Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 587 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur og kvæði; Ísland, 1760-1770

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Björnsson 
Fæddur
1712 
Dáinn
1784 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Guðbrandsson Vídalín 
Fæddur
1672 
Dáinn
1707 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur og kvæði
Aths.

Með hendi svipaðri síra Snorra Björnssonar

Ýmis kvæði

Hér er og sagan af Esopo Gricklandz Speking og Hugsvins mál ex Catone.

2
Rímur af Cyrus Persakóngi
Aths.

15 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Aths.

11 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Sigurði snarfara
Aths.

13 rímur

Efnisorð
5
Jóhönnuraunir
Aths.

7 rímur

Efnisorð
6
Háttalykill
7
Esópus saga
Titill í handriti

„Sagan af Esopo Grikklands speking“

Efnisorð
8
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

„Hugsvinns mál ex Catone“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 476 blaðsíður (185 mm x 146 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Snorri Björnsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760-1770.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Átt hafa handritin Ragnheiður Eggertsdóttir frá Reykholti og Rannveig Björnsdóttir á Fitjum (sbr. bls. 330, 379 og víðar).

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »