Skráningarfærsla handrits
JS 536 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, 1700-1900
Hannes Þorsteinsson: Guðfræðingatal s. 5 og passim
Bogi Benediktsson: Sýslumannaæfir bindi III s. 509, 515
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands bindi I s. 170, bindi II s. 163 og bindi III s. 17
Jón Halldórsson: Byskupasögur bindi II s. 80, 261
Jón Jónsson (Aðils): Dagrenning s. 124
Jón Jónsson (Aðils): Skúli Magnússon landfógeti s. 15
Innihald
Personalia
Safnari Jón Sigurðsson
Handverksmenn
Safnari Jón Sigurðsson
Titlar á dispútasíum nokkura Íslendinga
Safnari Jón Sigurðsson
Mannalát og vígslur m. m. 1834-1837
Safnari Jón Sigurðsson
Tilvitnanir og útdrættir ýmis konar efnis
Safnari Jón Sigurðsson
Tilvitnanir í bréf Óla Vorms m.m.
Safnari Jón Sigurðsson
Skrá Jóns Sigurðssonar um bréf Ole Worms til Íslendinga (í Gl. kgl. Saml. 3119 a 4to)
Bréf Óla Vorms til nokkurra Íslendinga 1624-1649
Personalia
Safnari Jón Sigurðsson
Skólaraðir 1754-1861
Íslenskir stúdentar erlendis
Íslensk stúdentatöl
Dimissi úr Skálholtsskóla 1782-1794
Dimissi úr Hólaskóla 1790-1802
Sendibréf
Bréfritari Jón Jónsson
Viðtakandi Jón Konráðsson
Listi yfir nema í Hólaskóla er skrifaður á þetta sendibréf sem var skrifað 10. ágúst 1828 að Leysingjastöðum
Lærisveinar Bessastaðaskóla 1835
Með hönd St. Þ.
Bessastadskolens discipel antal 1823-1831
Om skolene og dimissos
Stúndentatal með æviágripum og vitnisburðum 1745-1866
Listi yfir stúdenta sem leyst hafa „Qvæstiones Theologiæ“ 1757-1765
Lýsing á handriti
Pappír.
Uppruni og ferill
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Hannes Þorsteinsson | Guðfræðingatal: eða ritgerð um íslenzka stúdenta, er tekið hafa embættispróf í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla1707-1907 | s. 5 og passim | |
Bogi Benediktsson | Sýslumannaæfir | 1881-1932; I-V | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Jón Halldórsson | Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal | II: s. 80, 261 | |
Jón Jónsson Aðils | Dagrenning: Fimm alþýðuerindi | 1910; s. [6], 151 | |
Jón Jónsson Aðils | Skúli Magnússon landfógeti | s. 15 |