Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 548 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lovsamling for Island I; Danmörk, um 1845-1870.

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Lovsamling for Island

Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

Lovsamling for Island I
Aths.

Hér er um að ræða handrit Jóns Sigurðssonar að ritinu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðtals ( ca. 220 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd.

Band

Safn lausra blaða.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn um 1845-1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 597-580.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. september 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Páll Eggert ÓlasonJón Sigurðsson1929-1933; I-V
« »