Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 630 4to

Austfjarðarsögur ; Ísland, 1808

Titilsíða

Austfjarða sögur … uppskrifaðar að forlagi prófastsins Árna Þorsteinssonar að Kirkjubæ í Hróarstungu ár 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-11r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini hvíta

Athugasemd

Efnisyfirlit 1r

Titill sögunnar 2r og mynd af Þorsteini hvíta á 3r

2 (11v-19r)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Sagan af Gunnari Þiðrandabana

3 (19v-20v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini nokkrum austfirskum manni

4 (21r-23r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini öðrum Austfirðing

5 (24r-36r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Brodd-Helga

6 (37r-37v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli

Upphaf

Lacinia, historia Heidarvig

Athugasemd

Hluti af sögunni

7 (40r-44r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Brandkrossa og um uppruna Droplaugarsona

8 (44r-46v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini stangarhögg

9 (48r-79r)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Hin minni Fljótsdæla eður sagan af Droplaugarsonum

Skrifaraklausa

Enduð þann 22. desember anno 1808 af Þorkeli Björnssyni

Athugasemd

Pár á 79v

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 79 blöð Auð blöð 1v, 2v, 3v, 23v, 36v, 38-39, 47 (195 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 5-43 (4r-23r), 1-25 (24r-36r), 4-14 (40v-46v), 2-63 (48v-79r)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. (1r-46v)

II. Þorkell Björnsson (48v-79r)

Skreytingar

Heilsíðumynd af Þorsteini hvíta á 3r

Lítil mynd af Helga Droplaugarsyni á 48r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808

Úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Handritaskrá, 2. bindi ; Sagnanet 3. júlí 2001 BÞÓ lagaði skráningu fyrir birtingu mynda19. janúar 2009
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu
184 spóla neg 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn