Skráningarfærsla handrits

JS 611 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ráðgáta yfir vísur í Ólafssögu
Titill í handriti

Rádgata yfer nockrar fornar Skalldskapar visjur, sem finnast i Søgu Olafs Köngs Triggva sonar samanntekenn af sr. Hallgrime Peturs syne

2
Fornyrði, orðasöfn
Titill í handriti

Nockur Forn irde vr Gømlumm sogum og Frodleiks Bökum

3
Kappavísur
5
Phrascologia ex Snorrone Sturlæo
Titill í handriti

Phrasiologia ex Snorrone Sturlæo

6
Vestgautalög
Titill í handriti

Ur Kirckiubålke þeirra svendsku Vesturgothalagha

7
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Lok sögu Laurentiuss byskups

Efnisorð
8
Ýmislegt
Athugasemd

Um íslensk lög og fleira eftir Grunnavíkur-Jón, ehdr

8.1
Responsio de libro Edda
Efnisorð
9
Um hundrað silfurs
Titill í handriti

Umm Hundrad Silfurs

Athugasemd

Þrjár ritgerðir, þar af ein eftir Bjarna Halldórsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
235 blaðsíður (204 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Grunnavíkur-Jón

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18.öld.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Lýsigögn