Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 583 4to

Skoða myndir

Kvæðabók; Ísland, 1690

Nafn
Jón Einarsson 
Dáinn
1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Dáinn
1. nóvember 1696 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Rögnvaldsson 
Fæddur
1596 
Dáinn
1679 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
1484 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Einarsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Arngrímsson 
Fæddur
1629 
Dáinn
5. desember 1677 
Starf
Prestur; Læknir 
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Arngrímsson 
Fæddur
1639 
Dáinn
1719 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Erlendsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hálfdanarson 
Fæddur
1600 
Dáinn
1700 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Magnússon 
Fæddur
1581 
Dáinn
1652 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Oddsson 
Fæddur
1593 
Dáinn
2. júlí 1638 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigur 
Sókn
Súðavíkurhreppur 
Sýsla
Norður-Ísafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Ein ný vísna og kvæ(ða)bók með mörgum andlegum … kvæðum úr heilagri ritnin(gu og) annarsstaðar að útdregnum og af ýmsum guðhræddum mönnum ort. Almúgafólki til gamans og góða og þeim öðrum sem slíkar vísur og kvæði elska vilja og iðka Guði almáttigum til lofs og dýrðar, en sér og öðrum til gagns og skemmtunar. Kostgæfilega samanhent og aðdregin af virðuglegum og ættgöfugum h. manni Magnúsi Jónssyni á Vigur. Anno 1(…)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-11r)
Veldisvegur
Titill í handriti

„Veldisvegur. Kvæði um veg og vanda veraldlegra valdsmanna“

Upphaf

Herrar í háu sæti / sem höfðingsráðum fríðum …

2(11r-16v)
Heyrandaljóð
Titill í handriti

„Heyrandaljóð. Það er kvæði um Guðs orðs rækt, prestsskyldur og kirkjuhæversku, sem söfnuðurinn er skyldugur um vegna dýrðar guðlegs nafns“

Upphaf

Kirkjubörn mín, komið góð, / kenna vil ég yður …

3(16v-23r)
Þegnskylda
Titill í handriti

„Þegnskylda. Um það hvað undirgefnum ber að sýna yfirvaldinu“

Upphaf

Yfirvaldsþegnarar ærlegir / athuga gjörla hvað oss ber …

4(23r-29r)
Faðerni
Titill í handriti

„Faðerni. Það er foreldranna skylda við börnin“

Upphaf

Faðir og móðir heyrið hér / hvör að ykkar skyldan er …

5(29r-42r)
Hjónaspegill
Titill í handriti

„Hjónaspegill. Sem að er kvæði um frægð og sóma þeirrar h. hjónabandsstéttar og hvörninn þeir ungu og ógiftu skulu sig þar til búa, og hjónin þar inni guðrækilega saman lifa“

Upphaf

Sjá þú maður og sæta / sóma þinn og lífsfögnuð …

5.1(33v-35v)
Annar partur kvæðisins um réttan undirbúning
Titill í handriti

„Annar partur kvæðisins um réttan undirbúning“

Upphaf

Því skal seggur og sæta / er sín forlögin ekki veit …

5.2(35v-42r)
Þriðji partur kvæðisins um hjónaskyldurnar
Titill í handriti

„Þriðji partur kvæðisins um hjónaskyldurnar“

Upphaf

Heyrið hjónin bæði / er hvílu byggið eina senn …

6(42v-52r)
Sköpunarminning
Titill í handriti

„Sköpunarminning. Ort og samanskrifuð af sr. Jóni Einarssyni, Jóni Guðmundssyni og Þorvaldi Rögnvaldssyni“

Upphaf

Allsvaldandi orðum stýri / og allri minni hugarferð …

7(52r-v)
Friður hæða faðir náðar góður
Titill í handriti

„Frómum höfðingja og heiðursmanni, Ara Magnússyni, óska ég, með öllum sínum, lukku og blessunar fyrir líf og sál, nú og um alla eilífð amen. Fát(ækur) vin og kunningi Sigurður Jónsson“

Upphaf

Friður hæða faðir náðar góður / friðinn viður bið ég styðji yður …

8(52v-55v)
Áður plöguðu prúðir
Titill í handriti

„Þeim heiðursverðuga, framfarna guðhrædda höfðingja og herramanni Guðbrandi Þorlákssyni til loflegrar minningar, hvör eð í Kristo sætlega sofnaði 20. júlí anno 1627“

Upphaf

Áður plöguðu prúðir / prýðileg vers að smíða …

Baktitill

„Viget post funera virtus“

9(55v-59r)
Ó, þú allsvaldandi einvaldsherrann sanni
Titill í handriti

„Auðmjúk bænarvísa, ort af Kolb. Gr.s. Rómast sem Hugbót“

Upphaf

Ó, þú allsvaldandi einvaldsherrann sanni / allsherjar drottinn dýr …

Efnisorð
10(59r-v)
Á oss, hjá sem yfir og með
Titill í handriti

„Kvæði ort af hinum sama“

Upphaf

Á oss, hjá sem yfir og með / allt í kring svo standi …

Viðlag

Sefi herrann súta stærð …

11(59v-60v)
Sannleiksdæmin segja frá
Titill í handriti

„Enn eitt kvæði hins sama“

Upphaf

Sannleiksdæmin segja frá / í sjálfu drottins orði …

Viðlag

Lagt hefur ætíð líkn með þraut …

12(60v-62v)
Úr hættudjúpi hörmunganna
Titill í handriti

„Bænarvísur í þungum freistingum. Kolb. Gr.s. Tón sem Út rak Jesús fornan fjanda etc.“

Upphaf

Úr hættudjúpi hörmunganna / hrópa ég, drottinn, upp til þín …

Lagboði

Út rak Jesús fornan fjanda

Efnisorð
13(62v-65r)
Beðinn var ég af baugahrund
Titill í handriti

„Enn eitt andlegt kvæði Kolbeins Gr.s. “

Upphaf

Beðinn var ég af baugahrund / að byrja þar af hróðrarmund …

Viðlag

Sú hin sæla sumartíð …

Efnisorð
14(65r-v)
Gef þú mér mál og minni
Titill í handriti

„Enn eitt kvæði K.G.s.“

Upphaf

Gef þú mér mál og minni / miskunnarherrann svinni …

Viðlag

Drottinn haltu mér við magt …

Efnisorð
15(65v-70r)
Ljómur
Höfundur
Titill í handriti

„Ljómur ortur af biskup Jóni Arasyni“

Upphaf

Hæsti heilagi andi / himnakóngurinn sterki …

Efnisorð
16(70r-v)
Mig gjörir af hjarta glaðan
Titill í handriti

„Um það eilífa sumar. Ort af h. Oddi E.s.“

Upphaf

Mig gjörir af hjarta glaðan / sú góða sumartíð …

Efnisorð
17(70v)
Söngurinn gleður ef gæta kann
Titill í handriti

„Vísa“

Upphaf

Söngurinn gleður ef gæta kann / grátandi og hryggan mann …

Efnisorð
18(70v-72v)
Hræra verður hróðrar al
Titill í handriti

„Eitt kvæði Hannesar Einarssonar“

Upphaf

Hræra verður hróðrar al / hreyfa mærðar smíði …

Viðlag

Ég hefi róið illan sjó …

19(72v-74r)
Vertu forsjáll vinur minn
Titill í handriti

„Eitt kvæði Kolb. Gr.sar“

Upphaf

Vertu forsjáll, vinur minn, / vegurinn hættur er …

20(74r-75r)
Undarlegan heimsins hátt
Titill í handriti

„Eitt kvæði út af versi Horatíi þessu. S. Th. A.s.“

Upphaf

Undarlegan heimsins hátt / hér mun verða að segja …

Viðlag

Vafin er hún plöggum hin virta mey …

21(75r-76r)
Frosta hestur rasta eysti
Titill í handriti

„Enn eitt kvæði Guðbr. Arngr.sonar“

Upphaf

Frosta hestur rasta eysti / reiða lúður höðri frá …

Viðlag

Vert ei hljóður vinur minn …

22(76r-78r)
Guðspjallavísur
Titill í handriti

„Guðspjallavísur innihaldandi sérlegustu meining sérhvörs kapitula með Liljulag“

Efnisorð
22.1(76v-77r)
Matthæus
Titill í handriti

„Matthæus“

Upphaf

Matthæus Kristí minnist ættar / móður hátt og nafnið góða …

22.2(77r-v)
Markús
Titill í handriti

„Markús“

Upphaf

Markús skírn og máttarverkin / mörg greinir og köllun sveina …

22.3(77v-78r)
Jóhannes
Titill í handriti

„Jóhannes“

Upphaf

Jóhannes tign Jessí kennir / játar hinn og sveinar finna …

23(78r)
Versus Aulici
Titill í handriti

„Versus Aulici“

Upphaf

Intus qvis? Tu qvis? …

Efnisorð
23.1(78r)
Enginn titill
Upphaf

Hver er í húsi fyrir? Hvað er að því maður? …

Aths.

Íslensk útlegging á latneska textanum.

24(78r-81r)
Guði lof um eilífð alla
Höfundur

Sigurður Guðmundsson

Titill í handriti

„Þakklætisvísur Sigurðar Guðmundssonar“

Upphaf

Guði lof um eilífð alla / og á þessum tíma sé …

25(81r-85r)
Elsku faðirinn ástarkær
Titill í handriti

„Andleg söngvísa ort af Erlendi Erlendssyni“

Efnisorð
Þetta eftirskrifað á að standa fyrir framan Vísnabókina, en hefur þó ei prent...
Titill í handriti

„Þetta eftirskrifað á að standa fyrir framan Vísnabókina, en hefur þó ei prentað verið“

26(85r-88v)
Til lesarans
Titill í handriti

„Til lesarans“

Upphaf

Öllum sínum elskulegum börnum, sonum og dætrum …

Baktitill

„Einar Sigurðsson“

Notaskrá

Vísnabók Guðbrands 2000: 443-444.

Efnisorð
27(88v-89r)
Gátuvísur
Titill í handriti

„Gátuvísur sr. Einars Sigurðssonar“

Upphaf

Seggjum vil ég segja / síst mun gaman að því …

27.1(89r)
Svar við gátuvísum
Höfundur

Sæmundur

Titill í handriti

„Sæmundur norður við Mývatn leysti svo úr“

Upphaf

Kann ég ei hróðurinn hefja / né höldum svara til …

Aths.

Ekki er vitað hver þessi Sæmundur við Mývatn var.

Hér eftir skrifast enn nokkuð það gjört og ort hefur sá sællrar minningar sál...
Titill í handriti

„Hér eftir skrifast enn nokkuð það gjört og ort hefur sá sællrar minningar sálugi sr. Einar Sigurðsson, sem forðum prenta átti og ei af varð“

28(89v-91v)
Áminningarvísnaflokkur
Titill í handriti

„Áminningarvísnaflokkur nauðsynlegur að þeir snúist frá skaðlegri undirhyggju sem lengi hafa yfir ótrú búið í Austfjörðum“

Upphaf

Heyrðu, maður, mín orð / og mundu þá lífsstund …

Aths.

22 erindi.

29(91v-93r)
Sjáðu, Guð minn góði
Titill í handriti

„Einn alvarlegur bænarflokkur“

Upphaf

Sjáðu, Guð minn góði, / glöggskyggn, hvað mér brugga …

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
30(93r-94r)
Meistarinn lærdómslista
Titill í handriti

„Til heilags anda“

Upphaf

Meistarinn lærdómslista, / lifandi sannleiks andi …

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
31(94r-97v)
Heyr þú, himna stýrir
Titill í handriti

„Um Guðs dýrðarverk og dásemdargjörninga“

Upphaf

Heyr þú, himna stýrir, / heit þín stoða trú mína …

Aths.

36 erindi.

Efnisorð
32(97v-99v)
Hvað má ég, Guð minn góði
Titill í handriti

„Einn þakklætis vísnaflokkur“

Upphaf

Hvað má ég, Guð minn góði, / gjalda þér fyrir margfalda …

Aths.

23 erindi.

Efnisorð
33(99v-101r)
Heyrðu, drottinn Guð dýrðar
Titill í handriti

„Bænar og þakklætis vísnaflokkur“

Upphaf

Heyrðu, drottinn Guð dýrðar, / daglega ég það klaga …

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
34(101r-105r)
Barnadilla
Titill í handriti

„Dáfalleg barnadilla“

Upphaf

Dikt heilnæman / hér skal þylja

Aths.

59 erindi.

Efnisorð
35(105r-110v)
Kristni Guðs skal fræðasmíðið vanda
Titill í handriti

„Um gæfulag Guðs kristni í frá upphafi allt til enda“

Upphaf

Kristni Guðs skal fræðasmíðið vanda / sem kostulegast er blómstrið allra handa …

Viðlag

Kristnin Guðs skal kraftablóminu hrósa / hún kallast plöntuð rósa

Aths.

61 erindi.

Efnisorð
36(110v-113v)
Kvæði af ekkjunni Tamar
Titill í handriti

„Kvæði af ekkjunni Tamar“

Upphaf

Með óbreytt lag skal efna lítið kvæði / af orði Guðs þó nokkrir þetta hæði …

Aths.

30 erindi

37(113v-116v)
Nýársgjöf
Titill í handriti

„Nýársgjöf diktuð anno 1588“

Upphaf

Miskunn þína, mildi Guð, / minnast vildi ég á …

Aths.

33 erindi.

38(116v-122r)
Um Íslands gæði
Titill í handriti

„Vísnaflokkur um Íslands gæði“

Upphaf

Heilagan anda hjartað mitt / af himnum bið ég nú fræða …

Aths.

44 erindi.

39(122r-124v)
Heilagur andi hjálpi mér
Titill í handriti

„Nýárskvæði um það blessaða kvinnunnar sæði“

Upphaf

Heilagur andi hjálpi mér / að hefja stefjakvæði …

Viðlag

Krist vilda ég kenna það kvinnunnar sáð

Aths.

18 erindi.

40(124v)
Um aðventu tók ég til
Titill í handriti

„Erindi nokkur“

Upphaf

Um aðventu tók ég til / með tíma ársins

Aths.

Aðeins upphafslínur neðst á blaðsíðunni en þá vantar blað í handritið. Kvæðið er óþekkt.

Efnisorð
41(126r-129r)
Minningarkvæði um Friðrik konung annan sem lést 1588
Upphaf

Mitt óþakklætið arma / mig aumlega hrellir nú …

Aths.

28 erindi.

42(129r-132r)
Af efni sönnu yngismönnum ævintýr
Titill í handriti

„Einn kveðlingur af þeirri eftirlíkingu um magann og limuna“

Upphaf

Af efni sönnu yngismönnum ævintýr / hér skal færa ef lystir að læra ljóðin skýr …

Aths.

32 erindi.

43(132r-v)
Ég hefi ljóst í Jesú trausti
Titill í handriti

„Um Jóhannis evangelíum vísur“

Upphaf

Ég hefi ljóst í Jesú trausti / Jóns guðspjall sem flestir kalla …

Aths.

6 erindi.

44(132v-134v)
Guðspjallavísur
Aths.

Nokkur erindi úr Guðspjallavísum sem ekki voru prentuð í Vísnabók Guðbrands.

44.1(132v-133r)
Úr guðspjallsvísum
Titill í handriti

„Úr guðspjallsvísum“

Upphaf

Stofna ég óðar efni / allvant má það kalla …

Aths.

7 erindi.

44.2(133r-v)
Á jóladaginn
Titill í handriti

„Á jóladaginn“

Upphaf

Margt gleður mig svo hljóðan / margt kætir nú hjarta …

Aths.

Fremst er upphaf erindis sem hefur væntanlega komið næst á undan þessu í kvæði Einars: „Fæðist af mey móður / Maríu etc.“

44.3(133v)
Á þrettánda. Þriðja vísan
Titill í handriti

„Á þrettánda. Þriðja vísan“

Upphaf

Jesús lætur lýsa / ljósið það við kjósum …

Aths.

1 erindi.

44.4(133v)
Annan dag hvítasunnu. Önnur vísan
Titill í handriti

„Annan dag hvítasunnu. Önnur vísan“

Upphaf

Hvað má ég herra góðum / fyrir heita elsku veita …

Aths.

1 erindi.

44.5(133v)
Enginn titill
Upphaf

Ríkdómur hér í heimi / hindurvitni mann blindur …

Aths.

2 erindi.

44.6(133v-134v)
XXVII. sunnudag eftir Trinitatis
Titill í handriti

„XXVII. sunnudag eftir Trinitatis“

Upphaf

Heim vil ég heimskan telja / heimur sefur og dreymir …

Aths.

6 erindi. Fremst er upphaf vísu sem hefur farið á undan þessum í Guðspjallavísum Einars: „Fer sá friðinum stýrir etc.“ Þessar vísur hafa stundum verið taldar sérstakt kvæði (Einar Sigurðsson 2007:210)

45(134v-136v)
Ellikvæði
Titill í handriti

„Þetta hefur ei prentað verið í Ellikvæði sr. Einars Sigurðssonar.“

Upphaf

Sextíu hef ég að aldri ár / ekki er þess að dylja …

Aths.

23 erindi. Fremst er upphaf vísu sem hefur farið á undan þessum í Ellikvæði Einars. „Hér næst veit ég hljóðið brestur / hrapar að etc.“. Aftast er upphaf annarrar vísu úr kvæðinu: „Salomonis er sú meining merk“.

Efnisorð
46(136v)
Ein vísa sr. Einars Sigurðssonar
Titill í handriti

„Ein vísa sr. Einars Sigurðssonar“

Upphaf

Þrítugum var mér vitrað að vanda / ljóð Guði til handa …

Aths.

Neðanundir stendur: „Endar svo þetta sem sr. Einar Sigurðsson hefur ort og ei hefur prentað verið“.

47(137r-139v)
Orðskviðaklasi
Titill í handriti

„Hér skrifast Orðskviðaklasi Jóns Hálfdanarsonar“

Upphaf

Kvæðin ekki liggja nú á lausu / úr ljóðatunnu fékk ég hálfa ausu …

Aths.

34 erindi.

48(139v-151v)
Málsháttavísur
Titill í handriti

„Nú byrjast málshættirnir sem fyrri menn gjört hafa“

Upphaf

Það er gott að girnast núna / góða menn og líka frúna …

49(151v-153r)
Erfikvæði Magnúsar Gissurarsonar
Höfundur
Titill í handriti

„Æruminning eftir ehrugæddan heiðursmann Magnús Gissurarson, ort af virðuglegum sr. Jóni Arasyni að Vatnsfirði við Ísafjörð, prófasti yfir Ísafjarðar og Strandasýslum“

Upphaf

Erfisdrápu er mér skylt / eftir Magnús smíða …

Baktitill

„Virðið á besta veg.“

Aths.

22 erindi.

50(153r-154r)
Erfikvæði Daða Eggertssonar og Ragnheiðar Eggertsdóttur
Höfundur
Titill í handriti

„Ehruminning þeirra ágætu sæmdarsystkina Daða Eggertssonar og Ragnheiðar Eggertsdóttur hvör Guð kallaði til sinna náða að Skarði á Skarðsströnd 1664. Sr. J.Aras.“

Upphaf

Spurðum vér andlátsorðin / á garðinum Skarði …

Aths.

11 erindi.

51(154r-155r)
Erfikvæði Þorleifs Magnússonar
Titill í handriti

„Söngvísa gjörð eftir virðuglegan höfðingja Þorleif Magnússon er var á Hlíðarenda í Fljótshlíð, af hans velviljuðum eftirlifandi vin og kunningja gjörð undir hans nafni með þann tón: Guð faðir, son og andi hreinn“

Upphaf

Til himna upp ég hafinn er / í hæstu dýrðar vist …

Aths.

19 erindi.

52(155r-157v)
Lifandi líknarbrunnur
Titill í handriti

„Vísur útaf guðspjallinu um fortapaða soninn“

Upphaf

Lifandi líknarbrunnur / ljósið góða byggir þú

Efnisorð
53(157v-159v)
Guð sá er gáfum ræður
Titill í handriti

„Vísur um afgang heilagra manna“

Upphaf

Guð sá er gáfum ræður / gefur menntir vel hentar …

Efnisorð
54(159v-160r)
Kappsamlega að klóra og ríða
Titill í handriti

„Af gagnslausri heimsins áhyggju“

Upphaf

Kappsamlega að klóra og ríða / og kasta þaki á hvörja tótt …

55(160r-161r)
Heimi þykir hart sem er
Titill í handriti

„Veraldarbörn líða illa umvöndun“

Upphaf

Heimi þykir hart sem er / hallmæli að lýða mér …

55(161r-v)
Þeim er þakkir að kunna
Titill í handriti

„Enn eitt kvæði“

Upphaf

Þeim er þakkir að kunna / er þanninn vildi oss næra …

56(162r-163r)
Samsonskvæði
Titill í handriti

„Samsons kvæði“

Upphaf

Samson sterki sagður fyrir af engli / afl og þrótt af öllum bar …

57(163r-v)
Æ muntu, elsku faðirinn, öllum hjá
Titill í handriti

„Guð hjálpar þeim sem hans bíða“

Upphaf

Æ muntu, elsku faðirinn, öllum hjá …

58(163v-164r)
Í asnastalli fæddist frægur
Titill í handriti

„Fæðing Kristí fátækleg“

Upphaf

Í asnastalli fæddist frægur / fjærri var þá heimsins sægur …

59(164r-v)
Ecclesía heitir hér
Titill í handriti

„Hvörsu Kristur vakir yfir sinni kristni þó heimurinn ástríði hana fast“

Upphaf

Ecclesía heitir hér / heilög kirkja sagt er mér …

60(164v-165r)
Faðirinn bæði fiska og brauð
Titill í handriti

„Guð forsorgar“

Upphaf

Faðirinn bæði fiska og brauð / fái í hendur mínar …

61(165r-166r)
Helgir englar hafa sig nær
Titill í handriti

„Á nýjaársdag“

Upphaf

Helgir englar hafa sig nær / þá himnakóngurinn fæddi[st] skær …

62(166r-v)
Upphaf er það óðs hið besta
Titill í handriti

„Óttinn á móti því fyrsta boðorði“

Upphaf

Upphaf er það óðs hið besta / ást og dyggð við guðspjöll festa …

Efnisorð
63(166v-167v)
Adam hræddist andlit hvíta
Titill í handriti

„Vantrúarkærleiki heilagra“

Upphaf

Adam hræddist andlit hvíta / en eplið þorði nauðugur bíta …

Efnisorð
64(167v-168r)
Allt er valt þér á að trúa
Titill í handriti

„Vantrúin“

Upphaf

Allt er valt þér á að trúa / utan að sælu krossins búa …

Efnisorð
65(168r-171v)
Um fornu spár og fyrirheit
Titill í handriti

„Fyrirheitareitur eður sólarreitur“

Upphaf

Um fornu spár og fyrirheit / að frelsarinn skal koma til vor …

Efnisorð
66(172r-176v)
Upp minn andi og sála
Titill í handriti

„Þessar vísur sem eftir fylgja hefur sr. Jón s. Þorsteinsson ort, er var í Vestmannaeyjum, út af sérhvörjum kapitula Matthei guðspjalli hvörjar honum entist ekki til að útenda en hafði þó ásett sér yfir allt nýja testamentið þær að continuera. Með tón: Ég vil jómfrú eina / jafnan lofa best etc.“

Upphaf

Upp minn andi og sála / offra Guði dýrð …

Lagboði

Ég vil jómfrú eina / jafnan lofa best …

Aths.

Framan við fyrirsögn er tilvísun í Jesaja 44: „Esaia 44 segir Guð: Ég mun úthella mínum anda yfir þitt sæði og minni blessan yfir þína eftirkomendur svo að þeir skulu vaxa sem gras og svo sem viðir við vatnslæki“

67(177r-v)
Vitur þar um vel og lengi
Titill í handriti

„Eitt kvæði af orðum Davíðs falligt“

Upphaf

Vitur þar um vel og lengi / versaði af þeim friðar fengi …

Viðlag

Harpan þénti Davíð / hans tók undir hljóð …

68(177v-178r)
Heilagur andi hjálpi mér
Titill í handriti

„Enn eitt andlegt kvæði“

Upphaf

Heilagur andi hjálpi mér / með hæstri sinni mildi …

Lagboði

Þangað vildi ég líða / á þann aldinskóg …

Efnisorð
69(178r-179r)
Hljóðmæli
Titill í handriti

„Þetta heita hljóðmæli“

Upphaf

Sálu minni og sjálfum mér / segja vil ég hvað ráðlegt er …

Efnisorð
70(179r-v)
Ei minnstu á æsku mín
Titill í handriti

„Enn önnur söngvísa. Með hymnalag“

Upphaf

Ei minnstu á æsku mín / minn einvaldsherrann frómi …

Efnisorð
71(179v-180r)
Glósa ég fyrst um græðarann minn
Titill í handriti

„Eitt andlegt kvæði“

Upphaf

Glósa ég fyrst um græðarann minn / hann gekk með lærisveinum …

Viðlag

Kristur bar kvölina stríða / á krossinum pín …

Efnisorð
72(180v-181v)
Send þú mér afl og anda
Höfundur

Gísli O.s.

Titill í handriti

„Um nafn og nytsemi Jesú útdregið af heilagri ritningu og útlagt úr latínu af sr. Gísla O.s.“

Upphaf

Send þú mér afl og anda / ótta þinn læra, drottinn …

Aths.

Ef til vill eftir Gísla Oddsson biskup.

Efnisorð
73(181v-182v)
Maður hvör skal minnast á
Titill í handriti

„Kvæði um mannkynsins hála og hættusama hérvist“

Upphaf

Maður hvör skal minnast á / að muni hann eitt sinn endann fá …

74(182v-183v)
Dúfan send að vita var
Titill í handriti

„Annað kvæði andlegt“

Upphaf

Dúfan send að vita var / hvort vatnið þorna kunni …

75(183v-185r)
Heimsins móti enda er
Titill í handriti

„Eitt kvæði um þau ótíðindi sem skeðu í Grindavík anno 1627“

Upphaf

Heimsins móti enda er / því ótíðindin geisa …

Viðlag

Það taka að fjölga tíðindin / tæpt er komið á horn …

Notaskrá
76(185r-186v)
Frosta vildi ég fári hrinda
Titill í handriti

„Nokkrar vísur með conditorslag“

Upphaf

Frosta vildi ég fári hrinda / fram úr nausti góma tinda …

77(186v-187r)
Samin dæmin áður og enn
Titill í handriti

„Enn eitt andlegt kvæði“

Upphaf

Samin dæmin áður og enn / að því leiðast víða …

Viðlag

Hrærði drottinn hjartað mitt / svo huggun sanna ég finni …

78(187r-190v)
Efnið óðar smíða
Titill í handriti

„Vísur af Antonio Pio og syni hans Mod. Tón sem Ellikvæði“

Upphaf

Efnið óðar smíða / upp skal rísa í annað sinn …

Aths.

41 erindi.

79(190v-191r)
Ekki hlífist eg við slag
Titill í handriti

„Enn kveðlingur. Dauðinn segir“

Upphaf

Ekki hlífist eg við slag / ævinni vér torgum …

80(191v-197v)
Píslarminning
Titill í handriti

„Píslarminning“

Upphaf

Sterkur, merkur stjörnuláða / stýrir dýr …

Aths.

121 erindi. Undir fyrirsögn er þessi vísa: „Fá erindi finnast hér / af frægstri Jesú pínu / Lassarí vísna lagið er / á litlu kvæði mínu“.

81(197v-198v)
Gef mér, drottinn, gæsku þinnar mildi
Titill í handriti

„Annað kvæði af pínunni Kristí“

Upphaf

Gef mér, drottinn, gæsku þinnar mildi / að lifi ég æ svo líki þér …

82(198v)
Drottinn mig fyrir dýrstan mátt
Titill í handriti

„Enn eitt kvæði“

Upphaf

Drottinn mig fyrir dýrstan mátt / drjúgum lætur lofa …

Efnisorð
83(198v-199v)
Sýndist mér í svefni hrein
Titill í handriti

„Enn annað kvæði“

Upphaf

Sýndist mér í svefni hrein / siðleg ganga auðar rein …

Viðlag

Mætast hitta eg merkissprund / munum við ekki skilja / þýðri ann ég þorna grund / það er að mínum vilja

84(199v-204r)
Kvennaraunir
Titill í handriti

„Einn kveðlingur kallast Kvennaraunir“

Upphaf

Vanda mundi eg vísnalag / vel svo stæði í skorðum …

85(204r-206r)
Herrann Jesús hýr og fagur
Titill í handriti

„Enn eitt kvæðiskorn“

Upphaf

Herrann Jesús hýr og fagur / himnabraut réð ganga …

86(206r-207r)
Frelsarinn mér forði neyð
Titill í handriti

„Eitt kvæði um það maður stundi ekki uppá heiminn heldur láti sig langa til himnaríkis“

Upphaf

Frelsarinn mér forði neyð / sem fyrir mig leið pín …

87(207r-208r)
Vilda eg Jesús vagga þér
Titill í handriti

„Vöggukvæði til lausnarans“

Upphaf

Vilda eg Jesús vagga þér / og vegsemd alla bjóða …

88(208r-209r)
Á himnum uppi hugur minn er
Titill í handriti

„Kvæði um huggun í mótganginum af Guðs fyrirheitum“

Upphaf

Á himnum uppi hugur minn er / hæstur drottinn æ hjá þér …

Viðlag

Herrann Kristur hjá mér standi / hættu veginum á / leysi hann mig af ljótu grandi / og löstunum frá

89(209v-210v)
Stærstum boða kostum kvíðum
Titill í handriti

„Eitt andlegt kvæði um þessa heims hættusamlega skipreisu og hvörninn hún fyrir Jesúm Kristum kemst í gegnum allar mótgangs bylgjur og með styrk og krafti heilags anda hann yfirvinnur og heldur svo eilífum sigri.“

Upphaf

Stærstum boða kostum kvíðum / kaldan voða hrelldir lýðum …

Viðlag

Blessað hnossið berið það hið rjóða / vökva klekur víða láð …

90(210v-211v)
Ástarbandið fyrst var fundið
Titill í handriti

„Enn eitt andlegt kvæði“

Upphaf

Ástarbandið fyrst var fundið / föðurs handar við oss bundið …

Viðlag

Brúðurin geymir börnin sín / blessuð þó hún gangi frá / hægt dillar sú er hugga vel má.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og fangamarki með ORA fyrir neðan // Ekkert mótmerki (1-142).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (152-210).

Blaðfjöldi
8 + 211 + 1 blöð.
Ástand

  • Um það bil fjórðungur af ytri spássíu titilsíðu hefur rifnað af og texti skerst við það. Blöð hafa mörg trosnað á jöðrum og hafa verið styrkt með pappír.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Griporð.
  • Sums staðar eru erindi númeruð á ytri spássíu.

Skrifarar og skrift

Að mestu með hendi Magnúsar Jónssonar í Vigur, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
8 blöð fremst með titilsíðu og registrum eftir Pál stúdent Pálsson.
Band

Pappaspjöld klædd dökkum líndúk. Merkimiðar á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, í Vigur í Ísafjarðardjúpi, um 1690 (sbr. Handritaskrá II:601).
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Þórunn Sigurðardóttir skráði í mars 2011. Handritaskrá 2. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Vísnabók Guðbrands 2000: 443-444
„Tyrkjaránið á Íslandi“
« »