Skráningarfærsla handrits

JS 579 4to

Kvæða- og rímnasafn ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Rímur af Alexander og Loðvík
Efnisorð
3
Rímur af Bárði Snæfellsás
Efnisorð
4
Rímur af Flóres og Leó
5
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Efnisorð
6
Rímur af Signýju Hringsdóttur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. [2 +] 436 blaðsíður.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17.-19. öld.
Ferill

Nöfn í handriti: Solveig og F.S.B.d. á aftara saurblaði.

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

2. bindi í fimm binda safni.

Áður JA. 1, 2.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 10. júní 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Huld: safn alþýðlegra fræða íslenzkra
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Höfundur: Jón Steingrímsson
Titill: Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar
Höfundur: Einar Gunnar Pétursson
Titill: , Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða
Umfang: XLVI
Höfundur: Bjarni Jónsson, Hallgrímur Pétursson
Titill: Rímur af Flóres og Leó, Rit Rímnafélagsins
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Sigmundsson
Umfang: VI
Lýsigögn
×

Lýsigögn