Skráningarfærsla handrits

JS 610 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Alþingis-katastasis
Titill í handriti

Alþingis Castasis epter Søgn fyrre Manna

Athugasemd

Um skipan búða á Þingvöllum

3
Söguskrá
Titill í handriti

Sögur af Islendingum…Kóngum og Köppum og af fáeinum öðrum

Athugasemd

þ.e. sögutal eftir Hallgrím djákna

Efnisorð
4
Um rekavið
Athugasemd

lýsing á tegundum

5
Um Kötluhlaup
Titill í handriti

Relatio um Kötluhlaup 1721 og 1755 og fleira um jarðelda

6
Bólusóttatal
Titill í handriti

Bólu-Sótta-Tal á Islande

Athugasemd

ehdr.

7
Æviágrip Staðarbakkaprestar
Efnisorð
8
Sýslumannaraðir
Athugasemd

Sýslumenn í Húnavatns-, Hegraness- og Vaðlaþingi með hendi Hallgríms Jónssonar og í Strandasýslu með hendi Tómasar Tómassonar

Efnisorð
9
Athugasemdir um ættir
Efnisorð
10
Afguðir og þeirra dýrkendur
Titill í handriti

Afguðir og þeirra dýrkendur

Athugasemd

ritgerð með hendi Hallgríms Jónssonar, 37 blaðsíður

11
Prestakallatal
Athugasemd

með hendi Davíðs Einarssonar á Giljá (ca.1843). Að öðru leyti vísast í registrið framan við (með hendi Páls stúdents Pálssonar)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
(205 mm x 165 mm) Blstal 65-347 (+registr, 6 bls.)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Hallgrímur Jónsson

Tómas Tómasson

Davíð Einarsson

Páll stúdent Pálsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og (mest) á 19. öld.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Það sem Páll stúdent Pálsson hefir skeytt saman við í þessu nr. virðist munu vera komið flest eða allt frá Davíð Einarssyni á Giljá.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 16. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Lýsigögn