Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 638 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1750-1799?]

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Þorsteinsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

„Saga af Einari Sokkasyni (Grænlendinga-Þáttur)“

Aths.

Óheill, upphaf og niðurlag vantar

2(9r-13v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Saga af Þorgilsi Örrabeinsfóstra, (Flóamanna-s[aga])“

Aths.

Brot

3(14r-37r)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Svarfdæla“

Aths.

Óheil, upphaf vantar

4(37r-38r)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Hér skrifast Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar“

5(38r-61r)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Þórði hreðu“

6(61r-85r)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Hávarði Ísfirðingi [óheil]“

Skrifaraklausa

„Þessar sögur [e]ru skrifaðar á Bjarney anno 1771 af O.Þs. (85r)“

7(85v-100v)
Breta sögur
Titill í handriti

„Sagan af Bretum“

Aths.

Óheil, niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 100 + ii blöð (193 mm x 159 mm) Auð blöð: 1v, 8, 9v, 14v, 23, 78 og 98
Tölusetning blaða

Leifar af eldri blað/blaðsíðumerkingu 170 (85v)

Yngri blaðsíðumerking á annari hverri blaðsíðu 1-200 (1r-100v)

Ástand

Límt yfir skrifflöt á stöku stað.

Víða fyllt upp í texta af Páli Pálssyni.

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur? ; Skrifarar:

I. (2r-7v)

II. Ó[lafur] Þ[orsteins]s[on] í Bjarney[jum] (10r-85r)

III. (85v-100v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblað 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sögu-Safn“

Á fremra saurblað 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Innihald“

Á innskotsblöðum 1r, 9r og 14r eru titlar sagna með hendi Páls Pálssonar stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Meginhluti handrits skrifaður í Bjarneyjum árið 1771 (sbr. 85r)

Úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson las yfir 17. apríl 2009

BÞÓ lagaði skráningu fyrir birtingu mynda8. desember 2008

Sagnanet 16. ágúst 2000

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1997

viðgert

Myndir af handritinu

57 spóla neg 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »