Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 633 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1887-[1899?]

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
1800 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sveinsson 
Fæddur
1762 
Dáinn
28. júlí 1845 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ólafsdóttir 
Fædd
1800 
Dáin
1. október 1846 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-24v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

„Sagan af Starkaði enum gamla“

Aths.

Með þætti af Ívari víðfeðma o s. frv.

2(24v-41v)
Skjöldunga saga
Titill í handriti

„Þáttur af Ívari víðfeðma Helga Hávalla og Hræreki konungi Haraldur Hilditönn og Brávallar bardaga“

Aths.

Rituð jóladaginn 1780 á Akurey af ÓJ.

Efnisorð
3(42r-47v)
Galeso Cymon saga ens heimska
Titill í handriti

„Þáttur af Galeso Cymon heimska“

Aths.

Ritað á Purkey 30, júní 1822 af O. Sveinssyni.

Efnisorð
4(48r-59v)
Skjöldunga saga
Titill í handriti

„Sögupartur af Ívari víðfeðma, Helga hvassa, Hræreki kóngi Haraldi Hilditönn og Brávallar bardaga.“

Aths.

Endar hér um Harald Hilditönn og Brávalla bardaga Ó. Sveinsson.

Efnisorð
5(60r-120v)
Völsunga saga
Titill í handriti

„Sagan af Völsungum.“

Aths.

Skrifuð af Ólafi Sveinsyni á Keiksbakka og enduð þann 20. desember 1807.

6(123v-131r)
Polykarpus saga víðförla
Titill í handriti

„Æfisaga Polikarpihins víðförla“

Aths.

Skrifuð af Ólafi Sveinssyni á Keiksbakka árið 1800.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 303 blöð (180 mm x 150 mm). Auð blöð: 207v , 296-297 og 121r-123r.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-625 (1r-303v)

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Ólafur Jónsson í Arney

Ólafur Sveinsson í Purkey

Skreytingar

Uppdráttur af liðskipan: 33v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sögu- Safn með höndum Ólafs Jónssonar í Arney og Ólafs Sveinssonar á Keiksbakka við Purkey.“

Fremra saurblað 2r með hendi Ólafs Jónssonar: „Innihald“

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1887-[1899?]

11. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Nafn í handriti: Guðrún Ólafsdóttir (bl. 60r og 134v).

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 10. júní 2020 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 4. ágúst 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
« »