Skráningarfærsla handrits

JS 542 4to

Samtíningur ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævisögur
Titill í handriti

Ævisögur; Einars Bjarnasonar á Mælifelli (eftir hann sjálfan og síra Jón Konráðsson), Sigurðar Stefánssonar biskups o.fl. Íslendinga personalia, ævisaga Griffenfeldis, slitr á íslensku, frá 18. öld

Efnisorð
2
Sólarljóð
Athugasemd

2 eintök, annað með latínskri þýðingu síra Guðmundar Högnasonar í Vestmannaeyjum

3
Krukkspá
Höfundur
Titill í handriti

Nokkuð lítið ágrip úr Jóns krukks spádómi

Athugasemd

Skrifað um 1800

Efnisorð
4
Hólaskjalaskrá
Höfundur
Titill í handriti

Harboes stiptkistuuppskrift

Athugasemd

Með hendi Halldórs Hjálmarssonar

Efnisorð
5
Fornyrði, eftirtektarverð
Titill í handriti

Fornyrði eftirtektarverð úr fræðibókum samanskrifuð anno 1673 i Einarsnesi

Athugasemd

Með hendi Sigurðar Björnssonar

6
Ýmislegt úr fórum Halldórs konrektors Hjálmarssonar (bréf til hans o.fl.)
Efnisorð
7
Myndablöð
Titill í handriti

Myndablöð; minningarmynd um drukknan Eggerts Ólafssonar, Nátttröllin í milli Hellisvíkur og Náttfaravíkur

Efnisorð
8
Summarisk Indhold af Provst Markus Magnussens Forestilling om det islandske Præsteskabs Kaar … 1801; um ljóstollagjald vinnuhjúa; annotata af nockrum synodalibus frá 1735 til 1787
Athugasemd

Allt með hendi Finns Magnússonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 147 skrifuð blöð og seðlar.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17.-19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 31. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn