Skráningarfærsla handrits

JS 635 4to

Sögubók ; Ísland, 1887-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22r)
Florens saga konungs
Titill í handriti

Sagan af Florens kóng og sona hans

Efnisorð
2 (22r-34v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Sagan af Conrad keisarasyni

Efnisorð
3 (34v-61r)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Þjalar Jóni Svipdagssyni og Eireki forvitna Vilhjálmssyni

Athugasemd

Ritað á þessu ári 1775 dag 15. aprilis af Ormi Arnþórssyni á Hamri

Efnisorð
4 (61v-105r)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

Hér hefur upp söguna af Sigurði þögla

Efnisorð
5 (107r-125v)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Vilmundi viðutan.

Efnisorð
6 (125v-132r)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Drauma Jóni

Efnisorð
7 (132r-139r)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af einum riddara er Tyodel hét

Efnisorð
8 (139r-145r)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

Hér byrjarn sagan af Sigurði fót og Ásmundi Húnakonungi

Athugasemd

Enduð þann 16. Desembris 1777 af Ormi Arnþórssyni á Hamri

Efnisorð
9 (145v-157r)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Hér byrjar söguþáttur af Katli hæng og Grími loðinskinna sem er undirrétting Örvar Odds sögu

10 (157r-207r)
Örvar -Odds saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögn af Örvar -Oddi syni Gríms loðinskinnu

11 (207r-223v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Jall-manni og Hermann kóngi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 223 blöð + i (180 mm x 150 mm). Autt blað: 82.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-209 og 1-236 (1r-223v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ormur Arnþórssoná Hamri

Skreytingar

Bókahnútur: 145r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pár á blaðsíðu 105v105v

Á blaðsíðu 106 stendur: Síðari hluti

Fremra saurblað 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sögu- Safn í tveimur deildum bls. 1-209 + 1-236. sjá næstu bls. Með hendi Orms Arnþórssonar á Hamri (á árunum 1775-17).

Fremra saurblað 2v með hendi Páls Pálssonar stúdents: Innihald

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1887-[1899?]

13. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Guðrún Jónsdóttir átti bókina með réttu (bl. 105r-105v). Bókina lánaði hún Bergsteini Pálssyni (sjá bl. 105r).

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 10. júní 2020 ; Sigrún Guðjónsdóttirfrumskráði, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b.

Lýsigögn