Skráningarfærsla handrits

JS 615 4to

Historisk-kritisk Afhandling om Kirker og Kirkegods udi Island ; Ísland, 1800

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1
Historisk-kritisk Afhandling om Kirker og Kirkegods udi Island
Titill í handriti

En historisk-critisk Afhandling om Kirker og Kirkegodse udi Island…Skrevet Aar 1800 af Sysselmand Magnus Ketilsson

Athugasemd

Aftan við liggja bréf frá Halldóri Einarssyni(til Skúla Magnússonar) og frá Finni Jónssyni til prests nokkurs eystra(1781)

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Einarsson

Bréfritari : Finnur Jónsson

Viðtakandi : Skúli Magnússon

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
376 blaðsíður (207 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hendi ; Skrifari:

Magnús Ketilsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 21. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 15. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn