Skráningarfærsla handrits
JS 533 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Spánverjavígin 1615; Ísland, 1875
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði
Fæddur
1574
Dáinn
1658
Starf
Málari
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1(1r-21v)
Spánverjavígin 1615
Höfundur
Titill í handriti
„Um dráp Spánverja í Æðey 1615“
Aths.
Eftirrit eftir ÍB 37 8vo
Notaskrá
Tímarit hins íslenska bókmenntafélags s. 88
Landfræðisaga Íslands bindi II s. 75
Jón Guðmundsson: Spánverjavígin 1615
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 21 + iii blöð (214 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Óþekktur skrifari
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1875.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 5. ágúst 2015Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 31. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Fjallkonan | ed. Gunnlaugur Stefánsson, ed. Sigurður Kristjánsson, ed. Valdimar Ásmundsson, ed. Bríet Bjarnhéðinsdóttir | ||
Ólafur Davíðsson | „Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 og "Spönsku vísur" eptir sér Ólaf á Söndum.“, Tímarit hins íslenska bókmenntafélags | 1895; 16: s. 88-163 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Jón Guðmundsson, Jónas Kristjánsson | Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón Guðmundsson lærða og Víkinga rímur, Íslenzk rit síðari alda | 1950; 4 |