Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 640 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, [1830?-1899?]

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
3 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 236 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830?-1899?]

Úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. mars 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Innihald

Hluti I ~ JS 640 4to I. hluti
Titilsíða

Sögu-Safn (1r)

1(1v)
Efnisyfirlit
2(2r-34r)
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

„Sagan af Hringi og Tryggva“

Efnisorð
3(34v-48r)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Titill í handriti

„Söguþáttur af Ásmundi Sebbafóstra“

4(49r-76r)
Úlfars saga sterka
Titill í handriti

„Hér byrjar saga af Úlfari og Önundi“

Efnisorð
5(77r-103r)
Sigurgarðs saga og Valbrands
Titill í handriti

„Sagan af Sigurgarði Sigurgarðssyni og því illmenni Valbrandi“

Efnisorð
6(105r-134r)
Esópus saga
Titill í handriti

„Ævisagan af Esopo Grikklandsspeking“

Aths.

Fyrir ofan titil: (Eftir handriti Jóhannesar Jónssonar í Elínarhöfða á Akranesi)

Efnisorð
7(134v-145v)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

„Ævintýr af Tíódel riddara“

Aths.

Fyrir ofan titil : (Eftir handriti Jóhannesar Jónssonar í Elínarhöfða á Akranesi)

Efnisorð
8(146r-155r)
Margrétar saga
Titill í handriti

„Eitt ævintýr sankti Margrétar meyju“

Skrifaraklausa

„Skrifað anno 1747 dag 1. maí af Þ.J.S. [Þórður Jónsson Strandseljum?] [tekið upp eftir forriti] (155r)“

Aths.

Á blaði 155r154r er skotið inn í frásögn Margrétarbæn undir fyrirsögninni: Á lausum miða fyrir aftan

9(155v-164r)
Vitus saga
Titill í handriti

„Eitt ævintýri af hinum heilaga Wítus“

Skrifaraklausa

„Skrifað að nýju anno 1747 [tekið upp eftir forriti] (164r)“

Efnisorð
10(164v-183v)
Salomons saga og Markólfs
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Markólfi“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 185 blöð (220 mm x 175 mm) Auð blöð: 48v, 76v, 103v-104, 154v, og 184-185
Tölusetning blaða

Gömul blsmerk. 1-93 (2r-48r), 1-56, 1-53 (49r-103r)

Umbrot
Griporð á blöðum 105-183
Skrifarar og skrift

Tvær hendur?

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Bókahnútur: 34r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
Hluti II ~ JS 640 4to II. hluti
(186r-213v)
Haralds saga Hveðrubana
Titill í handriti

„Sagan af Haraldi enum stóra Hveðrubana“

Skrifaraklausa

„(23. febrúar 183[3]) (213v)“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
28 blöð (215 mm x 172 mm)
Skrifarar og skrift

; Skrifari:

[Þorsteinn Gíslason, Stokkahlöðum?]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1833]
Hluti III ~ JS 640 4to III. hluti
(214r-232r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

„Saga af Huld tröllkonu enni ríku“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
18 blöð (172 mm x 208-220 mm) >Auð blöð: 232v-236
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-39 (214v-232r)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson]

Skreytingar

Litskreyttir stafir víða, litur gulur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
« »