Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 624 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1693-1695

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðbrandsson 
Fæddur
28. mars 1775 
Dáinn
21. nóvember 1842 
Starf
Prestur; Ráðsmaður; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Skemmtileg sögubók innihaldandi nokkur ævintýr og fróðlegar frásagnir af ýmsum höfðingjum og afreksmönnum. Skrifuð að Látrum við Ísafjörð anno 1695. Cicero libr. 2 De orat. ad Q. fr. [IX. 36]. [Historia vero] testis temporum, lux veritatis, vita mem[oriæ], [magistr]a vitæ, nuntia vetustatis

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„[Þes]sar eftirfylgjandi sögur [hefur bókin] inni að halda“

2(2r-25v)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

„Sagan af Heiðre[ki] kóngi og hans ættmönnu[m] “

Aths.

Óheil

3(26r-97v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Ljósvetninga saga eður Reykdæla“

Aths.

Tveir kap. eru merktir nr. XXXVII (37) en enginn XXXVI (36)

3.1(95r-97v)
Þórarins þáttur ofsa
Titill í handriti

„Frá Þórarni ofsa er drap Þorgeir Hávarðsson“

4(98r-137v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Saga Bjarnar Hítdælakappa“

Aths.

Undir titli: „(vantar upphafið)“

5(138r-177v)
Bærings saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Bærings sögu ens fagra“

Aths.

Kaflamerking er ekki rétt en hefur verið leiðrétt að hluta með annarri hendi

Efnisorð
6(178r-193r)
Esópus saga
Titill í handriti

„Sagan af Esopo Grikklandsspeking“

Efnisorð

7(195r-240v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Saga af Finnboga hinum rama“

Aths.

Fyrstu 4 blöð sögunnar eru smærri í sniðum og rituð með annari hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 240 + i blað (170-200 mm x 103-160 mm) Blöð 195-198: 170 x 103 mm. Auð blöð: 17, 193v og 194.
Ástand

Límt yfir skrifflöt 1r

Umbrot
Griporð víðast hvar
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Skreytingar

Bókahnútar: 25v, 137v og 177v (litur gulur)

Litskreytt titilsíða: 1r (litur gulur)

Litaðir titlar og upphöf: 2r, 26r, 98r og 138r (litur gulur)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r með hendi Páls stúdents Pálssonar: Sögu-Safn II

Auð innskotsblöð þar sem vantar í handrit: 17, 194

Á blaði 177v er skammstafað eiginnafn E.? Guðmundsson

Á blaði 198v er nafnið Guðrún. Á sama blaði er e.t.v. með sömu hendi skrifað nafnið Jón Pálsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1693-1695

2. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Eigandi handrits: síra E[inar]? Guðbrandsson (177v)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI lagfærði 14. október 2016.

Örn Hrafnkelsson lagfærði 13. ágúst 2009.

Bragi Þ. Ólafsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 1.-5. desember 2008.

Sagnanet 8. ágúst 1997.

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

184 spóla neg 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »