Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 636 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1600-1900

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r - 24v)
Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru
Titill í handriti

„Ein lystileg historia af þeirri fögru Magelóna kóngsdóttur af Neapolis og einum riddara sem Pétur hét. Úr frönsku útlögð á þjóðversku og síðan á íslensku.“

Efnisorð
2(25r - 43r)
Flóres saga og Blankiflúr
Titill í handriti

„Sagan af Flóres og Blantzeflúr“

Efnisorð
3(44r - 49v)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði fót og Ásmunde“

Efnisorð
4(49v - 53v)
Valtara saga hertoga
Titill í handriti

„Ævintýr af einum hertoga er kallast Valltare“

Efnisorð
5(53v - 67r)
Esópus saga
Titill í handriti

„Eitt æfintýr af Esopo“

Efnisorð
6(67r - 84v)
Haralds saga Hringsbana
Titill í handriti

„Sagan af Haraldi hringbana“

7(85r - 102v)
Clarus saga
Titill í handriti

„Saga af Clarusi keisara syni“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 102 blöð + i (187 mm x 156 mm).
Tölusetning blaða

Ný blaðmerking 1-102.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17. - 19. öld

13. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to.

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 613-615.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. september 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »