Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 598 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lögmenn, samtíningur; Ísland, 1800

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þórðarson 
Fæddur
1684 
Dáinn
1. mars 1739 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Eyjólfsson 
Fæddur
28. október 1748 
Dáinn
12. janúar 1830 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lögmenn, samtíningur
Titill í handriti

„Um lögmenn á Íslandi Schediasma prófessors síra Vigfúsar Jónssonar á Hítardal

Aths.

Með hendi Magnúsar sýslum. Ketilssonar

2 blöð aftast með annarri hendi

Efnisorð
2
Hvammsannáll
Titill í handriti

„Annáll síra Þórðar Þórðarsonar á Hvammi, 1707-38“

Aths.

Með hendi Markúsar Eyjólfssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilbl. + 108 [+ 68] blaðsíður (200 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Magnús Ketilsson

Markús Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »