnisorð
107(60v-62r)
Í Jesú nafni, ó, Guð minn
Titill í handriti

„LXIX. sálmur. Tón: Skaparinn stjarna“

Upphaf

Í Jesú nafni, ó, Guð minn, / allra kærasti faðirinn …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

28 erindi.

Efnisorð
108(62r-v)
Kær Jesú Kristí, kom þú nú til mín
Titill í handriti

„LXX. sálmur (Sr. St.) með sínum tón“

Upphaf

Kær Jesú Kristí, kom þú nú til mín, / frumburður fyrsti …

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
109(62v-63v)
Sæll Jesú sæti
Titill í handriti

„LXXI. sálmur. Bænarvísa sr. Magnúsar O.s. Tón: Ein kanversk kvinna“

Upphaf

Sæll Jesú sæti / sól og föðurs ljómi …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
110(63r)
Himinn, grind, hafsmynd
Titill í handriti

„LXXII. sálmur“

Upphaf

Himinn, grind, hafsmynd / hálsar, jörð og sæði …

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
111(63r-v)
Jesús minn trúr, Jesús minn trúr
Titill í handriti

„LXXIII. sálmur. Tón: Heiminn vor Guð“

Upphaf

Jesús minn trúr, Jesús minn trúr / járnhlið og múr …

Lagboði

Heiminn vor Guð

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
112(63v-64r)
Ó, Jesú, önd mín leitar
Titill í handriti

„LXXIV. sálmur. Tón: Kært lof Guðs“

Upphaf

Ó, Jesú, önd mín leitar / eftir þér fyrr og síð …

Lagboði

Kært lof Guðs

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
113
Ágæt samvisku sára lækning Kristí
Titill í handriti

„LXXV. sálmur: Tón: Tak af oss faðir“

Upphaf

Ágæt samvisku sára lækning Kristí / gagnsömust huggun honum sem frið missti …

Lagboði

Tak af oss, faðir, of þunga reiði

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
114(64v-65r)
Heyri þér, himnar og jörð
Titill í handriti

„LXXVI. sálmur. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð“

Upphaf

Heyri þér, himnar og jörð, / hlustið á drottins orð …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
115(65r-v)
Ég þinn aumasti þjón
Titill í handriti

„LXXVII. sálmur. Með sama lag“

Upphaf

Ég þinn aumasti þjón, / ó, Guð í himnatrón …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
116(65v-66r)
Hörmung mitt hjarta stangar
Titill í handriti

„LXXVIII. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Hörmung mitt hjarta stangar / harmkvælið í sorg og neyð …

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
117
Miskunnarbrunnur herra hreinn
Titill í handriti

„LXXIX. sálmur. Tón: Faðir vor sem á etc.“

Upphaf

Miskunnarbrunnur herra hreinn / hvör að syndugum fæðist einn …

Lagboði

Faðir vor sem á himum ert

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
118(66v-67r)
Svanur einn syngur hér fugla best
Titill í handriti

„LXXX. sálmur. Tón: Þeir þrír menn“

Upphaf

Svanur einn syngur hér fugla best …

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Viðlag

Guði lof, Guði lof, Guði lof sé fyrir gáfurnar sínar

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
119(67r-v)
Patientia er sögð urt
Titill í handriti

„LXXXI. sálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Patientia er sögð urt / allmæt sem hefi ég með sannleik spurt …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
120(67v-68r)
Heyr þú, Jesú, mitt hjartað vel og ligg þar að
Titill í handriti

„LXXXII. sálmur (viduæ)“

Upphaf

Heyr þú, Jesú, mitt hjartað vel og ligg þar að …

Aths.

31 erindi.

Efnisorð
121(68r-v)
Salve Jesú ég syng þinn prís
Höfundur

Jón Guðmundsson

Titill í handriti

„LXXXIII. sálmur Sr. J. G.s. Tón: Allt mitt ráð etc.“

Upphaf

Salve Jesú ég syng þinn prís / sæti Jesú mín paradís …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
122(68v-69r)
Upp til fjalla ég augum lít
Titill í handriti

„LXXXIV. sálmur. Tón: Á þér, herra, hef ég etc.“

Upphaf

Upp til fjalla ég augum lít / hvaðan mér kemur hjálpin nýt …

Lagboði

Á þér, herra, hef ég nú von

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
123(69r-v)
Ýmissa stétta allir þjónustumenn
Titill í handriti

„LXXXV. sálmur. Sínum tón“

Upphaf

Ýmissa stétta allir þjónustumenn / af lyst og létta lofi þér drottin senn …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
124(69v-70r)
Í höll með heitan trega
Titill í handriti

„LXXXVI. sálmur.“

Upphaf

Í höll með heitan trega / af hjarta langar mig …

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
125(70r)
Hvar mundi vera hjartað mitt
Titill í handriti

„LXXXVII. sálmur“

Upphaf

Hvar mundi vera hjartað mitt / holdlegri þenking frá …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
126(70v-71r)
Þú mín sál þér er mál þar að gá
Titill í handriti

„LXXXVIII. sálmur. Bergþórs Oddssonar. Tón: Aví, aví, mig auman mann etc.“

Upphaf

Þú mín sál þér er mál þar að gá …

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
127(71r-73r)
Safnan Krists sett er helga röð
Titill í handriti

„LXXXIX sálmur ortur af sr. Jóni sál. Magnússyni. Tón: Blíður Guð, börnum“

Upphaf

Safnan Krists, sett er helga röð / umm velferð viss vertu í drottni glöð …

Lagboði

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Aths.

16 erindi.

Efnisorð
128(73r)
Lofið drottin hans þjónar þrátt
Titill í handriti

„Davíðs sálmur. Tón: Heiðrum vér Guð“

Upphaf

Lofið drottin hans þjónar þrátt / það nafnið drottins lofið hátt …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
129(73r-v)
Drottinn, þú ert minn hirðir hér í heimsins neyð
Titill í handriti

„Sá 23. sálmur Davíðs. Tón: Í milli bræðra elskulegra etc.“

Upphaf

Drottinn, þú ert minn hirðir hér í heimsins neyð …

Lagboði

Í milli bræðra elskulegra

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
130(73v-74r)
Sjá þú hvörsu ágætt er
Titill í handriti

„Sá 133. sálmur Davíðs. Sr. J.Þ.s.“

Upphaf

Sjá þú hvörsu ágætt er / og æskilega þetta fer …

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
131(74r-v)
Atburði þína utan Drottinn efli trúr
Titill í handriti

„128. Davíðssálmur. Misi Dominus. S:O:E“

Upphaf

Atburði þína utan drottinn efli trúr / hvörki byggir þú borg né múr …

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
132(74v)
Herrans þjónar sem hans í miðjum helgidóm
Titill í handriti

„144. sálmur sama tón. S.O.E“

Upphaf

Herrans þjónar sem hans í miðjum helgidóm / vakið og berið viskublóm …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
133(74v-75r)
Eins og móðan af hlaupi hér
Titill í handriti

„42 Davíðssálmur. Tón: Heiðrum Guð föður“

Upphaf

Eins og móðan afhlaupi hér / hjörtinn í vatnið langar …

Lagboði

Heiðrum Guð föður himnum á

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
134(75r-76r)
Allsherjar Guð, allsherjar Guð
Titill í handriti

„84. sálmur Davíðs. Tón: Aví, aví, etc.“

Upphaf

Allsherjar Guð, allsherjar Guð, / hvað elskuleg er tjaldbúð þín …

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
135(76r-v)
Blíður drottinn, bænheyri þig
Titill í handriti

„21. sálmur Davíðs. (S.O.E.) Tón: Verði ætíð hvað vill minn Guð“

Upphaf

Blíður drottinn, bænheyri þig / bardagans útí fári …

Lagboði

Verði ætíð hvað vill minn Guð

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
136(76v-77r)
Því hrósar þú þér maktarmann
Titill í handriti

„52. sálmur Davíðs í móti Doeg Idumeæ. 1. Reg. 22. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð“

Upphaf

Því hrósar þú þér maktarmann / af megni vonsku þinnar …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
137(77r)
Himneski geym mig Guð
Titill í handriti

„54. sálmur Davíðs (S.O.E.) Tón: Kom Guð heilagi“

Upphaf

Himneski geym mig Guð / við grimmum mönnum …

Lagboði

Kom, Guð, heilagi andi hér

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
138(77r-78r)
Heyr þú, Guð besti, bænir mín
Titill í handriti

„55. sálmur Davíðs. Tón: Faðir vor sem á himnum (S.O.E.)“

Upphaf

Heyr þú, Guð besti, bænir mín / byrg ei fyrir þeim eyru þín …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
139(78r-v)
Himneski faðir, hjálpa þú
Titill í handriti

„69, sálmur Davíðs. Bæn Krists í pínunni. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð etc.“

Upphaf

Himneski faðir, hjálpa þú / harmkvæla mér úr flóði …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
140(78v-79v)
Lávarður vor lifandi drottinn eini
Titill í handriti

„8di sálmur Davíðs. Með sínu lagi“

Upphaf

Lávarður vor, lifandi drottinn eini, / hvað ljómar skært um öll lönd nafn þitt hreina …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
141(79r)
Mektugra synir, maktardrottni færið
Titill í handriti

„29. sálmur Davíðs. Með sínu lagi“

Upphaf

Mektugra synir, maktardrottni færið / maklega drottni dýrð og styrkleik berið …

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
142(79r-v)
Öll jörð frammi fyrir drottni
Titill í handriti

„100. sálmur Davíðs. Tón: Minn andi, Guð minn gleðst“

Upphaf

Öll jörð frammi fyrir drottni / fagnandi glöð og kát …

Lagboði

Minn andi, Guð minn gleðst í þér

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
143(79v)
Drottinn, hirðir minn, er mætur
Titill í handriti

„23. sálmur Davíðs. Tón: Sjá hér tíma“

Upphaf

Drottinn, hirðir minn, er mætur / mildur og ekkert bresta lætur …

Lagboði

Sjá hér tíma

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
144(79v-80r)
Rís upp drottni dýrð
Titill í handriti

„Um fagnaðarfulla veru Guðs barna og þá andlegu Jerúsalem“

Upphaf

Rís upp drottni dýrð / syng þú sála mín …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
145(80r-v)
Á þér alleina hefi ég nú lyst
Titill í handriti

„Eins iðrandi manns andvörpun. Tón: Má ég ólukku ei móti stá“

Upphaf

Á þér alleina hefi ég nú lyst / oh, Jesú Krist …

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
146(80v-81v)
Heyr þú, faðir, hátt ég kalla
Titill í handriti

„Hugvekja sr. Sigurðar Jónssonar og hans andlátsbæn. Með tón: Dýrð er mikil drottins etc.“

Upphaf

Heyr þú, faðir, hátt ég kalla / hjartað mitt á kné skal falla …

Lagboði

Dýrð er mikil drottins góða

Aths.

38 erindi.

Upphafsstafir erinda mynda: hugvekja Sigurðar Jónssonar og hans andlátsbæn. Eru stafirnir skrifaði á spássíu.

Efnisorð
147(81v-82v)
Heyr mig, Guð, á himnum þýði
Titill í handriti

„Hugvekja og andlátsbæn Kristins manns. Útdregin af orðum Martini Molleri 1651“

Upphaf

Heyr mig, Guð, á himnum þýði / heyr mig, Jesús, sonurinn blíði …

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
148(82v)
Ekkert er bræðra elskulegra
Titill í handriti

„Söngvísa um kristilegan kærleika. Sr. S. O. E.“

Upphaf

Ekkert er bræðra elskulegra / ekkert er …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
149(82v-83r)
Hvönær sem finn ég heilsubrest
Höfundur
Titill í handriti

„Fagur sálmur úr þýsku útlagður af Sr. Jóni A. S. próf. Tón: Hvör sem að reisir “

Upphaf

Hvönær sem finn ég heilsubrest / og hvörsu dauðans skeyti …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
150(83r-84v)
Vak upp, syndari, gef að gaum
Titill í handriti

„Hjartnæm áminning til alls kristindómsins. Með sinni melódíu“

Upphaf

Vak upp, syndari, gef að gaum / gjör án dvalar iðran besta …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
151(84v-85v)
Engladiktur
Höfundur
Titill í handriti

„Engladiktur. Kveðinn af Sr. J.A.s.“

Upphaf

Um Guðs engla dýra / ég vil dikta ljóð …

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
152(85v)
Um himnaríki hér skulum tala
Höfundur
Titill í handriti

„Sálmur úr dönsku útlagður af Sr. J.A.s.“

Upphaf

Um himnaríki hér skulum tala / hvar fögnuður, líf og sæla …

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
153(85v-86r)
Vegferðarmaður einn ég er / í útlegð hér á jörðu
Höfundur
Titill í handriti

„Annar úr þýsku útlagður af sama. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Vegferðarmaður einn ég er / í útlegð hér á jörðu …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
154(86r-87v)
Sankti Job mér það segir
Titill í handriti

„Fagur huggunarsálmur. Tón: Ó, ég manneskjan“

Upphaf

Sankti Job mér það segir / sannleikur er það víst …

Lagboði

Ó, ég manneskjan auma

Aths.

40 erindi.

Efnisorð
155(87v-88r)
Faðir á himnum vor ert víst
Titill í handriti

„Fögur söngvísa af drottinlegri bæn“

Upphaf

Faðir á himnum vor ert víst / Kyrieeleson / kenn oss að þekkja Jesúm Krist …

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
156(88r-89r)
Heyr þú, Jesú, vor hjálparmann
Titill í handriti

„Hymni um herrans kvöldmáltíð. Sr. G.E.s.“

Upphaf

Heyr þú, Jesú, vor hjálparmann / hvör eð fyrir oss dauðann vann …

Aths.

29 erindi.

Efnisorð
157(89r-v)
Virðulegir vísdómsmenn
Titill í handriti

„Fagur sálmur um Guðs orðs þénara. S.O.E.s. Með sínum tón“

Upphaf

Virðulegir vísdómsmenn / sem vors Guðs prestar fróðu …

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
158(89v-90v)
Í mínu hjarta ég fæ séð
Titill í handriti

„Sálmur um gleði þeirrar himnesku Jerúsalem. Ortur af Bjarna skálda“

Upphaf

Í mínu hjarta ég fæ séð / eina svo fagra borg …

Aths.

15 erindi.

Eitt erindið er skrifað á spássíu bl. 90r.

Efnisorð
159(91r)
Svo elskaði signaður faðir sjálfur heiminn þennan
Höfundur
Titill í handriti

„Hartnæmur sálmur Sr. Odds O.s.“

Upphaf

Svo elskaði signaður faðir sjálfur heiminn þennan / hann sendi sinn son …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
160(91v-92r)
Sál, mín sál, vakna þú
Titill í handriti

„Burtferðarminning útaf orðinu Kristí á krossinum. S. Einar Guðm.s.“

Upphaf

Sál, mín sál, vakna þú / þitt vegferðarskeið …

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
161(92r-v)
Á hestbak stíg ég strax
Titill í handriti

„Reisusálmur Sr. Þorsteins Oddss.“

Upphaf

Á hestbak stíg ég strax / studdur til ferðalags …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
162(92v)
Oss skal því öllum ljóst
Titill í handriti

„Huggunarsálmur í mótganginum“

Upphaf

Oss skal því öllum ljóst / angur þá hrellir brjóst …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
163(92v-93r)
Heilagi faðir, herra Guð
Titill í handriti

„Fagur sálmur um þá andlegu heilsubót sálarinnar“

Upphaf

Heilagi faðir, herra Guð, / af hjarta mínu og allri rót …

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
164(93r-94r)
Himneskum kóngi hjartað mitt
Titill í handriti

„Auðmjúk orð og eintal við drottin, frómrar og guðhræddrar heiðursstúlka Helgu Jónsdóttir eftir afstaðinn bólukvilla strangan 1656. Samið í ljóð af Sigurði Jónssyni. Tón: Náttúran öll og eðli“

Upphaf

Himneskum kóngi hjartað mitt / hugur, vit, raust og sinni …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

15 erindi. Upphafsstafir erinda mynda nafnið „Helga Jónsdóttir“.

Efnisorð
165(94v-95r)
Ó, herra Guð, ég hrópa á þig
Titill í handriti

„Iðrunarvísa og sálmur eins kennimanns sem orðið hafði einum herramanni að bana“

Upphaf

Ó, herra Guð, ég hrópa á þig / harmur og sorg mig pínir …

Aths.

27 erindi.

Efnisorð
166(95r-97r)
Þér menn sem hafið á margan hátt
Titill í handriti

„Uppvakning og áeggjan til Guðrækninnar“

Upphaf

Þér menn sem hafið á margan hátt / miskunn af Guði fengið …

Aths.

35 erindi.

Efnisorð
167(97r-v)
Ó, Jerúsalem, upp til þín
Titill í handriti

„Um þá andlegu Jerúsalem. Með tón: Krenktur í dug etc.“

Upphaf

Ó, Jerúsalem, upp til þín / önd langar mín …

Lagboði

Krenktur af dug, dapur af nauð

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
168(97v-98v)
Uppvaknið kristnir allir senn
Titill í handriti

„Öllum guðhræddum til áminningar og uppvakningar er þessi eftirfylgjandi sálmur gjörður. Tón: Mitt hjarta hvar til etc.“

Upphaf

Uppvaknið kristnir allir senn / uppvaknið skjótt ég segi enn …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

32 erindi.

Efnisorð
169(98v-99v)
Jesús Guðs föðurs sæti son
Titill í handriti

„Bænar og huggunarsálmur við dauðanum. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð“

Upphaf

Jesús Guðs föðurs sæti son / sálargræðarinn góði …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
170
Himneski faðir, heyr þú mig
Titill í handriti

„Bænarsálmur til í þungum freistingum nær Guð þegir lengi við bæn þess þráða. S. O. E.s.. Tón: Einn tíma var sá auðugi mann“

Upphaf

Himneski faðir, heyr þú mig / hrópa ég nú í trú á þig …

Lagboði

Einn tíma var sá auðugi mann

Aths.

31 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
171(101v-102v)
Hjónabandið er heilög stétt
Titill í handriti

„Hjónabandssálmur ortur af S. O.E.s. Tón: Mikillri farsæld mætir sá“

Upphaf

Hjónabandið er heilög stétt / hæstum Guði vel kær …

Lagboði

Mikillri farsæld mætir sá

Aths.

7 erindi. Leiðréttingar á spássíu.

Efnisorð
172(102v-103v)
Sætasti faðir, sjáðu mína sáru neyð
Titill í handriti

„Einn huggunarsálmur. S. O.E.s. Tón: Ó, Guð, vor faðir sem í himnaríki etc.“

Upphaf

Sætasti faðir, sjáðu mína sáru neyð / fyrir sonar þíns dapran deyð …

Lagboði

Ó, Guð, vor faðir sem í himnaríki ert

Aths.

10 erindi. Leiðrétting á spássíu.

Efnisorð
173(103v-104r)
Ó, minn herra, allsherja Guð
Titill í handriti

„Sálmur um ótrú heimsins á þessum ættlera öldum. S. O.E.s. Tón: Gæskuríkasti græðari“

Upphaf

Ó, minn herra, allsherja Guð / einasta hjálp í allri nauð …

Lagboði

Gæskuríkast græðari minn

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
174(104r-v)
Hæsti Guð, hjálpráð mitt
Titill í handriti

„Þakklætissálmur eður sumargjöf. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð“

Upphaf

Hæðsti Guð, hjálpráð mitt / heiðrað sé nafnið þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
175(104v-105r)
Sem faðirinn son kyssir sinn
Titill í handriti

„Söngvísa um kristilega útför S. J.Þ. Tón: Eins og sitt barn“

Upphaf

Sem faðirinn son kyssir sinn / sætlega þýðum munni …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
176(105r-105v)
Velkist ég hér um veraldarhring
Titill í handriti

„Ágætur sálmur um þessa heims armæðu og huggun þar á móti. Tón: Faðir vor, sem á himnum ert etc.“

Upphaf

Velkist ég hér um veraldarhring / voðinn er stór mér allt umkring …

Lagboði

Faðir vor, sem á himnum ert

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
177(105v-106v)
Hjartkær unnustan, hvar ertu
Titill í handriti

„Fegingrátur sálarinnar kveðinn af Sr. J. Þorst. Tón: Allt mitt ráð til Guðs“

Upphaf

Hjartkær unnustan, hvar ertu / haf þig fagnandi uppi nú …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
178(107r-108r)
Veglegur læknir Kristi kær
Titill í handriti

„Iðrandi manns sálmur uppá nafnstafi heiðurlegrar dandikvinnu Valgerðar Hinreksdóttur“

Upphaf

Veglegur læknir Kristi kær / kærleikinn gef mér fyrr og nær …

Aths.

22 erindi. Upphafsstafir erinda mynda nafnið „Valgerður Hinriksdóttir“.

Efnisorð
179(108r-v)
Eilífi faðir, eyrun fljótt þín að mér hneig
Titill í handriti

„Einn ágætur bænarsálmur til Guðs (S.O.E.). Tón: Þeim nýja kóngi“

Upphaf

Eilífi faðir, eyrun fljótt þín að mér hneig / við hjartans bæn ei herra þeig …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
180(108v)
Minn hæsti Guð í himnatrón
Titill í handriti

„Bænarsálmur frómra foreldra fyrir börnum sínum“

Upphaf

Minn hæsti Guð í himnatrón / heyr mína bæn fyrir þinn son …

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
181(108-109v)
Ó, herra Guð, ég kalla og bið
Titill í handriti

„Annar sálmur um sama efni. Tón: Náttúran öll og eðli manns etc.“

Upphaf

Ó, herra Guð, ég kalla og bið / opna þitt náðareyra …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
182(109v)
Vel far þú, verfólks tíð
Titill í handriti

„Þakklætissálmur eftir velafstaðna vertíð. (S.J.Þ.s)“

Upphaf

Vel far þú, verfólks tíð / varstu svo frjósöm og blíð …

Viðlag

Segi því hvör með sínum / sé heiður Guði mínum

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
183(109v-111r)
Einn dýran söng ég dikta vil
Titill í handriti

„Merkilegur sálmur um dómsdag. Tón: Halt oss, Guð, við þitt hreina orð“

Upphaf

Einn dýran söng ég dikta vil / drottinn gef þú mér náð þar til …

Lagboði

Halt oss, Guð, við þitt hreina orð

Aths.

38 erindi.

Efnisorð
184(111r-v)
Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá
Titill í handriti

„Sálmur um mannsins eymdarhag. Tón: Faðir vor sem á himum ert“

Upphaf

Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá / hlýt ég að þola jörðu á …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
185(111v-112r)
Ó, hvað eymdarleg er vor stund
Titill í handriti

„Sálmur um skammvinnt líf mannsins. Tón: Heimili vort og húsin með etc.“

Upphaf

Ó, hvað eymdarleg er vor stund / á jörðu meðan þreyjum …

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
186(112r-v)
Ó, Guð og faðir allra vor,
Titill í handriti

„Sálmur út af fræðunum stuttlega samantekinn. Tón: Adams barn, synd þín etc.“

Upphaf

Ó, Guð og faðir allra vor, / ég bið skikka með oss í för …

Lagboði

Adams barn, synd þín etc.

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
187(112v)
Guði sé heiður og eilíf þökk
Titill í handriti

„Söngvísa eftir máltíð. Úr dönsku.“

Upphaf

Guði sé heiður og eilíf þökk / en sorgin fari …

Aths.

12 erindi. Vantar aftan af. Bl. 113r-v er autt innskotsblað.

Efnisorð
188(114r)
Miskunnsamasti maður og Guð
Titill í handriti

„Sálmur Margrétar O.d. Með tón: Allt mitt ráð etc.“

Upphaf

Miskunnsamasti maður og Guð

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

Innskotsblað. Aðeins ein lína auk fyrirsagnar. Með hendi Páls Pálssonar. Vísar í sálmasafn í 8vo nr. I, bls. 152.

class

Aftan á blaðinu stendur „Guð minn, sál mín gleðjist í þér (sjá registur)“.

Efnisorð
189(113r)
Enginn titill
Upphaf

… og af þeim svefni alla menn / einingin þín framleiddi þrenn …

Aths.

Vantar framan af. Aðeins rúmlega fjögur öftustu erindin.

Efnisorð
190(115r-v)
Hvört skal ég sækja heilsubót í hæstri neyð
Titill í handriti

„Bænarsálmur í þungum freistingum. S.O.E.s. Tón: Ekkert er bræðra elskul.“

Upphaf

Hvört skal ég sækja heilsubót í hæðstri neyð / hvör vísar mér til læknis leið …

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra

Aths.

35 erindi.

Efnisorð
191(115v-116v)
Yfir því klaga allir nú
Titill í handriti

„Sálmur um heimsins ótrú. S. O.E.s. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Yfir því klaga allir nú / á þessum heimsins enda …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
192(116v-117r)
Þér færi ég þakkargjörð
Titill í handriti

„Sálmur um eymdir mannkynsins og huggun þar í móti. Tón: Oss skal því öllum ljóst“

Upphaf

Þér færi ég þakkargjörð / þénari bljúgur á jörð …

Lagboði

Oss skal það öllum ljóst

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
193(117r-v)
Lausnarinn Jesú, lof sé þér
Titill í handriti

„Sálmur á pálmasunnudag snúinn úr latínu S. O.E.s.“

Upphaf

Lausnarinn Jesú, lof sé þér, / ljúfi faðir, sem verðugt er …

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
194(117v-118r)
Hvörsu æ fagrar
Titill í handriti

„Sálmur Davíðs. Tón: Hann sem mig fæðir“

Upphaf

Hvörsu æ fagrar / eru tjaldbúðir þínar …

Lagboði

Hann sem mig fæðir

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
195(118r-199r)
Þolinmæðinnar dæmi dýrt
Titill í handriti

„Ágætur sálmur af þolinmæði hins h. Jobs. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Þolinmæðinnar dæmi dýrt / af drottins ástvin oss er skýrt …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

17 erindi. Niðurlag 14. erindis og erindi 15-17 eru á innskotsblaði með hendi Páls Pálssonar.

Efnisorð
196(120r)
Tignust mey og móðir að Kristí
Titill í handriti

„Stabat virgo dolorosa. Útlagt af S.S.O.s. Cfr. 126 a. Með sínum tón“

Upphaf

Tignust mey og móðir að Kristí / margtáruð við krossinn gisti …

Aths.

8 erindi. Innskotsblað.

Efnisorð
197(121r)
Enginn titill
Upphaf

… Ó, drottinn, í því landi iðulega gæti þín …

Aths.

Vantar framan af. Rúm fjögur erindi.

Efnisorð
198(121r-122v)
Langar mig í lífshöll
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur um þessa heims sorg og þá gleði sem veitist í þeirri himnesku Jerúsalem. Tón: Þér þakkir gjörum etc.“

Upphaf

Langar mig í lífshöll / leiðist mér heims ról …

Lagboði

Þér þakkir gjörum vorum skapara vorum

Aths.

21 erindi.

Efnisorð
199(122r-v)
Ó, þú ágæta eðla nafnið Jesús
Titill í handriti

„Fögur söngvísa. Tón: Hann sem mig fæði“

Upphaf

Ó, þú ágæta eðla nafnið Jesús / ilman þín sæta af þér leggur Jesús …

Lagboði

Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
200(122v-124r)
Einn Guð skóp allt upphafi í
Titill í handriti

„Einn sálmur um heimsins sköpun á sex dögum og annað fleira úr heilagri ritningu samandregið. Tón: Vor herra Jesús vissi það“

Upphaf

Einn Guð skóp allt upphafi í / einn almáttugur stjórnar því …

Lagboði

Vor herra Jesús vissi það

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
201(124r)
Drottinn þér þakka ég fyrir þína mildi
Titill í handriti

„Þakklætisvísa fyrir velendaða reisu“

Upphaf

Drottinn þér þakka ég fyrir þína mildi / að mig á mínum veg varðveita vildir …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
202(124r-v)
Ó, herra Guð, mig haf til þín
Titill í handriti

„Sálmur. Tón: Verði ætíð hvað vill“

Upphaf

Ó, herra Guð, mig haf til þín / af hjarta mig þar til langar …

Lagboði

Verði ætíð hvað vill minn Guð

Aths.

8 erindi. Við titil stendur m.h. Páls Pálssonar: „Í einni afskr. eign. S. H.Pétrs.“

Efnisorð
203(124v)
Hætta er stór í heimi
Titill í handriti

„Sálmur sr. Hallgríms Péturssonar. Tón: Ó, Jesú eðla blómi“

Upphaf

Hætta er stór í heimi / hjálpi oss drottinn kær …

Lagboði

Ó, Jesú eðla blómi

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
204(125r)
Hjartað kátt höfum þá gengur stirt
Titill í handriti

„Huggunarsálmur sr. Stefáns O.s. Tón: Þeir þrír menn“

Upphaf

Hjartað kátt höfum þá gengur stirt / ljómar brátt, ljósið því sé myrkt …

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
205(125r-v)
Stundleg hefð og holdsins vild
Titill í handriti

„Einn daglegur dauðans spegill til iðranar og yfirbótar“

Upphaf

Stundleg hefð og holdsins vild / heimsins auður, dramb og snilld …

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
206(125v-126r)
Grátandi kem ég nú, Guð minn, til þín
Titill í handriti

„Fagur sálmur með sínum tón“

Upphaf

Grátandi kem ég nú, Guð minn, til þín / glæpum hlaðinn og þungri pín …

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
207(126r-v)
Tignust mey og móðir að Kristi
Titill í handriti

„Sorgun Maríu yfir sínum syni, herranum Jesú hangandi á krossins gálga“

Upphaf

Tignust mey og móðir að Kristi / margþjáðust við krossinn gisti …

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
208(126v-127r)
Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg
Titill í handriti

„Hjónasálmur“

Upphaf

Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg / sálmasöng, ávarpa ykkur ég …

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
209(127r-v)
Salve sætasti Jesú minn
Titill í handriti

„Ein söngvísa úr dönsku útlögð. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Salve sætasti Jesú minn / sálnanna endurlausnarinn …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
210(127v-128r)
Hvað morgunstjarnan skín nú skært
Titill í handriti

„Sálmur Phil. Nic. úr þýsku útlagður. Um þann frábæra fögnuð sem vér höfum í Kristó. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Hvað morgunstjarnan skín nú skært / skrýdd náð og (af) drottins sannleik fær …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
211(128r-v)
Ó, Jesú elsku ástkæri
Titill í handriti

„Fögur söngvísa. Með lag: Ó, Jesú Guðs hinn sanni son“

Upphaf

Ó, Jesú, elsku ástkæri / eilífi brúðguminn …

Lagboði

Ó, Jesú Guðs hinn sanni son

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
212(128-129r)
Sjá, ég fagna yfir þér
Titill í handriti

„Ein söngvísa um eilíft líf. Tón: Heiðrum vér Guð af hug etc.“

Upphaf

Sjá, ég fagna yfir þér / eilífa líf sem veitist mér …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
213(129r-v)
Heilagi andi huggari
Titill í handriti

„Bænarsálmur til heilags anda. Tón: Heimili vort og húsin með“

Upphaf

Heilagi andi huggari / himneski ástareldur …

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
214(129v)
Leið farsældar og friðar fram
Titill í handriti

„Reisusálmur. Tón: Væri nú Guð oss ekki hjá“

Upphaf

Leið farsældar og friðar fram / fylg mér Guðs þrenning skæra …

Lagboði

Væri nú Guð os ekki hjá

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
215(129v-130v)
Jesús minn, þrællinn þinn
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur. Tón: Þennan tíð þungbært líð“

Upphaf

Jesús minn, þrællinn þinn / þér að fótum krýp ég mæddur …

Lagboði

Þennan tíð þungbært líð

Aths.

23 erindi.

Efnisorð
216(130v)
Himnarós
Titill í handriti

„Annar sálmur. Með sama lag“

Upphaf

Himnarós leið og ljós / líf og velferð …

Lagboði

Þennan tíð þungbært líð

Aths.

8 erindi.

Á spássíui stendur: „S.G.E.s.“ með yngri hendi

Efnisorð
217(131r)
Til þín, trúfasti tryggðavinur Jesús
Titill í handriti

„Bænarsálmur til Kristum. Tón: Ó, þú ágæta“

Upphaf

Til þín, trúfasti tryggðavinur Jesús / flý ég fljótt með hasti …

Lagboði

Ó, þú ágæta eðla nafnið Jesú

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
218(131r-132r)
Mildi Jesú, meyjar sæði
Titill í handriti

„Annar bænarsálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Mildi Jesú, meyjar sæði / mitt einasta nauðhjálpræði …

Aths.

17 erindi. Á spássíu stendur með yngri hendi: „al. S. J.G.“.

Efnisorð
219(132r-v)
Kóngur allrar kynslóðar
Titill í handriti

„Bænarsálmur“

Upphaf

Kóngur allrar kynslóðar / þú kennir mína önd …

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
220(132v-133r)
Af innstum elskugrunni
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Tón: Konung Davíð“

Upphaf

Af innstum elskugrunni / ákalla ég, drottinn, þig …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Aths.

12 erindi. Á spássíu með yngri hendi: „al. s. J.Þ.“

Tilvísanir í Biblíuna á spássíum.

Efnisorð
221(133r-134r)
Heilagi faðir, heyr þú mig
Titill í handriti

„Hugvekja, bæn og ákall til Guðs í mótlæti. Ortur 1661. Tón: Allt mitt ráð til Guðs“

Upphaf

Heilagi faðir, heyr þú mig / heilagi Jesú, tilbið þig …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

16 erindi.

Efnisorð
222(134r-v)
Úr dauðans greipum hrópa ég hátt
Titill í handriti

„Ágætur bænarsálmur. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð“

Upphaf

Úr dauðans greipum hrópa ég hátt / á hjástoð bestu mína …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
223(134v-135v)
Almáttugur Guð, anda þinn
Titill í handriti

„Samtægisálmur. Tón: Halt oss, Guð, við þitt hreina“

Upphaf

Almáttugur Guð, anda þinn / í mitt hjartað þú send nú inn …

Lagboði

Halt oss, Guð, þitt hreina orð

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
224(135v-136r)
Herrann kallar þá honum líst
Titill í handriti

„Sálmur Sigurðar Gíslasonar. Tón: Jesús Kristur á krossi var“

Upphaf

Herrann kallar þá honum líst / heimferðarstund er komin víst …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
225(136r-v)
Herra Jesú, mín hjálp og von
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Tón: Ó, Jesú, þér æ viljum vér“

Upphaf

Herra Jesú, mín hjálp og von / af huga ég til þín kalla …

Lagboði

Ó, Jesú, þér æ viljum vér

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
226(136v-137r)
Heyrðu, Guð, herra góði
Titill í handriti

„Enn einn bænarsálmur. Tón: Einn herra ég best ætti“

Upphaf

Heyrðu, Guð, herra góði, / hrópandi barnið þitt …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
227(137r)
Ó, þú náð nægð
Titill í handriti

„Bænarsálmur um góða burtför af þessum heimi. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Ó, þú náð nægð / nægð heill og frægð …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
228(137r-138v)
Blessuð líknar lifandi lind
Titill í handriti

„Iðrandi manns bænarsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Blessuð líknar lifandi lind / lífsins uppspretta og guðdóms mynd …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

26 erindi.

Upphafsstafir erinda mynda: „Björn Þórðarson aumur syndari“. Stafirnir eru einnig skrifaði á spássíur.

Efnisorð
229(138v-139r)
Eymdartíð mesta yfir stendur nú
Höfundur

Jón S.s.

Titill í handriti

„Sálmur sr. Jóns sál. S.s. Með sínum tón“

Upphaf

Eymdartíð mesta yfir stendur nú / því er ráð besta þér umvendir þú …

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
230(139r-v)
Sú er hrósun og huggun stærst
Höfundur

Jón S.s.

Titill í handriti

„Annar sálmur hins sama sr. Jóns sál. S.s. Tón: Þá linnir þessi líkamsvist etc.“

Upphaf

Sú er hrósun og huggun stærst / fyrir hrellda sálarparta …

Lagboði

Þá linnir þessi líkamsvist

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
231(139v-140r)
Hjarta mitt, skilning, hug og sál
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur. Tón: Af djúpri hryggð etc.“

Upphaf

Hjarta mitt, skilning, hug og sál / heilagur Guð upplýsi …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég

Aths.

10 erindi. Upphafsstafir erinda mynda. „Helga Pálsd“.

Lagboði er fyrst „Náttúran öll og eðli manns“ en strikað yfir.

Efnisorð
232(140r-v)
Vaknið upp því kærir kalla
Titill í handriti

„Ein söngvísa. Með sínum tón“

Upphaf

Vaknið upp því kærir kalla / konungsins vökumenn oss alla …

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
233(140v)
Guð son situr á gyltum stól
Titill í handriti

„Hymni með lag: Á þér, herra, hef ég nú von“

Upphaf

Guðs son situr á gyltum stól / glaðara skín en tungl og sól …

Lagboði

Á þér, herra, hef ég nú von

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
234(140v-142r)
Mannraun er mest að þreyja
Titill í handriti

„Einn sálmur ortur af sr. Guðmundi sáluga Ketilssyni eftir sinn bróður sr. Eirík Ketilsson. Anno 1650. Tón: Að iðka gott til æru etc.“

Upphaf

Mannraun er mest að þreyja / í margfaldri hörmung jörðu á …

Aths.

23 erindi.

Efnisorð
235(142r-v)
Ljúfasti Jesú, lausnari minn
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Ljúfasti Jesú, lausnari minn / líttu til mín í sérhvört sinn …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
236(142v-143r)
Hvað er mín ævi heimi í
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Tón: Hvað skal oss angur í heimi hér“

Upphaf

Hvað er mín ævi heimi í / hún er skuggi og draumur …

Lagboði

Hvað skal oss angur í heimi hér

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
237(143r-144r)
Mitt vertu hýrt hér
Titill í handriti

„Bænarsálmur til Kristum. Tón: Ein kanversk kvinna“

Upphaf

Mitt vertu hýrt hér / hlífðarbjargið Jesús …

Lagboði

Ein kanversk kvinna

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
238(144r-v)
Heyr þú blessaður bróðir minn
Titill í handriti

„Annar bænarsálmur til Kristum. Tón: Jesús Kristur að Jórdan kom“

Upphaf

Heyr þú blessaður bróðir minn / bæn mína, Jesús sæti …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Aths.

14 erindi. Vísuorð vantar í 7. erindi og hefur skrifari skilið eftir eyðu.

Efnisorð
239(145r-146v)
Guðdómsins góð þrenning
Titill í handriti

„Erindakorn. Um athuga veraldarinnar ásamt með velferðaróskum guðlegrar burtfarar. Tenor“

Upphaf

Guðdómsins góð þrenning / gjarnan ég þess beiðist …

Aths.

23 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
240(146v-147r)
Allt það sem hefur andardrátt
Titill í handriti

„Annað lofvers að prísa Guð fyrir sköpunina og lífið. Tenor“

Upphaf

Allt það sem hefur andardrátt / eilífan drottin lofi dátt …

Aths.

16 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
241(147v)
Liðugan lofgjörðar vír
Titill í handriti

„Þriðji lofsöngur“

Upphaf

Liðugan lofgjörðar vír / ljúfustum til handa …

Aths.

5 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
242(147v-148v)
Lof seg þú drottni sætt með mér
Titill í handriti

„Fjórða söngvísa. Gleym þú ei Guðs velgjörðum. Tenor“

Upphaf

Lof seg þú drottni sætt með mér / sál mín og aldrei gleym þú hér …

Aths.

17 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
243(148v-149r)
Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér
Titill í handriti

„Ein söngvísa til Kristum. Syngist með eftirfylgjandi tónum“

Upphaf

Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér / trú er sú mín til þín að takir þú við mér …

Aths.

6 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
244(149r-v)
Kom andi heilagi
Upphaf

Kom andi heilagi / í þínum gáfum …

Aths.

11 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin, bæði fyrir tenor og bassa.

Efnisorð
245(149v-150v)
Guðs kristni víð sem góð borg er
Titill í handriti

„Enn einn tvísöngstón“

Upphaf

Guðs kristni víð sem góð borg er / grunnföst á helgum fjöllum …

Aths.

7 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
246(150v-151r)
Heyr þú oss himnum á
Titill í handriti

„Ein söngvísa sem hnígur að faðir vor og má syngja með tvísöng“

Upphaf

Heyr þú oss himnum á / hýr vor faðir börn þín smá …

Aths.

10 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
247(151r-152r)
Jesús Guðs sonur sá
Titill í handriti

„Fagur sálmur“

Upphaf

Jesús Guðs sonur sá / sem forðum jörðu á …

Aths.

23 erindi. Nótur við fyrstu tvö erindin.

Efnisorð
248(152r-v)
Minn andi, Guð minn, gleðst í þér
Titill í handriti

„Nokkur erindi“

Upphaf

Minn andi, Guð minn, gleðst í þér / jafnan á jörðu hér …

Aths.

8 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
249(153r-154r)
Ég mig fel með önd og lífi um alla tíð
Titill í handriti

„Bænarsálmur að bífala sig Guði. Tón: Ó, hvað forlengir etc.“

Upphaf

Ég mig fel með önd og lífi um alla tíð / í vald þitt heilög þrenning þýð …

Lagboði

Ó, hvað forlengir öndu mín eftir Guð

Aths.

58 erindi.

Efnisorð
250(154r)
Lifandi Jesús, lambið Guðs og lausnin mín
Titill í handriti

„Annar sálmur. Með sama lag“

Upphaf

Lifandi Jesús, lambið Guðs og lausnin mín / svipt af mér allri sút og pín …

Lagboði

Ó, hvað forlengir öndu mín eftir Guð

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
251(154v-155v)
Ljúft er mér fyrir líknarkrafta
Titill í handriti

„Samtal Guðs miskunnar og sáluhjálplegrar trúar. Með Liljulag“

Upphaf

Ljúft er mér fyrir líknarkrafta / lifanda Guðs að yrkja og skrifa …

Lagboði

Liljulag

Aths.

28 erindi. Skrifari skilur eftir eyðu neðst á bl. 155r, ef til vill vantar í kvæðið.

Efnisorð
252(155v-156r)
Allsherjar drottinn dýr
Titill í handriti

„Sálmur yfir borði. Tón: Kom andi heilagi etc.“

Upphaf

Allsherjar drottinn dýr / dásemda mesti …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
253(156r-v)
Meistarinn sannleiks sæli
Upphaf

Meistarinn sannleiks sæli / salvator minn Jesú …

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
254(156v-158r)
Heilagur Páll í hafsins djúpi
Upphaf

Heilagur Páll í hafsins djúpi / haldinn undir lífsins tjón …

Aths.

28 erindi.

Efnisorð
255(158r-v)
Önd mín er æ þyrst
Titill í handriti

„Ein söngvísa. Tón: Heill helgra manna etc.“

Upphaf

Önd mín er æ þyrst / ó, herra, minn Krist …

Lagboði

Heill helgra manna

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
256(159r-v)
Ástunda maður allra best
Titill í handriti

„Sálmur Sigurðar Gíslasonar. Tón: Herra Guð í himiríki etc.“

Upphaf

Ástunda maður allra best / ástsemd drottins að hljóta …

Lagboði

Herra Guð í himiríki

Aths.

26 erindi.

Efnisorð
257(159v-160v)
Jesú Kristi, sannur Guðs son
Titill í handriti

„Einn iðrunarsálmur sr. Ólafs sál. Jónssonar á Söndum“

Upphaf

Jesú Kristi, sannur Guðs son, / sæti Jesú mín heill og von …

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
258(160v)
Mjög er farsæll og miskunn hreppir
Titill í handriti

„Sá fyrsti Davíðs sálmur“

Upphaf

Mjög er farsæll og miskunn hreppir / maður sá …

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
259(161r)
Nóttin er liðin leiftrar nú
Titill í handriti

„Morgunsálmur (eftir Florel.). Tón: Sá ljósi dagur liðinn er“

Upphaf

Nóttin er liðin leiftrar nú / ljómandi dagur skær …

Lagboði

Sá ljósi dagur liðinn er

Aths.

14 erindi. Á innskortspappír m.h. Páls Pálssonar.

Efnisorð
260(162v)
Sonur föðursins signaða
Titill í handriti

„Morgunsálmur Buchanani Proles parentis optimi etc. (eftir Florel.). Með hymnalag“

Upphaf

Sonur föðursins signaða / samjafn föðurnum volduga …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

6 erindi. Á innskotsblaði m.h. Páls Pálssonar.

Efnisorð
261(163r)
Ó, drottinn allra dáða
Titill í handriti

„Morgunsálmur (eftir Florel.). Tón: Einn herra ég best ætti“

Upphaf

Ó, drottinn allra dáða, / þín dýrð og tign er há …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

9 erindi. Á innskotsblaði m.h. Páls Pálssonar.

Efnisorð
262(163v-164r)
Heiður og háleit æra
Titill í handriti

„Morgunsálmur. Tón: Ó, vér syndum setnir etc.“

Upphaf

Heiður og háleit æra / heilögum drottni sé …

Lagboði

Ó, vér syndum setnir

Aths.

Glatast hefur framan af sálminum. Fyrstu fjórar ljóðlínur fyrsta erindis eru skrifaðar á innskotsblað m.h. Páls Pálssonar, sem vísar í prentaðar útgáfur: Höfuðgreinabók 1772 og Grallarann. Þá kemur framhald sálmsins frá fjórðu ljóðlínu þriðja erindis „grunlaus hefur mér tjáð“ á upprunalegu blaði (164r).

Efnisorð
263(164r-165r)
Hvað skal oss angur í heimi hér
Titill í handriti

„Bænar- og huggunarsálmur“

Upphaf

Hvað skal oss angur í heimi hér / þó höfum daga óhýra …

Aths.

16 erindi (tölusett á spássíu). Leiðréttingar á spássíu. „angur“ í fyrstu ljóðlínu breytt í „angra“ á spássíu.

Efnisorð
264(165r-v)
Skyldugt er Guðs helguð hjörð?
Titill í handriti

„Einn sálmur“

Upphaf

Skyldugt er Guðs helguð hjörð / heiðri hann hér niðri á jörð …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
265(165v-166r)
Heiður sé Guði á himni og jörð
Titill í handriti

„Einn morgunsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af“

Upphaf

Heiður sé Guði á himni og jörð / hans nafni sæta þakkargjörð …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af huga og sál

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
266(166r-v)
Kristó höfund míns hjálpræðis
Titill í handriti

„Morgunsálmur te Christe laudo carmine. Ortur af sr. Árna Þorvarðssyni“

Upphaf

Kristó höfund míns hjálpræðis / honum syng ég lofgjörðarvers …

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
267(166v-168r)
Sætt með sönghljóðum
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur. Tón: Tak af oss, faðir, etc.“

Upphaf

Sætt með sönghljóðum / sætt lofið bjóðum …

Lagboði

Tak af oss, faðir, of þunga reiði

Aths.

24 erindi.

Efnisorð
268(168r-v)
Á einum Guði er allt mitt traust
Titill í handriti

„Bænarsálmur sagður ortur af ar. Arngrími sál. J.s. Tón: Hvað skal oss angra í heimi hér“

Upphaf

Á einum Guði er allt mitt traust / öngvu því skal eg kvíða …

Lagboði

Hvað skal oss angra í heimi hér

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
Nokkrir kvöldsálmar samanteknir og af ýmsum ortir. Vikusöngur á kvöld Sigurða...
Titill í handriti

„Nokkrir kvöldsálmar samanteknir og af ýmsum ortir. Vikusöngur á kvöld Sigurðar sál. Gíslasonar“

Efnisorð
269(169r-v)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Sunnudags kvöldsálmur. Tón: Jesús Kristur á krossi var“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / gef að oss verði hægt og rótt …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
270(169v-170r)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Mánudags kvöldsálmur. Tón: Bæn mína heyr þú, herra kær“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / glæpanna svo afleggjum sið …

Lagboði

Bæn mína heyr þú, herra kær

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
271(170r-171r)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Þriðjudags kvöldsálmur. Tón: Nú bið ég, Guð, þú náðir mig“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / geymsluna yfir oss tak þú fljótt …

Lagboði

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
272(171r-v)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Miðvikudags kvöldsálmur. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég þig“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / græðarinn vorra meina …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
273(171v-172v)
Guð gefi oss holla og góða nótt
Titill í handriti

„Fimmtudags kvöldsálmur. Tón: Nú kom heiðinna hjálparráð“

Upphaf

Guð gefi oss holla og góða nótt / geym oss við öllu fári og sótt …

Lagboði

Nú kom heiðinna hjálparráð

Aths.

29 erindi.

Efnisorð
274(172v-173v)
Guð gefi oss öllum gleðikvöld
Titill í handriti

„Föstudags kvöldsálmur. Tón: Jesús Kristur á krossi var“

Upphaf

Guð gefi oss öllum gleðikvöld / guðsson vel ég mér fyrir skjöld …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

19 erindi.

Efnisorð
275(173v-175r)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Laugardags kvöldsálmur. Tón: Mikillri farsæld mætir sá“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / geng ég svo hvílu til …

Lagboði

Mikillri farsæld mætir sá

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
Aðrir kvöldsálmar
Titill í handriti

„Aðrir kvöldsálmar“

Efnisorð
276(175r)
Þér ljóssins faðir lof sé téð
Titill í handriti

„Á sunnudagskvöld. Tón: Guð miskunni nú öllum oss“

Upphaf

Þér ljóssins faðir lof sé téð / ljósan nú kvöldar daginn …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
277(175r-v)
Látum oss hjörtun hefja til
Titill í handriti

„Á mánudagskvöldið. Tón: Væri nú Guð oss ekki hjá“

Upphaf

Látum oss hjörtun hefja til / himins meður þakklæti

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
278(175v-176r)
Kvöld dagsins er nú komið enn
Titill í handriti

„Á þriðjudagskvöldið. Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist þú“

Upphaf

Kvöld dagsins er nú komið enn / kvöldsöng vorn hefjum allir senn …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
279(176r-v)
Sólin er sest í ægin
Titill í handriti

„Á miðvikudagskvöldið. Tón: Kært lof Guðs kristni altíð“

Upphaf

Sólin er sest í ægin / sé Guði lofgjörð enn …

Lagboði

Kært lof Guðs kristni altíð

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
280(176v-177r)
Blessaður sé vor drottinn dýr
Titill í handriti

„Á fimmtudagskvöldið. Tón: Heiðrum vér Guð af etc.“

Upphaf

Blessaður sé vor drottinn dýr / dagsljós fyrir náttmyrkrum flýr …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
281(177r-v)
Þrennum Guði sé þakkargjörð
Titill í handriti

„Á föstudagskvölið. Tón: Eilífur Guð og faðir kær“

Upphaf

Þrennum Guði sé þakkargjörð / á þessu frjádagskvöldi …

Lagboði

Eilífi Guð og faðir kær

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
282(177v)
Sjöunda kvöld nú komið er
Titill í handriti

„Á laugardagskvöldið. Tón: Faðir vor sem á himnum“

Upphaf

Sjöunda kvöld nú komið er / kært lof Guði því syngjum vér …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
283(177v-178r)
Sá ljósi dagur liðinn er
Titill í handriti

„Kvöldsálmur úr dönsku útlagður. Með sínum tón“

Upphaf

Sá ljósi dagur liðinn er / líður að næturstund …

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
284(178r-v)
Dagsvöku er enn nú endi
Titill í handriti

„Annar kvöldsálmur. Tón: Kristur reis upp frá dauðum“

Upphaf

Dagsvöku er enn nú endi / enn nætursvefn fyrir hendi …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
285(178v-179r)
Þakkir eilífar þigg af mér
Titill í handriti

„III. kvöldsálmur. Tón: Í dag eitt blessað barnið er“

Upphaf

Þakkir eilífar þigg af mér / þú minn skaparinn mæti …

Lagboði

Í dag eitt blessað barn er

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
286(179r)
Gef þú oss, Jesús, góða nótt
Titill í handriti

„IV. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug“

Upphaf

Gef þú oss, Jesús, góða nótt / gef þú oss verði vært og rótt …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
287(179r-v)
Hef ég mig nú í hvílu mín
Titill í handriti

„V. kvöldsálmur. Tón: Guð, vor faðir, vér þökkum þér“

Upphaf

Hef ég mig nú í hvílu mín / himnafaðir að vanda …

Lagboði

Guð, vor faðir, vér þökkum þér

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
288(179v-175r)
Dagur er kominn að kvöldi
Titill í handriti

„VI. kvöldsálmur. Ortur af Magnúsi sál. Jónssyni. Með sínum tón“

Upphaf

Dagur er kominn að kvöldi / kært lof sé, drottinn, þér …

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
289(180r-v)
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Titill í handriti

„VII. kvöldsálmur. Ortur af sama og hinn fyrri. Með sínum tón.“

Upphaf

Líknsamasti lífgjafarinn trúr / lifandi Jesú góði …

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
290(180v)
Ó, herra Guð, minn hjálparmúr
Titill í handriti

„VIII. kvöldsálmur ortur af sama og hinir tveir. Tón: Á þér, herra, hef ég nú von“

Upphaf

Ó, herra Guð, minn hjálparmúr / og heillasamasti faðir trúr …

Lagboði

Á þér, herra, hef ég nú von

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
291(180v-181r)
Guð faðir, son og andi hreinn
Titill í handriti

„IX. kvöldsálmur. Með sínum tón“

Upphaf

Guð faðir, son og andi hreinn / þú heil og þrenning blíð …

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
292(181r-v)
Herrann í himnaveldi
Titill í handriti

„X. kvöldsálmur ortur af Sigurði Finnsyni. Með sínum tón“

Upphaf

Herrann í himnaveldi / heilagi faðir minn

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
293(181v-182r)
Sætt lof syng Guði feginn
Titill í handriti

„XI. kvöldsálmur sr. Ólafs J.s. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Sætt lof syng Guði feginn / sál mín með rósamt geð …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
294(182r-183r)
Guðdómsþrenning gæskublíða
Titill í handriti

„XII. kvöldsálmur samantekinn og ortur af sr. Guðbrandi sál. Jónssyni. Tón: Tunga mín af hjarta hljóði“

Upphaf

Guðdómsþrenning gæskublíða / gættu allra barna þín …

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóði

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
295(183r-v)
Gæskan þín, Guð, og miskunn mest
Titill í handriti

„XIII. kvöldsálmur er tíðkast má nær harðindi sýnast fyrir höndum til lands og sjóar. Samantekinn af sama og hinn fyrri G.J.s. Má syngja sem Hvör sem að reisir hæga byggð“

Upphaf

Gæskan þín, Guð, og miskunn mest / mun um ævi oss fylglja …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
296(183v-184r)
Herra Guð faðir sem húm og dag
Titill í handriti

„XIV. kvöldsálmur. Tón: Herra Guð í himnaríki“

Upphaf

Herra Guð faðir sem húm og dag / hér aðskiljast látið …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
297(184r-v)
Ó, Jesú, eilíf sæla
Titill í handriti

„XV. kvöldsálmur. Með danskt lag. Samantekinn af Sr. G.J.s“

Upphaf

Ó, Jesú eilíf sæla / unaðsemd eyrnanna …

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
298(184v-185r)
Dýrðlega þrenning, dýrð sé þér
Höfundur

Jón G.s.

Titill í handriti

„XVI. kvöldsálmur. Saminn af Jóni G:s. Tón: Lof sé þér, Guð, fyrir liðinn dag“

Upphaf

Dýrðlega þrenning, dýrð sé þér / fyrir dagsins umliðinn tíma …

Lagboði

Lof sé þér, Guð, fyrir liðinn dag

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
299(185r-186r)
Jesús minn, gimsteinn glæsti
Höfundur

Jón G.s.

Titill í handriti

„XVII. kvöldsálmur gjörður af sama og hinn fyrri. Tón: Herrann í himnaveldi“

Upphaf

Jesús minn, gimsteinn glæsti / gjarnan vil ég þér ná …

Lagboði

Herrann í himnaveldi

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
300(186r)
Önd mín af öllum mætti
Titill í handriti

„XVIII. kvöldsálmur. Tón: Einn herra best ég ætti“

Upphaf

Önd mín af öllum mætti, / ó, drottinn, þakkar þér …

Lagboði

Einn herra best ég ætti

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
301(186r)
Guðs föðurs náð og miskun mest
Titill í handriti

„XIX. kvöldsálmur. Tón: Skaparinn stjarna herra“

Upphaf

Guðs föðurs náð og miskunn mest / míns Jesú blóð og elskan best …

Lagboði

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
302(186r-v)
Gefi oss drottinn góða nótt
Titill í handriti

„XX. kvöldsálmur. Tón: Herra Guð í himnaríki“

Upphaf

Gefi oss drottinn góða nótt / og geymi vor hér inni …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
303(186v)
Himneska hjálparvon, heilagi faðir
Titill í handriti

„XXI. kvöldsálmur. Tón: Kom andi heilagi“

Upphaf

Himneska hjálparvon, / heilagi faðir …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
304(186v-187r)
Þér, Jesú minn, sé þökk og lof
Titill í handriti

„XXII. kvöldsálmur“

Upphaf

Þér, Jesú minn, sé þökk og lof / fyrir þína ást og náðargjöf …

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
305(187r)
Hef ég mig nú í hvílu mín
Titill í handriti

„XXIII. kvöldsálmur. Tón: Náttúran öll og etc.“

Upphaf

Hef ég mig nú í hvílu mín / hjartans faðirinn trúi …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
306(187r-v)
Ó, Jesú, önd þín ódauðleg
Titill í handriti

„XXIV. kvöldsálmur. Með Hymnalag“

Upphaf

Ó, Jesú, önd þín ódauðleg / ævinleganna helgi mig …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
307(187v-188r)
Til þín, heilagi herra Guð
Titill í handriti

„XXV. kvöldsálmur. Tón: Lof sé þér, Guð, fyrir liðinn dag“

Upphaf

Til þín, heilagi herra Guð, / hjartað og sálu mína …

Lagboði

Lof sé þér, Guð, fyrir liðinn dag

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
308(188r-v)
Almáttugur Guð, ákall mitt
Titill í handriti

„XXVI. kvöldsálmur. Tón: Skaparinn stjarna, herra hreinn“

Upphaf

Almáttugur Guð, ákall mitt / uppláttu koma í ríki þitt …

Lagboði

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
Nokkrir kvöldsálmar ortir af Kolbeini Grímssyni er var fyrir Jökli. Eftir bæn...
Titill í handriti

„Nokkrir kvöldsálmar ortir af Kolbeini Grímssyni er var fyrir Jökli. Eftir bænabókinni gömlu“

Efnisorð
309(188v-189r)
Voldugur herra, verndin mín
Titill í handriti

„Á sunnudagskvöldið. Tón: Eilífur Guð og faðir kær“

Upphaf

Voldugur herra, verndin mín, / virst minni raust að hlýða …

Lagboði

Eilífur Guð og faðir kær

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
310(189r-v)
Lifandi drottinn líknarskær
Titill í handriti

„Á mánudagskvöldið. Tón: Heiðrum vér Guð etc.“

Upphaf

Lifandi drottinn líknarskær / lausnarans Jesú faðir kær …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
311(189v-190r)
Herra Guð og heilagur faðir
Titill í handriti

„Á þriðjudagskvöldið. Tón: Út rak Jesús fornan fjanda“

Upphaf

Herra Guð og heilagur faðir, / hvörsdaglega ég kalla á þig …

Lagboði

Út rak Jesús fornan fjanda

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
312(190r-v)
Ó, þú heilaga þrenning þýð
Titill í handriti

„Á miðvikudagskvöldið. Tón: Væri nú Guð etc.“

Upphaf

Ó, þú heilaga þrenning þýð, / þó í guðdómi einum …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
313(190v-191r)
Lofum vér Guð vorn föður fyrst
Titill í handriti

„Á fimmtudagskvöldið. Tón: Allfagurt ljós etc.“

Upphaf

Lofum vér Guð vorn föður fyrst / fyrir vorn herra Jesúm Krist …

Lagboði

Allfagurt ljós oss birtist brátt

Aths.

19 erindi.

Efnisorð
314(191v-192r)
Hæst lof sé drottni dýrum
Titill í handriti

„Á föstudagskvöldið. Tón: Einn herra best etc.“

Upphaf

Hæst lof sé drottni dýrum / fyrir dásemdarverkin sín …

Lagboði

Einn herra best ég ætti

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
315(192r-v)
Hátt lof sé þér
Titill í handriti

„Á laugardagskvöldið. Tón: Eins og sitt barn etc.“

Upphaf

Hátt lof sé þér / sem hæstur er …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

16 erindi.

Efnisorð
316(192v-193r)
Hrópandi ég af hjarta bið
Titill í handriti

„Ein ágæt kvöldvísa. Ort af Bergþóri Oddssyni. Tón: Jesús Kristur á krossi var“

Upphaf

Hrópandi ég af hjarta bið / hjálpa þú mér og leggðu lið …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

11 erindi.

Síðustu 3 1/2 erindið eru á innskotsblaði með hendi Páls Pálssonar.

Efnisorð
317(193r)
Syng þú lof drottni, sála mín
Höfundur

Björn Jónsson

Titill í handriti

„Kvöldsálmur (Björns Jónssonar eftir Floril.). Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Syng þú lof drottni, sála mín, / syng þú lof Jesú, frelsara þín …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

4 erindi. Skrifað á innskotsblað m.h. Páls Pálssonar.

Efnisorð
318(189r)
Himneska hjálparvon
Titill í handriti

„Kvöldsálmur. Tón: Kom andi heilagi etc“

Upphaf

himneska hjálparvon / helgasti faðir …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
319(194r-v)
Þér, Jesús minn, sé þökk og lof
Titill í handriti

„Kvöldsálmur. Tón: Skaparinn stjarna, herra etc.“

Upphaf

Þér, Jesús minn, sé þökk og lof / fyrir þína ást og náðargjöf …

Lagboði

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
320(194v (193v))
Hef ég mig nú í hvílu mín
Titill í handriti

„VII. kvöldsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Hef ég mig nú í hvílu mín / hjartans faðirinn trúi …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
321(194v)
Ó, Jesú, önd þín ódauðleg
Titill í handriti

„VII. kvöldsálmur. Með Hymnalag“

Upphaf

Ó, Jesú, önd þín ódauðleg / ævinleganna helgi mig …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
322(194v-195r)
Aftur lýk ég nú augun mín
Titill í handriti

„VIII. kvöldsálmur. Tón: Jesús Kristur á krossi var“

Upphaf

Aftur lýk ég nú augun mín / erfiði mitt og sorgin dvín …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
323(195r-v)
Ó, Jesú, hjartans unun mín upplýsing
Titill í handriti

„IX. kvöldsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Ó, Jesú, hjartans unun mín / upplýsing, heill og gleði …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
324(195v-196r)
Herrann himins og landa
Titill í handriti

„X. kvöldsálmur, gjörður af Halldóri B.s. í Breiðadal. Með lag: Ó, vér syndum setnir“

Upphaf

Herrann himins og landa / hjartanlegt lof sé þér …

Lagboði

Ó, vér syndum setnir

Aths.

6 erindi.

Nafn skáldsins er fólgið í textanum og auðkennt með feitletri: Halldór Bjarnason hefur gjört kvöldoffur

.
Efnisorð
325(196r-v)
Einn dagur vorrar ævi hér
Titill í handriti

„XI. kvöldsálmur, gjörður af sama H. B. s. Lag: Hæsta hjálpræðisfögnuði“

Upphaf

Einn dagur vorrar ævi hér / einu sinni nú liðinn er …

Lagboði

Hæsta hjálpræðisfögnuði

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
326(196v-197r)
Þér sé, drottinn minn, þakkargjörð
Titill í handriti

„XII. kvöldsálmur. Tón: Á þig alleina, Jesú Krist“

Upphaf

Þér sé, drottinn minn, þakkargjörð / fyrir þessar dagsins stundir …

Lagboði

Á þig alleina, Jesú Krist

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
327(197r-v)
Lifandi Guð, þú lít til mín
Titill í handriti

„XIII. kvöldsálmur. Tón: Lifandi Guð þú lít þar á“

Upphaf

Lifandi Guð, þú lít til mín / ljá mér þitt náðareyra …

Lagboði

Lifandi Guð, þú lít þar á

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
328(197v-198r)
Minn Guð, dýrð og þökk þér
Titill í handriti

„XIV. kvöldsálmur. Tón: Kom andi heilagi“

Upphaf

Minn Guð, dýrð og þökk þér / þýður ég segi ásamt englanna her …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
329(198r-v)
Ég þakka þér fyrir þennan dag
Titill í handriti

„XV. kvöldsálmur. Tón: Guð faðir, son og andinn hreinn“

Upphaf

Ég þakka þér fyrir þennan dag / þú hæsti Jesú Krist …

Lagboði

Guð faðir, son og andinn hreinn

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
330(198v-199v)
Ó, hvað stór elska og eilíf náð
Titill í handriti

„XVI. kvöldsálmur. Tón: Faðir vor sem á himnum ert“

Upphaf

Ó, hvað stór elska og eilíf náð / englanna fylgd og hjálparráð …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

23 erindi.

Efnisorð
331(199v)
Hvör sem að treystir upp á þess æðsta magt
Titill í handriti

„Einn sálmur af Davíðs orðum“

Upphaf

Hvör sem treystir uppá þess æðsta magt …

Aths.

Vantar aftan af. Aðeins 2 1/2 erindi.

Efnisorð
332(201r-207r)
Registur
Titill í handriti

„Registur yfir sálmana eftir upphafi þeirra“

Aths.

Fremsta blaðið hefur glatast en Páll Pálsson hefur skrifað það upp á innskotsblað.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Fangamark MV // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Sverðlilja // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Blaðfjöldi
iv + 199 + viii blöð (194 mm x 152 mm). Þar af eru 16 innskotsblöð. Auð blöð: 10r-v, 120r-v, 11r-v, 12r-v, 113r-v, 119v, 120v, 160v, 161r, 195r-v, 200.
Tölusetning blaða
Upprunaleg blaðmerking er í efra horni ytri spássíu. Blað 147 er tvítalið og er blaðtalið þar fyrir aftan einum lægri en ætti að vera í handritinu. Þetta er leiðrétt í skráningunni.
Ástand

Sums staðar hafa blöð verið styrkt með því að líma pappírsræmur á jaðra.

Blöð hafa glatast úr handritinu en innskotsblöð hafa verið sett í stað þeirra þegar handritið var bundið.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Með hendi sr. Sigurðar Jónssonar í Holti í Önundarfirði, kansellískrift.

Skreytingar

Fyrirsagnir og upphafsstafir víða fylltir og flúraðir.

Dálítið flúr undir griporðum.

Nótur

Í handritinu eru 11 sálmar með nótum:

 • Eyja mín sæla sálar heill (nokkrar nótur á spássíu) (14v)
 • Guðdómsins góð þrenning (135r-135v)
 • Allt það sem hefur andardrátt (136v)
 • Liðugan lofgjörðar vír (137v)
 • Lof seig þú drottni sætt með mér (138r)
 • Ó Jesú minn ég finn (138v-139r)
 • Kom andi heilagi, í þínum gáfum (139r-139v)
 • Guðs kristni víð sem góð borg er (140r)
 • Heyr þú oss himnum á (140v)
 • Jesús guðs sonur sá (141r-141v)
 • Minn andi Guð minn gleðst í þér (142r-142v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
16 innskotsblöð sem sett eru í stað glataðra blaða, sum eru auð en á önnur hefur Páll Pálsson skrifað á það sem talið er að hafi verið á glötuðu blöðunum.
Band

Pappaspjöld klædd svörtu leðri. Saurblöð tilheyra bandi. Safnmarksmiðar á kili.

Fylgigögn

Sextán innskotsblöð með viðbótum Páls Pálssonar stúdents, milli blaða 9 og 10 (5), 53 og 54 (1), 106 og 107 (2), 110 og 111 (2), 140 og 141 (3), 169 og 170 (1) og 175 og 176 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Vestfjörðum, líklega í Holti í Önundarfirði (Handritaskrá II:615).
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Á aftasta blaði handritsins stendur: „Halldóra Sigurðardóttir á bókina með réttu“. Þetta mun vera sonardóttir skrifarans.

Jón Árnason fékk handritið hjá Þorvaldi Sívertsen í Hrappsey.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 615-616.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 13. janúar 2019; Þórunn Sigurðardóttir og Johnny Lindholm skráðu í mars og apríl 2011 ; Örn Hrafnkelsson skráði til myndatöku, 16. júní 2010 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 16. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.;

.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. júní 2010.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, 2014; 25: s. 193-250
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »